NT - 07.06.1984, Blaðsíða 19

NT - 07.06.1984, Blaðsíða 19
GK Fimmtudagur Myndasögur ■ Danir eru montnir af kvennaliði sínu, enda er það eitt sterkasta kvennalandslið Evrópu, og ábyggilega það yngsta, þrjár eru enn vel undir þrítugu. Fyrir skömmu spiluðu kvennalið Danmerkur og Hol- lands æfingaleik og danska liðið sigraði sannfærandi. í þessu spili frá leiknum sátu Trine Dahl og Dorthe Schaltz í NS. Norður 4 095 ¥ AG9643 ♦ 108 4- D10 Vestur 4 KG102 ¥ 75 ♦ G8743 4* 97 Austur 4 A6 ¥ D8 ♦ AK92 4- K8643 Suður 4> 7743 ¥ K102 4 D6 4* AG52 Trine í norður opnaði á 2 tíglum, múltí, sem sýnir yfirleitt 6-lit í öðrum hvorum hálit og 6-10 punkta. Dorthe í suður hafði engin umsvif heldur stökk í 4 hjörtu sem norður passaði, en hefði breytt í 4 spaða ef hún hefði verið með spaðalitinn. Vestur var greinilega eitthvað dofin í útspilsputtanum því hún spilaði út laufi, drottning, kóng- ur og ás, Þrátt fyrir þetta heppi- lega útspil var spilið langt frá því unnið en Dorthe fann samt vinningsleið. Hún spilaði hjarta á ásinn tók laufatíuna og spilaði hjarta heim á kóng. Síðan tók hún laufagosa og henti tígli í borði og trompaði síðasta laufið. Að þessu loknu spilaði hún sig út á tígli. Austur varð að stinga upp tígulkóng en Dorthe trompaði tígulásinn og spilaði spaða. Og nú var sama hvað vörnin gerði: Ef austur stakk upp spaðaás og spilaði meiri spaða var spaða- drottningin orðin slagur, ei austur gaf þannig að vestur fékk á tíuna, varð vestur að spila spaða á ás austurs og austur þá þvingaður til að spila tígli Upp í tvöfalda eyðu. Við hitt borðið voru spiluð 3 hjörtu sem fóru einn niður þeg- ar vestur fann spaðaútspilið. 4356. Lárétt 1) Fugli. 6) Land. 10)Fæði. 11)950. 12) Eins bókstafir. 15) Kjána. Lóðrétt 2) Grænmeti. 3) 1004. 4)Andúð. 5) Barin. 7) Strákur. 8) Þrír. 9) Flaut. 13) Vond. 14) Fljót. Ráðning á gátu No. 4355 í 7 s 9 jjHgHp? _ V3 /y Lárétt 1) Aldir. 6) Jónsmið. 10^ Vs. 11) NS. 12) Nautaat. 15) Blóta. Lóðrétt 2) Lin. 3) Ilm. 4) Kján . 5) Æðsti. 7) Ósa. 8) Sæt. 9) Ina. 13) Ull. 14) Alt. - En hvað með „andlega grimnid" sem skilnaðarsök. T.d. lét hann stækka myndina í ökuskírteininu mínu, rammaði hana inn og stillti upp í stofunni! - Þetta teppi er tilboð vikunnar. Það er bara búið að fljúga tíu þúsund kílómetra. r

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.