Tíminn - 08.04.1979, Side 12

Tíminn - 08.04.1979, Side 12
12 Sunnudagur 8. apríl 1979 Kvikmyndir UMSJON GYLFI KRISTINSSON IN6VAR 06 GYLFI GRENSASVEGI 3 SÍMI81144. SENDUM LITMYNDA LISTA EF ÓSKAÐ ER á næstunni í Þrlr silfurrefir: Doc (Michael Caine) Albert Fiore (Jay Leno) og Marvin (Tony Mascia). hefjast i Regnboganum. Kvikmyndin sem Regnbog- inn sýnir I A-sal fram yfir páska heitir Silfurrefirnir (Silver Bears, 1978), leikstjóri Ivan Passer. 1 aðalhlut- verkum eru Michael Caine, Cybill Shepard, Louis Jourdan, Stephane Audran, David Warner, Tom Smothers og Martin Balsam, flestir þrautreyndir leikarar sem kunna sitt fag. Silver Bears er um bragða- refi sem hafa heim fjármála- vafsturs einkum 'að starfsvett- vangi en aðal vandamálið sem þeir glima við i kvikmyndinni er að koma umtalsverðu fjár- magni undan vökulu auga skattayfirvalda i Bandarikj- unum. Ráðið sem brugðið er á er að kaupa banka i Sviss, en hann lendir i nokkuð ævin- týralegum viðskiptum við eig- endur silfurnámu i Iran. Silfurrefirnir er sæmilega vel gerð kvikmynd, sem oft á tiðum er launfyndin, þannig að af henni má hafa hina bestu skemmtun. Dagana 17.-23. april verður frönsk kvikmyndavika i Regn- boganum. Henni verða gerð nánari skil I næstu viku. VENUS NR. 29. Verð m/dýnum og náttborðum kr. 324.000. REKKJAN NR 23 P Vart midýnum kr. 389.000. VERONA m/útvarpskkikku og dýnum. Vorfl kr. 478.000. TROGIÐ m/náttborðum og dýnum. Verð 284.000. ROSY antik hvit m/snyrtíborði, sjónvarpi og útvarpi.Verð kr. m/dýnum og náttborði. Verö 378.000. HREIÐRIÐ m/dýnum. Verö kr. 167.000. Kaupið rúmin af framleiðanda — Það tryggir lægra verð. Regnboganum er að þetta sé frábærlega vel gerð kvikmynd, en nánar verður fjallað um hana i Kvik- myndahorni þegar sýningar tima liðnum tekst þeim aö flýja til Saigon. Þaðan tinast þeir heim til Bandarikjanna, bæklaðir á sál og likama. Sagt ÓSKNR. 21. Verð m/dýnum kr. 118.000. Náttborð kr. 31.300.00 stk. NÓTT NR 24 Verð m/dýnum kr. 239.000 óhætt er að segja að það hefur verið mikill kraftur I þeim Regnbogamönnum að fá nýjar eða nýlegar myndir til sýninga. Oft og tiðum hafa þeir frumsýnt kvikmynd nær samtimis og kvikmyndahús á meginiandi Gvrópu t.d. Dauðann á Nil, Convoy (var raunar frumsýnd I Hafnar- biói) o.fl. t lok mánaðarins verður að ölium likindum frumsýnd mynd Michael Cimino, The Deer Hunter (Dá- dýraveiðarinn) með Robert De Niro, John Cazale, John Savage og Christopher Walker I aðalhlutverkum. A þeim skamma tima sem liðinn er frá frumsýningu The Deer Hunter erlendis hefur hún valdið griöarmiklu umtali ekki aðeins i Bandarikjunum heldur einnig i Evrópu. And- staða Austur-Evróðuþjóða gegn sýningu hennar á kvik- myndahátiðinni I Berlin I mars s.l. margfaldaði áhuga fólks fyrir henni. REKKJAN NR. 23. VwO m/dýnum kr. 317.000. rUHA NH. 27. Vsrð m/dýnum og náttborðum kr. 349.000. ANTIK NR. 28. Vorð m/dýnum og náttboröum kr. 386.500. Dádýraveiðarinn er ein af mörgum ameriskum myndum sem fjalla beint eða óbeint um striðið i Vietnam og komið hafa fram á sjónarsviðið sið- ustu tvö árin. Svo virðist sem hæfilega langt sé um liðið frá lokum striðsins til að Holly- wood treysti sér til að taka þennan hörmulega atburð til meðferðar. The Deer Hunter er um fimm vini Michael, Nick, Steven, Stan og Axel sem eru vinnufélagar i stáliðjuveri I Pennsylvaniu. Utan vinnu- tima eyða þeir tómstundum sinum á krá náunga sem heitir John Welch,eða með þvi að fara á dádýraveiðar. Arið sem myndin gerist, 1968 ákveða Michael, Nick og Steven að ganga I herinn. Þeir eru sendir til vigstöðvanna i Vietnam og eru teknir til fanga af her- mönnum Viet Cong og lenda i margvislegum hörmungum i fangavistinni. Að nokkrum Úr The Deer Hunter. F.v. Nick (Christopher Walken), Stan (John Cazale), Michael (RobertDe Niro) og John (George Dzundza). REKKJAN NR 23 W Verö m/dýnum, koHi og spogli kr. 463.600. H JÓNASÆLAN NR 26 Verö m/dýnum kr. 336.800. ÁSTARKÚLA m/litsjónvarpl, myndsogufcandi, útvarpi, ssguk bandi og isskáp. Verö kr. 6.400.000. Dádýraveiðarínn

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.