Fréttablaðið


Fréttablaðið - 20.03.2005, Qupperneq 49

Fréttablaðið - 20.03.2005, Qupperneq 49
17 FASTEIGNIR Stöndum vörð um samkeppni fagleg vinnubrögð og heilbrigða viðskiptahætti Að halda því fram að sérþekking löggiltra fasteignasala á öllum stigum kaup- og söluferlis húsnæðis sé allri annarri þekkingu og menntun æðri eru hættulegir einokunartilburðir. Sérstaklega þegar litið er til þess hve veigalitlar kröfur hafa hingað til verið gerðar til náms til löggildingar fasteignasala. Úrskurður stjórnar Félags fasteignasala þess eðlis að á fasteignasölum megi engir vinna við sölu- og ráðgjafastör f aðrir en þeir sem til þess hafa hlotið löggildinar stimpil frá dómsmálaráðherra er aðför að star fsheiðri fjölda sölumanna á fast- eignasölum. Hér er verið að gera lítið úr sérþekkingu okkar, menntun og star fs- reynslu. Við, sölumenn fasteigna á hinum ýmsu fasteignasölum, þurfum nú að taka höndum saman og standa vörð um lögvarin rétt okkar til að star fa við fasteignasölu í umboði og á ábyrgð löggilts fasteignasala. Okkar þekking, reynsla og menntun er mikils virði í hinum mörgu skrefum sem felast í kaup- og söluferli fasteigna. Ótti stjórnarmanna Félags fasteignasala við heilbrigða samkeppni má ekki verða til þess að rýra val viðskiptavina okkar á hverjum þeir treysta til að sjá um sína fast- eignaumsýslu. Tökum höndum saman og stöndum vörð um samkeppni og fagleg vinnubrögð, okkur og neytendum öllum til hagsbóta. Guðmundur Andri Skúlason Hóll fasteignasala , ,Hver veit nema að löggjafinn geri þá það sama... hleypi öðrum að kjötkötlunum!... Ég ætla ekki að dylja þá skoðun mína að ég vil alla þessa réttindalausu sölumenn út úr bransanum... Við fáum seint úthlutað einkaumboðum fyrir ákveðnum húsum, götum eða hverfum. Við höfum hins vegar fengið úthlutað einkaleyfi til að selja fasteignir. Þetta eru lögvarin réttindi. Stöndum vörð um þau og þá mun okkur öllum vel farnast” Ragnar Thorarensen lögg. fasteignasali Fyrir hönd áhugahóps um stofnun Félags starfsmanna á fasteignasölum Ef þú hefur áhuga á að vinna með okkur að stofnun félags sem vinnur að hagsmunum starfsfólks á fasteignasölum þá hafðu samband v ið Guðmund Andra Skú lason, gandr i@hol l . i s - s ími 8 200 215. Einokunartilburðir stjórnar Félags fasteignasala eru ógnun við frjálst val til viðskipta
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.