Tíminn - 08.04.1979, Síða 23

Tíminn - 08.04.1979, Síða 23
Sunnudagur 8. apríl 1979 23 —PLÖTUDÓMAFL- 1IF0 - Strangers in tbe Night Þeir sem eru hrifnir af þungu, hörðu og ófáguöu rokki af gamla skólanum ættu endiiega að kynna sér verk bresku hljómsveitarinnar U.F.O. (Unknown Flying Objects), þvi að þar sitja kraftur- inn og hávaðinn i fyrirrúmi. Þessir ..fljúgandi furðuhlutir” eru meðal beirra hressustu i bransanum i dag og um margt svipar „tónlist þeirra til þess sem Led Zeppilin og Deep Purple voru aö gera hérna um árið og reyndar má greina iéttari áhrif frá hljómsveitum eins og Foreigner. Þaö er þó langt frá þvl aö UFO nái þeim „standard” sem þessar hljómsveitir höfðu og hafa reyndar enn þann dag i dag, ef Deep Purple sáiaða er undanskiiin, enda varia hægt að ætiast til þess á þessum siðustu og verstu „diskótlmum”. Reyndar má gera þvi skóna að UFO væru búnir að ná iengra I dag en raun ber vitni, ef ekki hefði komið til innbyrðis úlfúð innan hijómsveitarinnar, sérstakiega á milli þeirra Phil Mogg, söngvara, og Michaei Schenker, gitarleikara, en þessar deilur tóku enda fyrir skömmu með þvl að Schenker var rekinn úr hljómsveitinni. A þvi tvöfalda „live albúmi” sem hér er til umfjöllunar eru mörg af bestu lögum UFO I gegn- um tlöina og þvi kjörin plata fyrir þá sem vilja kynna sér hljómsveitina á fremur ódýran hátt. Þessi plata er þó iangt frá þvi að vera eitthvert snilldarverk, en þó gleöur góður gitarleikur Schenkers og hljómborðsleikur Paul Raymonds eyraö viö og viö. Trommuleikur Andy Parker er ágætur og bassaleikarinn Pete Way viröist kunna sitt fag. Um söng Phil Mogg er það að segja að hann er þokkalegur, en ekkert meira, og reyndar gæti ég . trúaö þvl aö söngurinn sé það sem ööru fremur stendur UFO fyrir þrifum. Af lögunum á plötunni er full ástæða til að hrósa laginu „Lights out”, en önn- ur eru slakari, án þess þó að vera nokkurn timann beinlinis léleg. Umslagið utan um plötuna er eftir hinn virta listamann Hipgnosis og hefur honum oft tekist betur upp en nú. —ESE ★ ★ ★ Neil Diamond 20 Golden Greats EMIV14/FÁLKINN Neil Diamond hefur kannski veriö aö syngja sitt slðasla að undanförnu, en lögin á þessari plötu svíkja engan sem á annað borð hafa einhvern tima notið þess að hiusta á þennan grisk-amersika raui- ara. Hér eru saman komin 20 vinsælustu iögin hans frá þeim tima sem hann var upp á sitt besta. Kjara- kaupin koma aö vlsu eitthvað niður á fyllstu hljóm- gæðum enda varla hiaupið að þvl að koma 70 min- útna prógrammi fyrir á einmi hljómplötu. En hér er vissuiega boðið upp á kjarakaup á lög- um eins og Sweet Caroline, Holly Holy, Song Sung Blue, Solitary Man, Kentucky Woman. I Am I Said, And The Singer Sings His Song og þrettan önnur. Sjálfur verð ég að viðurkenna að ég hef alltaf ver- ið nokkuð veikur fyrir rauiinu i Neil Diamond enda ekki einleikið hvað maðurinn ristir djúpt með sinni hástempruöu rödd og grlsk-ameriskri tónlist. Tón- iist hans um Jónatan Livingstone máf sýnir lfka hæfileika hans á fagurfræðilega sviðinu svo ekki verður um villst — en það er önnur saga. Þetta erplata fyriralla á aidrinum 25til 55.frábær tónlist á siðkvöldum og væntanlega kærkomin út- gáfa öllum aðdáendum Neil Diamond. —KEJ VDO VDO VDO VDO VDO VDO VDO Dieselbíla eigendur Hversvegna Ökumælir Svar: Ef þú hefur ekki VDO ökumæli borgar þú fast árgjald kr. 276.800.00,- en ef þú hefur VDO ökumælir greiðir þú 11.10 pr. km. sem þýðir að þú þarft að aka 24.936 km. til að ná fastagjaldinu. Dæmi: Maður sem ekur 10.000 km á ári. Fastagjald kr. 276.800 Kilóm. gjaldkr. 