Tíminn - 08.04.1979, Síða 1

Tíminn - 08.04.1979, Síða 1
Sunnudagur 8. apríl 1979 83. tölublað—63. árgangur Kvikmyndahornið er á bls. ® - 0 Síðumúla 15 - Pósthólf 370 • Reykjavík Ritstjórn 86300 • Auglýsingar 18300 • Afgreiðsla og áskrift 86300 • Kvöldsimar 86387 & 86392 ’W-aiStefííiá.; Látum allar lands- nytjar njóta sann- mælis I dag ræðir VS við Vil- hjálm Lúðvíksson/ framkvæmdastjóra Rannsóknaráðs ríkisins. Þeir tala m.a. um lands- nytjar og landvernd, og komast að þeirri niður- stöðu, að allar lands- nytjar beri að virða og hafa í heiðri/ hvort sem um er að ræða að byggja hús/ leggja veg, rækta tún, — eða láta blettinn ósnortinn, okkur til augnayndis og afkom- endunum til ráðstöfun- ar. Sjá bls. 10-11. Er Carter hættulegur heims- friðinum? Sjá bls. 0 - 0 Þessum tveim, Jóhannesi, sem er átta ára, og aðstoð- inu í Suðurborg, enda greinileg einbeitnin í svip Jó- armanni hans, Þorsteini, 5 ára, þykir smíðar með því hannesar. skemmtilegasta sem við er að fást á skóladagheimil- —Sjá baksíðu Blaðamennska er svo krefjandi starf Líkist helst ólæknandi pest ,,Bla6amennskan er svo krefjandi starf -meö minum tómstundaskrifum. að hún likist helst ólæknandi pest. En samt er ekkert hroöalegra en aö kom- ast i þá aöstööu aÖ hafa hnlfan daginn til tómstundagiens, smásagnageröar og teikninga.” Gisli J. Ástþórsson hlaðamaður og höfundur teiknimyndasög- unnar um Siggu Viggu og tiiver- una, sem nú er komin út i bók er i heiinsókninni á bls. 16-17. GE tók myndirnar, FI viötaliö.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.