Fréttablaðið


Fréttablaðið - 10.12.2004, Qupperneq 39

Fréttablaðið - 10.12.2004, Qupperneq 39
FÖSTUDAGUR 10. desember 2004 Til hnífs og skeiðar GUÐRÚN JÓHANNSDÓTTIR ELDAR MORGUNVERÐ Steiktar morgunverðarkartöflur Á kalifornískum laugardags- og sunnudagsmorgnum myndast langar raðir fyrir utan veitingastaði sem bjóða upp á morgunverð með eggjum og svokölluðum „home fries“. Eggin eru meðhöndluð eftir smekk hvers og eins: Spæld, hrærð eða beinlínis í köku. Kart- öflurnar fylgja með, ómótstæðilegar, ilmandi, stökkar og mjúkar í senn. Salsa er lykilmeðlæti. Saxið lauk og hvítlauk og steikið í blöndu af smjöri og ólífuolíu. Setjið kryddið út í og steikið áfram um stund. Skerið kartöflurnar í fjórðunga og setjið út á pönnuna með laukblöndunni og steikið þar til kartöflurnar hafa brúnast aðeins. Saltið og piprið eftir smekk og stráið saxaðri steinselju yfir til skrauts. Berið fram með steiktum eggjum, salsa, brauði, kaffi, ávaxtasafa og helgarblöðun- um. 1 kg soðnar kartöflur (kaldar) 1 laukur 2 hvítlauksgeirar 1 tsk. cumin fræ 2-3 tsk. provence krydd steinselja salt og svartur pipar smjör og ólífuolía til steikingar MUNIÐ ÞORLÁKMESSUSKÖTUNA JÓLASÍLDIN ER KOMIN - OPIÐ Á LAUGARDÖGUM - VERIÐ VELKOMIN FISKBÚÐIN HAFRÚN SKIPHOLTI 70 • SÍMI 5530003 Lokað vegna Kínaferðar Heilsugarðurinn í jólafrí Þeir sem ætla að leita friðar frá skarkala jólaamstursins á veitinga- staðnum Garðinum við Klapparstíg eiga eftir að koma að læstum dyrum frá og með 16. desem- ber. Garðurinn er vel kunnur meðal þeirra sem kunna að meta heilsu- fæði en þar er hægt að fá grænmetismat úr lífrænt ræktuðu grænmeti, ágætt kaffi og sérstaklega góð- ar kökur gerðar úr hrásykri, spelti og heil- hveiti. Vinir og velunnarar staðarins verða þó að vera án hans yfir jólin því staðurinn verður lokaður frá 16.desember og fram til 15. janúar. Ástæðan er sú að eigend- urnir ætla að skreppa til Kína yfir hátíðirn- ar. Staðurinn hefur komið sér upp góðum hópi fastagesta sem eiga eftir að sakna hans í jólastressinu en geta hlakkað til í janúar en það er aldrei að vita nema aust- urlenskir vindar leiki um Garðinn þegar hann opnar aftur. ■ 38-39 (04-05) Allt matur ofl 9.12.2004 14.54 Page 3
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.