Tíminn - 18.07.1974, Side 13

Tíminn - 18.07.1974, Side 13
Fimmtudagur 18. júll 1974. TIMINN GERIST ELMAR ATVINNUKNATT- SPYRNUMAÐUR? 101 KEPRANDI A MEISTARAMÓTI ÍSLANDS í FRJÁLSÍÞRÓTTUM Á undanförnum órum hefur honum boðizt að gerast atvinnumaður með félögum í Vestur-Þýzkalandi og Belgíu, en dvallt hafnað því Sem kunnugt er, er Elmar Geirsson kominn til landsinsog mun leika næstu leiki meö Fram- liðinu, en með haustinu fer Elmaraftur utan, en hann lýkur tannlækna- námi sfnu í Berlín fyrir áramót. A undanförnum árum hefur Elmari oftar en einu sinni ver- ið boðið að gerast atvinnu- maður í knattspyrnu, en hann hefur ávalt hafnað slikum boðum, og látið námið ganga fyrir. Hins vegar er ekki ólik- legt, að Elmar gerist atvinnu- knattspyrnumaður eftir að námi lýkur seint á þessu ári. Hefur hann látið orö falla á þann veg að hann geti vel hugsað sér að leika sem at- vinnuknattspyrnumaður sam- hliða starfi sem tannlæknir, en Elmar hefur hug á þvi að stunda tannlækningar erlendis fyrst um sinn. Einn Islendingur er nú i at- vinnumennsku i knattspyrnu. Það er Asgeir Sigurvinsson, sem leikur með belgiska liðinu Standard Liege við góðan orðstir. Albert Guðmundsson varð fyrstur Islendinga til að leggja atvinnuknattspyrnu fyrir sig. Hann lék i Skotlandi, Englandi, Frakklandi og Italiu. Þórólfur Beck fetaði i fótspor Alberts og lék I Skot- landi og Frakklandi og um stuttan tima I Bandarikjun- um. Hermann Gunnarssoh var atvinnumaöur um stutt skeið i Austurriki. Gerist Elmar atvinnumaö- ur, verður hann þvi fimmti ís- lendingurinn, sem leggur knattspyrnu fyrir sig sem aðalstarf. Það eru einkum vestur-þýzk knattspyrnufélög, sem sýnt hafa áhuga á honum, en einnig belgisk félög. Elmar Geirsson I leiknum gegn Vlking. (Tlmamynd Jim) — keppnin hefst á sunnudaginn á Laugardalsvellinum og stendur fram á miðvikudag Meistaramót islands i fr jálsíþróttum hefst á sunnudaginn á Laugar- dalsvellinum i Reykjavík og stendur þrjá daga. Alls er 101 keppandi skráður til leiks víðs vegar að af landinu. Flestir keppendur eru frá IR, 21. Ármann sendir 18 keppendur, Héraðssambandið Skarp- héðinn 17 og Ungmenna- samband Kjalarnesþings 16 keppendur. Sem fyrr segir, hefst keppnin á sunnudaginn. Hefst keppnin kl. 15 með keppni í 400 m grinda- hlaupi og kúluvarpi karla. Annars litur tímaseðillinn þannig út: Sunnudagur 21. júll Kl. 15.00 400 m grindarhl. kúluvarp karla hástökk kv. spjótkast kv. 15.15 200 m hlaup karla, 15.25 200 m hlaup kvenna, 15.40 5000 m hlaup, spjótkast karla, kúluvarp kvenna. 15.50 hástökk karla, 16.00 langstökk karla 16.15 100 m grindarhlaup kv. 16.30 800 m hlaup karla 16.40 800 m hlaup kvenna 16.50 4x100 m boðhlaup karla 17.00 4x100 m boðhlaup kvenna. Mánudagur 22. júli Kl. 20.00 100 m hlaup kvenna a-riðill undanrás, -- stangarstökk, þrist. kringlukast karla. 20.05 100 m hlaup kv B-riðill undanrás 20.10 100 m hl. kv. c-riöill undanrás, 20.20 100 m hl. karla, a-riðill undanrás, 20.25 100 m hl. karla, b-riðill undanrás, 20.40 1500 m hlaup kvenna 20.50 100 m hlaup kv., úrslit 21.00 lOOmhl. karla úrslitlangst. kv. 21.10 1500 m hlaup karla 21.35 400 m hl kv. sleggjuk, kringluk. kv. 21.40 400 m hlaup karla 22.00 110 m grindarhlaup 22.15 4x400 m boðhl. kvenna 22.25 4x400 m boðhl. karla. Þriðjudagur 23. júll Kl. 20.00 3000 m hindrunarhlaup og fimmtarþraut karla. Móti frestað Kastmót Fannars sem verða átti 18. júli fellur niöur um óákveöinn tima. FRI efnir til ódýrrar hópferðar til Sví- þjóðar um aðra helgi Um aöra helgi efnir Frjáls- irþóttasamband Islands til hóp- ferðar til Svíþjóöar. Verður fariö til Lulea, þar sem fram fer frjáls- iþróttakeppni milli iþróttamanna frá öllum Norðurlöndunum. Þessi hópferð Frjálslþrótta- sambandsins er á sérstaklega hagstæðum kjörum, þvl að far- miðinn fram og til baka kostar aðeins 10 þúsund krónur. Farið veröur föstudaginn 26. júli og komiö heim aftur aðfara- nótt mánudagsins 29. júli. Aliar nánari upplýsingar um ferðina er að fá hjá skrifstofu Frjálslþróttasambandsins. Leikur Fram og Vals í kvöld er liður í fallbaráttuni I kvöld fer einn leikur fram í 1. deildar keppninni í knattspyrnu, en það er NU ERU ÞAÐ SPANAR- FERÐIRNAR, SEM ANGRA UNGLINGAÞJÁLFARANA Hér áður fyrr var eitt helzta vandamál knatt- spyrnuþjálfara yngri aldursf lokkanna það, hve marga pilta þeir misstu í sveit.i Það vandamál er að vísu enn fyrir hendi. En tímarnir breytast, og íþróttasíðan hefur sannfrétt, að hjá einu knattspyrnufélagi hér í borg kvarti þjálfararnir undan því, hve marga pilta þeir missi til Spánar! Það gerist nefnilega æ ai- gengara að foreldrar taki börn sín með í sumarleyfisferðirnar til sólarlanda. leikur Reykjavíkur-lið- anna Fram og Vals. Skoða má þennan leik, sem lið í fallbaráttunni. Takist Fram að sigra Val, kemst Fram af botninum og lag- ar stöðu sína nokkuð, enda þótt fallhættan vofi áfram yfir liðinu. Engu skal spáð um úrslit leiks- ins I kvöld, en óneitanlega eru Valsmenn heldur sigurstrang- legri, ef eitthvað er aö marka sið- asta leik liðsins, sem var gegn Vestmannaeyjum. En hvað sem öllum spádómum liður, má búast við skemmtilegum og spennandi leik i kvöld, en hann hefst klukkan 20. Staðan fyrir leikinn i kvöld er þessi: Akranes 9 5 4 0 14:5 14 Keflavik 9 5 2 2 15:7 12 ÍBV 9 2 5 2 11:10 9 Valur 9 16 2 11:12 8 KK Akureyri Víkingur Fram Markhæstu menn: Steinar Jóhahnsson, Kcflav. Matthias Hallgrimss. Akran. Ölafur Júliusson, Keflavik Jóhann Torfason, KR Arni Stefánsson, markvörður Fram, fær eflaust nóg að gera leiknum I kvöld.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.