NT - 07.06.1984, Blaðsíða 18

NT - 07.06.1984, Blaðsíða 18
Fimmtudagur 7. júní 1984 18 Útvarp — Sjónvarp samskiptum við fólk. Leikendur eru Róbert Arn- finnsson, Jóhann Sigurðarson, Auður Guðmundsdóttir, Saga Jónsdóttir og Þórir Steingríms- son. Tæknimenn eru Aslaug Sturlaugsdóttir og Þorbjörn Sigurðsson, og leikstjóri er Brynja Benediktsdóttir. Þáttur með íögum frá 7. áratugnum Kristjánsson sjá um. Guð- mundur Ingi sagði að í þessum þætti yrði efni úr ýmsum áttum og allt sviðið yrði spannað. „Við viljum frekar kalla hefur verið reynt að laða þá inn í þjóðélagið en gengið illa. En nú er vá fyrir dyrum, og Sígaunar eða Rómar hafa stofnað samtök sem hafa reynt að beita sér fyrir því að styrkja þá í þeirri baráttu sem hefur verið háð í 1000 ár. í Þýska- landi var það fyrst 1981 sem Helmuth Schmith kanslari viðurkenndi að Sígaunar hefðu verið ofsóttir vegna kynþáttar síns. Reyndar fóru Sígaunar ver út úr stríðinu en Gyðingar. Munurinn var sá að eftir stríðið fá Gyðingar samúð alls hins siðmenntaða heims, fengu land og skaðabætur, en ekki Sígaungar sem flúið hafa frá Austur-Evrópu hefur verið snúið til baka og þykir ekki til- tökumál. Yfirleitt er nú mikið látið með þannig mál, þ.e. ef fólkið flýr frá Austur-Evr- ópu.“ „Og svo að lokum, tónlistin sem sígaunar flytja er yfirleitt ekki þeirra tónlist, heldur hafa þeir varðveitt tónlist genginna kynslóða þeirra þjóða sem þeir hafa verið hjá. En þeir eru frægir tónsnillingar víða um Evrópu.“ þáttinn Gullöldina en lög frá 7. áratugnum, því þetta er aðeins lengri tími en 7. áratugurinn. í þættinum spilum við m.a. lög með Otis Redding, Buffalo Springfield, Bítlunum og Roli- ing Stones, Tremeloes, Amen Corner, The Who, Cream, Rascals og Fleetwood Mac.“ Hvað finnst þér um tónlist- ina nú á tímum? „Það er margt gott, nema mér leiðist óskaplega þetta svokallaða tölvupopp. Það er margt gott í dag í rokkinu, það má nefna Dire Straits og fleira, sem er alveg af svipuðum kal- íber og það besta sem var. Svo eru líka nokkrir eftir af þeim sem voru á þessum tíma, Kinks, David Bowie og jafnvel Slade, sem komu í endann." Þú talar um gullöld í popp- inu? „Ég held því fram að á þessu tímabili hafi komið fram margt af því besta sem til er í poppmúsík. Menn voru mun frjórri á þessu tímabili en síðar. Það er líka meira um endurtekningar núna.“ Þú hefur ekkert pælt í pönk- inu? „Ég hef lítið hlustað á það, nema Stranglers þarna fyrst, sem voru góðir. En eins og ég segi, mér leiðist óskaplega þetta tölvupopp og diskó sem nú er...“ Síðan er þáttur um Sígauna, sem gerð eru skil annars staðar á síðunni. Það ætti að vera í lagi að kveikja á útvarpinu á fimmtudagskvöld. ■ Klukkan 17.00 í dag verður á dagskrá þáttur með lögum frá árunum 1963 til 1974, sem þeir sjónvarpsmenn Bogi Ágústsson og Guðmundur Ingi ■ Flamencó-dansarar á Spáni. Sígaunar eru miklir Flamenco- dansarar, og nafn dansins þýðir raunar Sígaunadans, því Spánverjar kalla Sígauna Flamencos eða Flæmingja. nokkurn veginn hægt að fast- setja hvaða ieið þeir fóru, en ekki hvað lengi þeir dvöldu á hverjum stað. Þjóðin er fjöl- menn í dag, og dreifð um Asíu og Norður-Ameríku. Sígaunar kjósa að kalla sig Róma, og málið sem þeir tala Romané. Það er komið af sanskrít og er samstofna indversku.Sígaunar skilja indversku, og