Tíminn - 18.07.1974, Blaðsíða 10

Tíminn - 18.07.1974, Blaðsíða 10
10 TÍMINN Fimmtudagur. 18. júli 19,74. UU Fimmtudagur 18. júli 1974 HEILSUGÆZLA Slysavarðstofan: simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur simi 11100, Hafn- arfjörður simi 5133C. Kvöld- og næturvakt: kl. 17.00- 08.00 mánudagur til fimmtu- dags, simi 21230. Ilafnarfjörður — Garðahrepp- ur.Nætur- og helgidagavarzla upplýsingar lögregluvarðstof- unni simi 51166. Á laugardögum og helgidög- um eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitala, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Kvöld, lielgar og na>turvörzlu Apoteka i Reykjavik vikuna 12-18 júli annast Garðs-Apolek og Lyfjabúðin Iðunn. Frá Ilcilsuvcrndarstöðinni i Reykjavik. Tannlæknavakt fyrir skóla- börn i Rvik er i Heilsuvernd- arstöð Reykjavikur júli og ág- úst alla virka daga nema laug- ardaga kl. 9.-12 fyrir hádegi. LÖGREGLA OG SLÖKKVILIÐIÐ Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkra- bifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. ■Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreiðsimi 51336. Rafmagn: I Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. 1 Hafn- arfirði, simi 51336. Ilitaveitubilanir simi 25524 Vatnsvcitubilanir simi 35122. Simabilanir simi 05. Vaktmaður hjá Kópavogsbæ. Bilanasimi 41575, simsvari. Söfn og sýningar Sýningarsalur Týsgötu 3 er opinn kl. 4.30-6 alla virka daga nema laugardaga. islenska dýrasafnið er opið alla daga kl. 1 til 6 i Breiðfirð- ingabúð. Simi 26628. Listasafn Einars Jónssonarer opið sunnudaga og miðviku- daga kl. 13.30-16. Frá Ásgrimssafni. Ásgrims- safn, Bergstaðastræti 74, er opið alla daga, nema laugar- daga frá kl. 1.30-4. Aðgangur ókeypis. Tilkynning Félagslíf Orlofsnefnd húsmæðra- nefndar Reykjavikur. Skrifst. nefndarinnar að Traðakots- sundi 6 (simi 12617) er opin alla virka daga nema laugar- daga frá kl. 3-6. Upplýsingastöð Þjóðræknisfélagsins er 1 Hljómskálanum við Sóleyjargötu. Simi 15035. Upplýsingar um dvalarstaði Vestur-lslendinga eru gefnar alla daga kl. 1-5 nema laugar- daga og sunnudaga. Vestur Is- lendingar eru hvattir til þess að hafa samband við skrif- stofuna og láta vita af sér. Flugáætlanir Flugfélag tslands H.F. Fimmtudagur Áætlað er að fljúga til Akureyrar (5 ferðir) til Vestmannaeyja (3 feröir) til Isafjaröar (2 ferðir) til Hornafjarðar, Þingeyrar, Egilsstaða (2 ferðir). Fimmtudagur Sólfaxi fer kl. 08:30 til Lundúna og Kaup- mannahafnar. Frá Safnaðarheimili Lang- holtssóknar.Farið verður með eldra fólk úr Langholtssókn I skemmtiferð 23. júli 1974. kl. 12,30 frá Safnaðarheimilinu. Bifreiðar frá bifreiðastöðinni Bæjarleiðir. Látið vita um þátttöku sem fyrst i sima 33580 32013 og 35944 eftir kl. 8 siðdegis. Skemmtinefndin. Föstudagur kl. 20. 1. Hvanngil—-Torfajökull, 2. Landmannalaugar, 3. Kjölur—-Kerlingarfjöll, 4. Þórsmörk. Sumarleyfisferðir: 20.