111.000 sparnaður kr. 166.800 Eftir þú hefur hugleitt þetta mál og ákveðið að fá þér VDO ökumæli þá vin- samlegast hafðu samband við næsta VDO- umboðsmann okkar sem eru: Verstæði Kópaskeri Bifreiöaverkst. Björns & l»áls. Hofsósi Kaupf. Berufjaröar, Djúpavogi Kaupf. livammsfj. Búöardai Verkstæöiö Laugarbakka. Miöfiröi Bflaverkstæöi Dalvikur Bílaverkst. Kirkjubæjarklaustri Bílav. G.A. Stykkishólmi Bifr.v. Berg h.f. ólafsvfk Bifr.v. Kristjáns & Bjarna. Vestm. Vélasmiöja llornafjaröar Kaupf. Skagfiröinga. Sauöárkróki Bíiav. Jóns Þorgrfmss. Ilúsavik Bílaverkst. Aki, Sauöárkróki Bílav. Lykill, Keyöarfiröi I*áII Jónsson. \ ik. Myrdal B.T.B. Borgarnesi B.V.I. Isafiröi Vélsm. Ilúnvetninga. Blönduósi Vélsm. Jóhanns og Lnnars, llólmavlk Kaupf. Arnesinga, Selfossi Þórshamar h.f., Akureyri Vélaverkst. Sig. Sig. Fatreksfiröi Bifr.verkst. Sleitustööum. Skagafiröi Bifreiöaverkst. J.l*. Akranesi Vélsm. Bolungarvikur Kaupf. I»ór, Hellu Kaupfélag Vopnafjaröar Bifreiöav. Benna & Svenna Kskifiröi Verð á V.D.O. ökumæli kr. 69.400.- V.D.O. -verkstæðið Suðurlandsbraut 16, Reykjavik Simi 91-35200. / 'unnat <S$>s;eÍM(M h.i VDO VDO VDO VDO VDO VDO VDO Doobie Brofhers - Minute by Mrnute Warner Brothers K56486/KARNABÆR Bandariska „vesturstrandar” hljómsveitin Doobie Brothers sem fræg varð á einni nóttu fyrir tæpum 6 árum siðan, er platan „The Captain and Me” kom út, er hér á ferðinni með sina 8. stóru piötu frá upphafi og nefnist hún „Minute by Minuté”. Mikið vatn hefur runniö til sjávar á þessum tima siðan lagið „Long train running” ætlaði allt vitlaust að gera og á þessum tima sem iiðinn er hefur hljóm- sveitinni tekist á mjög sannfærandi hátt að aðiaga- sig breyttum aðstæðum. Hljómsveitin Doobie Brothers er annars komin nokkuð til ára sinna, en hún var sttffnuð rétt upp úr 1970 af þeim John Hartman og Tom Johnston. Meö réttri endurnýjun á réttum tima hefur hljómsveit- inni tekist að haida stöðu sinni, eins og áður er vikiö að. Til marks um vinsældir Doobie Brothers I gegn- um árum má nefna að 5 af 8 plötum hljómsveit- arinnar hafa selst I meira en milljón eintökum stykkið — geri aðrir betur. Arin 1974—1975 varð mikil breyting á skipan hljómsveitarinnar er þeir Jeff „Skunk” Baxter og Mike McDonaid, báðir úr Steely Dan, tóku sæti i hljómsveitinni, en þá dró Tom Johnston sig i hlé að hluta til vegna veikinda og tók McDonald sæti hans. (Þess má geta að Johnston kemur aðeins fram i einu lagi á þessari nýju plötu). Þeir Baxter og McDonald hafa báðir haft mikil áhrif á stil hijómsveitarinnar, en auk þeirra og John Hartman sem áður er nefndur skipa nú eftirtaldir hljóðfæra- leikarar hljómsveitina: Pat Simmons (gltar og söngur), Tiran Porter (bassi) og Keith Knudsen (trommur, söngur). A „Minute by Minute” halda Doobie Brothers sinu striki, og segja má að platan hafi þróast á rök- réttan hátt miðað viö fyrri verk hljómsveitarinnar. Plötunni hefur verið mjög vel tekið i Bandarlkjun- ★ ★ ★ ★-*- um, þar sem hún er nú i þessari viku söiuhæsta platan og lagiö „What a fool believes” hefur gert þaö mjög gottsvo að ekkisé meira sagt. Þaö sem einkennir „Minute by Minute” ööru fremur er þaö hve heilsteypt hún er, og ekki þarf að spyrja að vönduninni hjá Doobie Bros. — Hnökra- laus framieiðsla út I gegn og mjög þægileg áheyrn- ar, þó að Doobie Brothers liggi e.t.v. ekki mikið á hjarta að þessu sinni. —ESE Rofabúnaður Telemecanique Frá hinu þekkta franska fyrirtæki Telemecanique getum viö nú boöiö af lager mjög fjölhæfa rofasam- stæðu til samröðunar með hagan- lega gerðum rofastýringum, sem smella saman án skrúfufestinga. Fyrir allan algengan iónað, stóran og smáan, ekki síst skipaiðnað. Leitið nánari upplýsinga. HÖFÐABAKKA 9 REYKJAVÍK SfMh 85656 VDOVDO VDO VDO VDO VDO VDO VDO VDO VDO VDO VDO

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.