Tíminn - 18.07.1974, Blaðsíða 14

Tíminn - 18.07.1974, Blaðsíða 14
M TÍMINN Fimmtudagur 18. júli 1974. LEIKFEIAi YKJAYÍKD Gestaleikur Leikfélags Húsavíkur: GÓÐI DATINN SVÆK Eftir Jaroslav Hasek. Sýning föstudag 19. júli kl. 20,30. Sýning laugardag 20. júli kl. 20,30. Aðeins þessar tvær sýningar. FLÓ A SKINNI sunnudag 21. júli. 210. sýn- ing. tSLENDINGASPJÖLL þriðjudag 23. júli. KERTALOG miðvikudag 24. júli. 30. sýning. Síðasta sinn. Aðgöngumiðasalan i Iðnó verður opnuð 18. júlí kl. 14. Simi 1-66-20. Tímínn er peningar j Auglýsicf : í Tímanum l umm Hörkuspennandi og vel leikin kvikmynd i litum. Leik- stjóri: Donald Siegel. Hlutverk: Clint Eastwood, Geraldine Page. ISLENZKUR TEXTI. Endursýnd kl. 5,15 og 9. Bönnuð innan 16 ára. I örlagafjötrum his love...or his Iffe... rótscdje. Gömlu og nýju dansarnir TRÍÓ 72 SPARIKLÆÐNAÐUR. Hótel Húsavík Gisting — AAatur V Grill — Kaffitería v AKIÐ EKKI FRAMHJÁ Hótel Húsavík TIZKUSYNINGAR AÐ HOTEL LOFTLE/ÐUM ALLA FIMMTUDAGA KL. 12:30 — 13:00. Hinir vinsælu íslenzku hádegisréttir verða enn Ijúf- fengari. þegar gestir eiga þess kost að sjá tizkusýningar, sem íslenzkur Heimilisiðnaður, Módelsamtökin og Ramma- gerðin halda alla fimmtudaga. til þess að kynna sérstæða skart- gripi og nýjustu gerðir fatnaðar, sem unninn er úr islenzkum ullar- og skinnavörum. sími 1-13-84' Leikur við dauðann Alveg sérstaklega spennandi og mjög vel gerð, ný banda- risk kvikmynd i litum. Byggð á skáldsögu eftir James Dickey. Aðalhlutverk: Burt Reyn- olds, Jon Voight. Þessi kvikmynd hefur farið sigurför um allan heim, enda talin einhver mest spennandi kvikmynd, sem nokkru sinni hefur verið gerð. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5,7 og 9. SÍMI 18936 Skartgriparánið The Burglars ISLENZKUR TEXTI Hörkuspennandi og við- burðarrik ný amerisk saka- málakvikmynd i litum og Cinema Scope. Leikstjóri: Henri Verneuil. Aðalhlutverk: Omar Sharif, Jean Paul Belmondo, Dyan Cannon. Sýnd kl. 5,7, 9 og 11,10. Bönnuð innan 12 ára. sími IE444 Systurnar Akaflega spennandi ný bandarisk litmynd, um sam- vaxnar tviburasystur og hið dularfulla og óhugnanlega samband þeirra. Virkiieg taugaspenna. Aðalhlutverk: Margot Kidd- er, Jennifer Salt. tSLENZKUR TEXTI Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. ÍSLENZKUR TEXTI Bönnuð börnum yngri en 16 ára. Stórbrotin brezk litmynd frá Rank um grimmilega hefnd. Leikstjóri Sidney Hayers. ÍSENZKUR TEXTI. Aðalhlutverk: Joan Collins, James Booth. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Tónabíó Sími 31182 Á lögreglustöðinni t aðaihiutverkum: Burt Reynolds, Jack Weston, Raquel Welch, Yul Brynner, og Tom Skerrit. Leikstjórn: Richard A. Colla. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Ný, spennandi, bandarisk sakamálamynd. Það er mikið annriki á 87. lögreglustöðinni I Boston. í þessari kvikmynd fylgist áhorfandinn með störfum leynilögreglumannanna við ráðningu á hinum ýmsu og furðulegustu málum, sem koma upp á stöðinni: fjárkúgun, morðhótanir, nauðganir, ikveikjubrjálæði svo eitthvað sé nefnt. Redgrave • Jackson Mary, Queen of Scots Áhrifamikil og vel leikin ensk-amerisk stórmynd i lit- um og Cinemascope með ÍSLENZKUM TEXTA. Aðalhlutverk: Vanessa Red- grave og Glenda Jackson. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum innan 12 ára. . sími 3-20-75 Mary Stuart Skotadrottning A Hal Wallis Production Vancssa Glcnda Hjónaband í molum So what's wrdng with being avoyeur? 20th CenturY Fox presents The Marriage of aYoung Stockbroker ISLENZKUR TEXTI Skemmtileg amerisk gamanmynd. Richard Benjamin, Joanna Shimkus. Framleiðandi og leikstjóri Lawrence Truman. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Rafmagnsveitur rikisins óska að ráða eftirlitsmanna raflagna d Austurlandi með aðsetri i Egilsstaðakauptúni — Laun samkvæmt kjarasamningum Starfs- mannafélags rikisstofnana og rikisins. Umsóknir, með upplýsingum um menntun og fyrri störf, sendist rafveitustjóranum á Austurlandi, Selási 8, Egilsstaðakauptúni, eða til Rafmagnsveitna rikisins, Lauga- vegi 116, Reykjavik.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.