-27. júli, Oku- og gönguferð um vesturhluta Vestfjarða. 22.-31. júli, Hornstrandir, 24.-27. júli, Vonar- skarð—Tungnafellsjökull. F erðirá vegum Jöklarannsóknafélags tslands sumarið 1974. 1. Föstudagur 2. — Mánu- dagur 5. ágúst. Fjallabaksleið syðri. Ekið i Eldgjá og farið byggðir i bæinn. Gist i tjöldum. Lagt af stað föstudagskvöld kl. 20.00. 2. Föstudagur 6. — Sunnu- dagur 8. septembcr Jökul- heimar, frágangsferð. Gist i skála. Lagt af stað föstudags- kvöld kl. 20.00. 3. Föstudagur 27. — Sunnudagur 29. septembcr Nautalda. Mælingaferð að Múla- og Nauthagajökli. Gist i tjöldum. Brottfarartimi óákveðinn. Lagt verður af stað i allar ferðirnar frá Guðmundi Jónassyni, Lækjarteig. Þátttaka tilkynnist Val Jóhannessyni, Suöurlandsbraut 20, simi 86633. Ferðanefnd. Ýmislegt Flladelffa Reykjavlk. Happdrætti samhjálpar. Vinn- ingurinn var útdreginn 19. júni og innsiglaöur hjá borgar- dómara. Innsiglið var rofið i dag, vinningsnúmerið er 11477. Aðstandendur drykkjufólks Simavakt hjá Ala-non (að- standendum drykkjúfólks) er á mánudögum kl. 3-4 og fimmtudögum kl. 5-6. Fundir eru haldnir annan hvern laugardag i Safnaðarheimili Langholtssóknar við Sól- heima. Arbæjarsafn. 3. júni til 15. september verður safnið opið frá kl. 1 til 6 alla daga nema mánudaga. Leið 10 frá Hlemmi. Siglingar Skipadeild S.t.S. Jökulfell fer væntanlega i dag frá Akranesi til Reykjavíkur. Disarfell fer væntanlega 20/7 frá Gdansk til Stettin og Nörresundby. Helgafell er I Rotterdam, fer þaðan væntanlega á morgun til Hull. Mælifell fór 16/7 frá Archangelsk til Ghent. Skafta- fell fór 12. júli frá Norfolk til Reykjavikur. Hvassafell er i Ventspils, fer þaöan væntan- lega 18/7 til Haugasund. Stapafell fer I dag frá Hafnar- firði til Siglufjarðar og Akur- eyrar. Litlafell losar á Vest- fjarðahöfnum. Þýzka annað aðal- málið á Vind- heima- mela- mótinu FB-Reykjavlk. Þjóðverjar hafa verið mjög áhugasamir um islenzka hesta undan- farin ár, og fjölmenna þeir gjarnan á hestamót hér á landi bæði i verzlunarhug- leiöingum og einnig til þess að fylgjast með þvi, sem þar fer fram. Til gamans má geta þess, að svo margt mun hafa verið um Þjóðverja á Vindheimamelum nú fyrir skömmu, að nauðsynlegt þótti að nota þar þýzku i ýmsum kynningum. Dag- skráin var kynnt á þýzku bæði á töflu og i hátalara- kerfi. Þannig var það, að þegar tilmælum var beint til áhorfenda um eitt og annað, t.d. að klappa ekki, þegar pósthestarnir komu, þá var þaö endurtekið á þýzku og sömuleiðis þegar menn voru beönir um að faraekki of nálægt vellinum, þá var það endurtekið á þýzku. Þjóð- verjarnir munu þvi hafa ver- ið það margir, að það þótti tilhlýðilegt að ávarpa þá á þýzku. Skattseðlar um landsins af niu, og væri út- skrift þeirra gagna langt á veg komin. Væri nú búið að renna ná- lægt helmingnum af öllum skatt- seðlum I landinu