horfa mik- ið á indverskar kvikmyndir. Þeir ná þræðinum í myndun- um, en ekki mikið meira en það. Romané er mismunandi innbyrðis eftir svæðunum sem Sígaunar dvelja á, Sígaunar í Danmörku eiga t.d. fremur erfitt með að skilja finnska og rússneska kyn- bræður sína. „í gegnum aldirnar hefur baráttan staðið um að uppræta þjóðareinkenni Sígauna og menningu, stöðva flakkið, en það hefur ekki tekist og þjóðin haldið sínu lífsmunstri. Bæði í Svíþjóð og austurblokkinni Róbert Arnfinnsson Rás 1 kl. 20.30 Nýtt útvarpsleikrit: Jóhann Sigurðarson ■ Saga Jónsdóttir Nótt á níundu hæð ■ Marc Almond söngvar í Soft Cell, einn af tölvupoppurunum sem Guðmundi Inga Kristjánssyni er svo illa við. Rás2kl. 17. ■ Fimmtudagsdagskráin í út- varpinu hefur löngum þótt fremur óspennandi. Menn hafa verið trakteraðir á enda- lausum sinfóníum og kvintett- um, kvartettum og tríóum í c- dúr. En að undanförnu virðist hafa orðið nokkur breyting þar á, að minnsta kosti líturfimmtu- dagskvöldið í kvöld sæmi- lega út. Fyrst les Silja Aðal- steinsdóttir bráðskemmtilega sögu sem hún hefur þýtt og er eftir K.M.Payton, sem er sjálf- sagt með skemmtilegri rithöf- undum nú á tímum. Síðan kemur leikritíð, sem yfirleitt er hægt að hlusta á, og í þetta skiptið er það leikritið Nótt á níundu hæð eftir Agnar Þórðarson. Efni leikritsins er í stuttu máli þetta: Maðurnokk- ur er úti seint á kvöldi að viðra tík sína þegar ungur maður kemur aðvífandi og biður um að fá að hringja hjá honum. Honum hefur verið kastað út úr partýi þar sem vinkona hans er enn að skemmta sér. Maður- inn með tíkina er í fyrstu tregur til að liðsinna honum enda tor- trygginn og óvanur jákvæðum Rásl kl. 21.30 Af Sígaunum ■ í kvöld er á dagskrá út- varpsins þáttur sem nefnist Af Sígaunum. Það er Þorleifur Friðriksson sem sér um hann og lesari með honum er Grétar Halldórsson. Hringt var í um- sjónarmann þáttarins, Þorleif Friðriksson og hann spurður um efnið. „Þetta er trílógía, þrír þættir 45 mín. langir hver. Þeir byggj- ast á samantekt sem ég gerði á meðan ég var við sagnfræði- rannsóknir í Kaupmannahöfn. Ég varð skyndilega ástfanginn af Sígaunum og tók saman efni um þá. Síðan kynntist ég fólki af þjóðinni, þannig að þættirnir byggja bæði á bókviti og praktískri þekkingu á fólkinu. Saman við er blandað tónlist sem leikin er af Sígaunum. T.d. Django Reinhart jassgít- arista, sem var Sígauni. Einnig verða spilaðir ýmsir ungverskir fiðlusnillingar." „Ég dreg upp í stórum drátt- um sögu þessa fólks frá því að það lagði af stað frá Norður- Indlandi, það verður fjallað um sögu þess og siði til okkar daga í tímaröð. Fyrsti þáttur- inn fjallar um Sígauna í Evr- ópu á miðöldum, annar þáttur- inn nær fram yfir síðari heims- styrjöld, og verður þar dvaldist við útreiðina sem Sígaunar fengu í Þýskalandi Hitlers. í síðasta þættinum reyni ég að varpa ljósi á gjörólík lífsvið- horf Sígauna miðað við flesta aðra í hinum tæknivæddu nú- tímasamfélögum. „Það hefur verið hægt að rekja feril Sígauna til Indlands með málfræðilegum aðferð- um. Með sömu aðferðum er útvarp Fimmtudagur 7. júní 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn Morgunútvarp. 7.25 Leikfimi. 8.00 Fréttir 8.15 Veöur- Morgunorö - Jón Hjartar talar. 