NT - 07.06.1984, Page 23

NT - 07.06.1984, Page 23
Fimmtudagur 7. júní 1984 23 ökukennsla atvinna - atvinna III_______atvinna - atvinna Ökukennsla og æfingatímar Kenni á Audi ’82. Nýir nemendur geta byrjað strax og greiða aðeins tekna tíma. Æfingatímar fyrir þá sem hafa misst réttindi. Æfing í borgarakstri. Greiðslukjör. Lærið þar sem reynslan er mest. Símar 27716 og 74923. Ökuskóli Guðjóns Ó. Hanssonar. Ökukennsla Kenni á BMW. 518 Greiðslukjör. Páll Andrésson símar 79506-18387. fundir - marmfagrtaðir Bændur Suðurlandi Almennur bændafundur um landbúnað í nútíð og framtíð verður í Árnesi fimmtudaginn 7. júní kl. 21. Frummælendur: Hákon Sigurgrímsson fram- kvæmdastjóri og Guðmundur Stefánsson land- búnaðarhagfræðingur. Fjölmennið. Framsóknarfélag Árnessýslu. tilboð - útboð Útboð Tilboð óskast í gatnagerð holræsa og vatnslagna í nýtt íbúðahverfi norðan Grafarvogs. Þriðji áfangi ásamt lögn dreifikerfis hitaveitu 4. áfanga. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri Frikirkjuvegi 3, Reykjavík gegn 5.000 kr. skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað miðvikudaginn 20. júní n.k. kl. 11. f.h. INNKAUPASTOFNUN REYKIAVÍKURBORGAR Frlkirkjuvegi 3 — Sími 25800 Útboð Tilboð óskast í lagningu holræsis við Elliöaárvog í Reykjvík,6. áfanga fyrir gatnamálastjórann í Reykjavík. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri Fríkirkjuvegi 3 Reykjavík, gegn 1.500 kr. skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað þirðjudaginn 19. júní n.k. kl. 11.f.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Frlkirkjuv»9Í 3 - Sími 25800 atvinna - atvinna Lausar stöður Vegna fjölgunar í skatteftirliti eru eftirtaldar stöður hér með auglýstar lausar til umsóknar við rannsóknardeild ríkisskattstjóra: Staða deildarstjóra. Starfið verður aðallega fólgið í því að hafa umsjón með störfum skatt- eftirlitsmanna á skattstofunum. Umsækjendur skuli uppfylla skilyrði 86. gr. tekjuskattslaga. 4 stöður fulltrúa. Nauðsynlegt er að umsækj- endur séu endurskoðendur, eða hafi lokið prófi í lögfræði, hagfræöi eða viðskiptafræði eða hafi staðgóða þekkingu á bókhaldi og skattskilum. Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist skattrannsóknar- stjóra, Skúlagötu 57, Reykjavík fyrir 6. júlí n.k. Reykjavík 6. júní 1984. Skattrannsóknarstjóri. Skólasálfræðingur. Fræðsluskrifstofa Suðurlands óskar að ráða sálfræðing í fullt starf frá 1. september n.k. Umsóknir sendist á skrifstofuna fyrir 1. júlí n.k. Fræðsluskrifstofa Suðurlands, Austurvegi 38, 800 Selfossi. KENNARAR KENNARAR Kennara vantar að Stórutjarnaskóla. Kennslugreinar: Samfélagsfræði, enska og almenn kennsla í forsk. - 6. bekk. Nánari upplýsingar hjá skólastjóra í símum 96-43220 og 96-43225. Lausar stöður Við Menntaskólann á ísafirði eru eftirtaldar stöður lausar til umsóknar: Staða þýskukennara, frönskukennara (1/2 staða), dönskukennara (1/2) staðaog efnafræðikennara (1/2 staða). Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, sendist menntamálaráðuneytinu, Flverfisgötu 6, 101 Reykja vik, fyrir 4. júlí n.k. Menntamálaráðuneytið, 6. júní 1984. Lausar stöður Við Tækniskóla íslands eru eftirtaldar stöður lausar til umsóknar. 1. Staða deildarstjóra/kennara í rekstrargreinum, þ.á.m. útgerðardeild 2. Kennarastaða i rekstrar- og stjórnunargreinum. 3. Kennarastaða í stærðfræði. 4. Kennarastaða í dönsku (1/2 staða). Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir með ýtarlegum upplýsingum um námsferil og störf skulu hafa borist menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6,101 Reykjavík, fyrir 4. júlí n.k. Menntamálaráðuneytið,6. júnf 1984. Frá Vistheimilinu Sólborg Akureyri Vistheimilið Sólborg á Akureyri auglýsir eftir- taldar stöður lausar til umsóknar og er áður auglýstur umsóknarfrestur framlengdur til 20. júní n.k.: 1. staða forstöðumanns. Vegna fyrirhugaðra skipulagsbreytinga á rekstri heimilsins og útibúa þess er stofnað til nýrrar stöðu forstöðumanns. Stöðunni fylgir umsjón og skipulag faglegs starfs innan vistheimilisins. Æskilegt er að umsækjandi hafi reynslu á sviði stjórnunar og staðgóða þekkingu á meðferð og þjónustu við þroskahefta. Menntunarkröfur: Aðeins kemur til greina að veita þroskaþjálfa, félagsráðgjafa eða sálfræðingi stöðu þessa. 2. staða deildarþroskaþjálfa. Við dagheimili fyrir þroskahefta er laus staða deildarþroska- þjálfa. Á heimilinu njóta þjónustu að jafnaði 7-10 einstaklingar. 3. stöður þroskaþjálfa. Á öllum deildum heimilsins eru lausar stöður þroskaþjálfa og veröur ráðið í þær stöður frá 1. ág. og 1. sept. n.k. Skriflegar umsóknir er greini menntun og fyrri störf sendist Vistheimilinu Sólborg í pósthólf 523, 602 Akureyri. Nánari upplýsingar um stöður þessar veitir Bjarni Kristjánsson, framkvst. í síma 96-21755 alla virka daga kl. 08.00-12.00 f.h. Vistheimilið Sólborg. Skrifstofustarf. Við viljum ráða skrifstofumann til að annast verkstjórn við IBM tölvuskráningu á aðalskrifstof- unni í Reykjavík. Starfsreynsla æskileg. Laun samkvæmt launakefi ríkisstarfsmanna. Umsóknum með upplýsingum um menntun og fyrri störf óskast skilað fyrir 19. júní n.k. Vegagerð ríkisins, Borgartúni 7, 105 Reykjavík. tilkynningar Lukkudagar Vinningsnúmer 1. maí til 31. maí 1984: 1 45415 11 2250 21 42965 2 16927 12 21000 22 462 3 57970 13 38418 23 22540 4 15766 14 49950 24 12291 5 4313 15 39307 25 10207 6 32614 16 26698 26 1132 7 34426 17 48378 27 52019 8 3690 18 58679 28 3909 9 21182 19 6900 29 54371 10 45888 20 24383 30 38405 31 39229 Vinningshafar hringi í síma 20068 Iðnskólinn ísafirði Áætluð starfsemi veturinn 1984-1985 1. Nám fyrir samningsbundna iönnema. a) 1. áfangi á haustönn. b) 3. áfangi á haustönn. c) 2. áfangi á vorönn. 2. Nám í grunndeild rafiðna. a) 1. áfangi á vorönn. b) 2. áfangi á haustönn. 3. Nám í tækniteiknun á haustönn. 4. Vélskóli. a) 1. áfangi 1. stig á haustönn. b) 1. áfangi 2. stig á vorönn. c) lokaáfangi 1 stig á haustönn. 5. Stýrimannaskóli. a) 1. áfangi 1. stig á haustönn. b) 2. áfangi 1. stig á vorönn. 6. Meistaraskóli fyrir byggingamenn á vorönn. 7. Nám i frumgreinadeild Tækniskóia íslands, á haustönn. 8. Fornám fyrir nemendur, sem ekki hafa framhalds- einkunn frá grunnskóia, á vorönn. Innritun fer fram virka daga milli kl. 10:00 og 12:00. Upplýsingareru veittar í síma 94-4215 á sama tíma. Umsóknir skulu hafa borist fyrir 10. júni 1984. Skólastjóri BARNALEIKTÆKI ^ÍÞRÓTTATÆKI Vélaverkstæði , BERNHARÐS HANNESSONAR, Sufturlandsbraul 12. Slmi J5M10 t Eiginmaður minn, faðir okkar og tengdafaðir Hjalti Bjarnfinnsson Eskihlíð 12 sem lést 31. maí verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni föstudaginn 8. júní kl. 13.30 Au&ur Bö&varsdóttir Bjarnfinnur Hjaltason Erna Jónsdóttir Ingunn Hjaltadóttir Agnar Friðriksson Rannveig Hjaltadóttir Jónas Ágústsson

x

NT

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: NT
https://timarit.is/publication/305

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.