i gegn, en stund- um vildi það dragast nokkuð, að gögnin bærust frá umdæmunum, einkum ef þau væru litil. Ef aö likum lætur, ættu allir skattgreiðendur, þó að vera búnir að fá seðilinn sinn fyrir haustið, en i fyrra komu gögnin frá Vest- mannaeyjum ekki fyrr en nokkuð var liðið á haust vegna hinna miklu fólksflutninga. o Er hún föl? þúsund mun hafa verið sonur Sörla. Það virðist vera einhver iþrótt, að bjóða i og selja hest, þar sem venjulegar leikreglur i viðskiptum manna eru ekki algjörlega hafðar til hliðsjónar. Það þarf að ráða i hvað vakir fyr- ir mönnum, segja þeir, sem bezt þekkja þessi mál, og bæta viö: Hvað á aö merkja, þegar Gunnar Bjarnason kallar I Svein Guðmundsson á Sauðárkróki, og nokkrir Þjóðverjar standa við hlið- ina á Gunnari á meðan, og horfa á forkunnarfallegt veturgamalt mertrippi, und- an Siðu, og Gunnar kallar: — Sveinn er hún föl þessi fyrir milljón, og Sveinn svarar neitandi, brosandi. Þetta hljómar eins og lygasaga, og kannski hefur þetta verið sagt í grini, en hver veit um þaö. Þetta mun hafa veriö veturgamalt trippi, en ,,al- veg ofboðslega fallegt,” eins og einn hestamaður komst að oröi við Timann. 1696 Lárétt 1) Uppþot,- 5) Bý.-7) Eins.- 9) Gera við.- 11) Farða,- 13) Drif,- 14) Skelin,- 16) Ell,- 17) Fiskur,- 19) Siður,- Lóðrétt 1) Veltur.- 2) Ess.- 3) Handa.- 4) Framar,- 6) Reikar.- 8) Her,- 10) Vana,- 12) Skott.- 15) Afsvar,- 18) Röð.- X Ráðning á gátu nr. 1695 Lárétt 1. Platar,- 5) Kór,- 7) NN,- 9) Mara,- 11) Nóg.- 13) Rök.- 14) Unum,- 16) NN,- 17) Langa,- 19) Fantur,- Lóðrétt 1) Pönnur.- 2) Ak,- 3) Tóm,- 4) Arara.- 6) Vaknar.- 8) Nón,- 10) Röngu.- 12) Gula.- 15) Man.- 18' NT.- STOFUNNI SKIPT Hagkvæmasta og ódýrasta lausnin er Hillu ,,System" frá Húsgagnaverslun Reykjavíkur Húsgagi íaversli 111 r 7 _ O Reykjavíkur BRAUTARHOLTI 2 SIMI 11940 Jr Alúðar þakkir til allra, sem auðsýndu okkur samúð og vináttu við andlát og jarðarför eiginkonu minnar, móður okkar, tengdamóður og ömmu Sofiu Jóhannsdóttur Holti, Svlnadal. Sérstakar þakkir til Kvenfélags Svinavatnshrepps fyrir ómetanlega rausn og vinsemd. Guðmundur B. Þorsteinsson, Jóhann Guðmundsson, Björg Heigadóttir. Þorsteinn Guðmundsson, llalldór Guðmundsson, Bragi Guðmundsson, Bryndls Fanný Guðmundsdóttir, Guðmundur B. Jóhannsson, Sofia Jóhannsdóttir, Lára Björg Jóhannsdóttir. Hugheilar þakkir fyrir auðsýnda samúö og vinarhug við fráfall elskulegrar eiginkonu minnar, dóttur, móður, tengdamóður og ömmu Sesselju Sigmundsdóttur Sólbakka Óskar Sigurgeirsson, Filippla Filipusdóttir, Margrét óskarsdóttir, Reykdal Magnússon, Aðalheiður óskarsdóttir, Leif österby, Sigurbjörg óskarsdóttir, Haraldur Rikharðsson, Maria óskarsdóttir, Unnar ólafsson, Sjöfn óskarsdóttir, Gísli Geir Sigurjónsson, Erla Fanney óskarsdóttir, Kristján örn Jónsson og barnabörn.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.