9.00 Frettir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Hindin góöa“ eftir Kristján Jó- hannsson Viðar Eggertsson les (4). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 10.00 Fréttir. 10.10Veðurfregnir.For- ustugr. dagbl. (útdr.). tónleikar. 11.00 „Ég man þá tíð“ Lög frá liönum árum. Umsjón: Hermann Ragnar Stefánsson. 11.30 „Gamla heyið", smásaga eft- ir Guðmund Firðjónsson. Kle- menz Jónsson les. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 14.00 „Endurfæðingin" eftir Max Ehrlich Þorsteinn Antonsson les þýðipgu sina (6). 14.30 Á frívaktinni Sigrún Siguröar- dóttir kynnir óskalög sjómanna. Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir.Dagskrá. 16.15 Veöur- fregnir. 16.20 Siðdegistónleikar 17.00 Fréttir á ensku. 17.10 Síðdegisútvarp Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. Daglegt mál. Möröur Árnason flytur. 19.50 Við stokkinn Stjórnandi: Gunnvör Braga. 20.00 Sagan: Flambardssetrið II. hluti, „Flugið heillar" eftir K.M. Peyton Silja Aöalsteinsdóttir les þýðingu sína (9). 20.30 Leikrit: „Nótt á níundu hæð“ eftir Agnar Þórðarson Leikstjóri: Brynja Benediktsdóttir. Leikendur: Róbert Arnfinnsson, Jóhann Siguðarson, Auður Guö- mundsdóttir, Saga Jónsdóttir og Þórir Steingrímsson. 21.05 Einsöngur í útvarpssal Elín Sigurvinsdóttir syngur lög eftir Maríu Markan. (Frumflutningur). ólafur Vignir Albertsson leikur á píanó. 21.30 Af sígaunum Fyrsti þáttur meö tónlistarívafi um sögu þeirra og siði. Þorleifur Friðriksson tók saman. lesari meö honum: Grétar Halldórsson. 22.15 Veöurtregnir. Frétir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Listahátíð 1984: Helga Ing- ólfsdóttir leikur á sembal. Útvarp frá tónleikum í Kristskirkju fyrr um kvöldið. - Kynnir: Þorsteinn Hann- esson. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Fimmtudagur 7. júní 10.00-12.00 Morgunþáttur. Kl. 10.30 innlendir og erlendir frétta- punktar úr dægurtónlistarlífinu. Uppúr ellefu: Fréttagetraun úr dag- blöðum dagsins. Þátttakendur hringja í plötusnúð. Kl. 12.00- 14.00 simatími vegna vinsælda- lista. Stjórnendur: Páll Þorsteins- son, Ásgeir Tómasson og Jón Ólafsson. 14.00-16.00 Eftir tvö. Létt dægur- lög. Stjórnendur: Pétur Steinn Guðmundsson og Jón Axel Ólafs- son. 16.00-17.00 Jóreykur að vestan. Kántrí-tónlist. Stjórnandi: Einar Gunnar Einarsson. 17.00-18.00 Lög frá 7. áratugnum. Vinsæl lög frá árunum 1962 til 1974 — Bítlatímabiliö. Föstudagur 8. júní 19.35 Umhverfis jörðina á áttatiu dögum Fimmti þáttur. Þýskur brúðumyndaflokkur. Þýöandi Jó- hanna Þráinsdóttir. Sögumaöur Tinna Gunnlaugsdóttir. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.45 Á döfinni Umsjónarmaður Karl Sigtryggsson. Kynnir Birna Hrólfs- dóttir. 21.00 Frá Listahátið 1984. The Chi- eftains flytja þjóölög og söngva frá l’rlandi. Bein útsending frá Gamla biói. 22.00 Fimmauraleikhús (Nick- leodeon) Bandarisk gamanmynd frá 1976. Leikstjóri: Peter Bogdan- ovich. Aðalhlutverk: Ryan O'Neal, Burt Reynolds, Tatum O'Neal, Bri- an Keith og Stella Stevens. Sagan hefst árið 1910 þegar nýr skemmt- anaiðnaður er í fæðingu. Fylgst er með ungu fólki í Kaliforninu sem er að þreifa sig áfram í kvikmynda- gerð, höppum þess og glöppum. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. 00.00 Fréttir í dagskrárlok

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.