NT - 07.06.1984, Page 8

NT - 07.06.1984, Page 8
Var með tæp 14% af heildarútflutningi og rúman fimmtung af útfluttum sjávarafurðum i;v Aukning hjá Sjávarafurðadeild Sambandsins: ■ Volvo vörubflar sækja á á öllum markaðssvæðum um þessar mundir. Volvo vörubílar: Markaðshlutdeildin tvöfaldast á 5 árum ■ Á fimm árum hafa Volvo- verksmiðjurnartvöfaldað hlut- deild sína á vörubílamörkuð- um, farið úr 4% í 8%, sem þýðir að tólfti hver vörubíll sem nú selst er af Volvogerð. Hyggja verksmiðjurnar á enn frekari landvinninga og var nýlega ákveðið að bæta 100 starfsmönnum við í verksmiðj- unni í Gautaborg. Áætlað er að framleiða á þessu ári um 40 þúsund vöru- bíla en í fyrra voru framleiddir 34.300 bílar. Einnig hefur Volvo ákveðið að fjárfesta gíf- urlega í framleiðslunýjungum á þessu ári, eða um 1.200 miiljónir sænskra króna. Um áramótin var Volvo þriðji stærsti framleiðandi vörubíla í heiminum. Aðeins Renault samsteypan og Daiml- er Bens framleiddu fleiri vöru- bíla í fyrra. Fimmtudagur 7. júní 1984 8 ■ Heildarútflutningur Sjáv- arafurðadeildar Sambandsins í fyrra var að verðmæti 2.834,1 milljónir króna og heildarsala umbúða- og veiðarfæradeildar nam 189,2 milljónum. Vclta deildarinnar varð því samtals 3.023,3 milljónir, sem er 133,8% aukning frá árinu á undan. Hlutdeildin í heildarút- flutningi landsmanna varð 13,7% á móti 13,0% 1982, en hlutdeild hennar í heildarút- llutningi sjávarafurða varð 20,1% samanborið við 17,3% 1982. Á árinu endurgreiddi deildin Sambandfrystihúsun- um 34,6 milljónir króna í tekjuafgang, vexti af sjóðum og afslátt. Þessar upplýsingar komu fram á aðalfundi Félags Sam- bandsfiskframleiðenda, sem haldinn var fyrir skömniu. Á fundinum kom ennfremur fram, að Sambandsfrystihúsin Wé w <m*r •f ■ ■ í tilefni aldarfjórðungsafmælis Hafskips fékk félagið Eirík Smith, listmálara til að myndskreyta ársskýrslu sína. Eddantók helming hagnaðar Hafskips ■ Heildarhagnaðurafrekstri Hafskips hf. í fyrra var 41.5 milljónir króna. Hlutdeild fé- lagsins í taprekstri Farskips hf, sem í fyrrasumar rak ms. Eddu, reyndist rösklega 19 milljónir, sem leiddi til þess að hreinn hagnaður skipafélags- ins varð 22,2 milljónir króna. Rekstrartekjur Hafskips 1983 námu rúmlega 580 millj- ónum króna og jukust um 76,1 af hundraði frá 1982 meðan rekstrargjöld jukust um framleiddu samtals 39.780 tonn af öllum tegundum frystra sjávarafurða, sern var 11% meira en árið áður. Utflutning- ur frystra sjávarafurða hjá Sjávarafurðadeildinni varð 39.610 tonn, sem var 15% meira en árið 1982. Þá áttu bæði sölufyrirtækin, Icelan.d Seafood Corporation og Iceland Seafood Limited, áfram vaxandi gengi að fagna, hvort á sínu markaðssvæði. Báðum fyrirtækjunum tókst að ná fram söluaukningu og styrkja stöðu sína. Hjá sölu- skrifstofu Sambandsins í Hamborg tvöfaldaðist salan frá fyrra ári. 67,5%. Varð hagnaðurinn af rekstrinum fyrir afskriftir og fjármagnsgjöid varð 128 millj- ónir. sem jafngildir 22% af rekstrartekjum rniðað við árið 1982. Flutningamagn félagsins til landsins minnkaði í tonnum talið um 7,3% frá 1982, en flutningamagn frá landinu jókst hins vegar . um 3,2%.Minnkaði því heildarút- ^flutningurinn um 4% Samvinnii' tryggingar: Hagnað' urinn á tíundu milljón ■ Hagnaöur Sam- vinnutrygginga var 9,3 milljónir króna í fyrra. Fjórar deildir félagsins skiluðu tekjuafgangi en tvær voru reknar með tapi, bifreiðadeild og innlendar endurtrygg- ingar. Mestur varð hagnað- urinn á ábyrgða - og slysadeild, rúmlega 8,8 milljónir króna, sjó- deild skilaði 6,8 ntill- jóna hagnaði, bruna- deild 6,6 milljónum og erlendar endurtrygg- ingum rúmlega 600 þús- und krónum. Tapið á bifreiðadeildinni var tæplega 10.1 milljónir og tap á innlendum endurtryggingum varð 2,3 milljónir. Hagnaður af rekstri Líftryggingafélagsins Andvöku, sent nú er rekið af Samvinnutrygg- ingum, var um 3,2 mill- jónir króna. Varð hann aföllum tryggingagrein- urn, nemaafinnlendum endurtryggingum Athygli vakti. að reksturskostnaðurAnd- vöku varð 27% af ið- gjöldum, en hann var um 60% árið áður. „Þessi ánægjulega þró- un er ? framhaldi af þeim skipulagsbreyting- urn, sent gerðar voru á rekstrarárinu, en Sam- vinnutryggingar tóku þá að sér að sjá um rekstur félagsins rneð sínum eigin rekstri. Með því móti var hægt að ná fram aukinni hag- ræðingu og lækkarekst- urskostnað“, segir í frétt frá Samvinnu- tryggingum. ■ Mikill uppgangur hefur verið hjá BMW undanfarin ár en nú er hætt við nokkrum afturkipp vegna verkfalla í stáliðnaði „Rétt einu sinni besta árið hjá BMW“ - hagnaður samsteypunnar jókst um helming ■ Hjá BMW bílaverksmiðj- unum þýsku varð árið 1983 „rétt einu sinni besta árið í sögu verksmiðjanna" eins og Volker Doppelfeld, fjármála- stjóri BMW orðaði það. Hann sagði að vöxturinn hefði aldrei verið rneiri og framundan væri bjart nema að verkfall í þýsk- um stáliðnaði setti þeini mun stærra strik í reikninginn. Velta móðurfyriftækisins jókst unt 22.5 af hundraði frá árinu áður, í 11.5 ntilljarða þýskra marka og hagnaðaraukningin nam 44 af hundraði frá fyrra ári, en hann varð 288 milljón- ir þýskra marka. Hjá allri sam- steypunni jókst veltan um 21 af hundraði í um 14 milljarða marka og heildarhagnaðurinn var um 292 milljónir rnarka, sent er aukning um 54 af hundraði. Vöxtur samsteyp- unnar kemur einnig frani í því að á síðasta rekstrarári fjölgaði starfsfólki um 6 af hundraði, en það var 43.200 í lok rekstrarins.

x

NT

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: NT
https://timarit.is/publication/305

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.