Tíminn - 08.04.1979, Síða 18

Tíminn - 08.04.1979, Síða 18
18 Sunnudagur 8. apríl 1979 ARU Frönsk vika í Reykjavík FI — Frönsk vika veröur hald- in i Reykjavik á timabiiinu 17.- 25. april n.k. i þeim tilgangi að reyna aö færa Frakkland að- eins nær okkur i tima og rúmi en nú er. Við lendum vist ekki i Latinuhverfinu i Paris eins og þetta fólk, sem hér er á gangi á myndinni, en uni fjölbreyti- lega kynningu veröur að ræða: Frönsk kvikmyndavika verður haidin dagana 17. til 23. april, og er það franska sendi- ráðið, sem skipuleggur þá kvikmyndaviku. Frönsk ferða- og matarkynning verður á Hótei Loftleiðum og frönsk vörusýning, þar sem kynntar verða franskar vörur á islandi, verður haldin i Sýningarhöllinni að Bilds- höfða. Tvö siöastnefndu atrið- in verða dagana 18.-25. april. A ferða- og matarkynning- unni aö Hótel Loftleiöum 18.- 25. april mun franskur mat- reiðslumeistari, einn hinna „riýju matreiðslumanna” (nouveaux chefs) sýna snilli sina og skemmtikraftar sýna listir sinar. Frakkland ferða- mannsins verður kynnt meö daglegum kvikmyndasýning- um. Ljósmynd: Timinn Christian Errath TORFÆRUBIFREIÐIN SEM SAMEINAR KOSTI FÓLKSBÍLS OG JEPPA Ummæli nokkurra SUBARU-eigenda á síðasta ári Sigurður Jónsson (Þingeyingur) kenn- ari og bóndi, Ystafelli, Suður-Þing- eyjarsýslu, segir i viðtali um Subaru: ,,Ég kann mjög vel við bilinn. Hann er sparneytinn, góöur i hálku og snjó og rýkur i gang i hvaöa veðri sem er. Eftir reynslunni af þeim fyrsta eru nú þrir Subaru-bilar i fjölskyldunni ” (iuðni Kristinsson, bóndi og hreppstjóri, Skarði I.andssveit segir i viötali um Subaru: ,,Þaö segir kannske best hvernig mér hefir likaö við Subaru að ég er að kaupa 1978 árgerðina. Sá gamli hefir þjónað okkur vel, við höfum farið allt á honum sem við höfum þurft að fara og sparneytni Subaru er næsta ótrúleg.” Hyjólfur Agústsson, bóndi, Hvammi, Landssveit. segir i viðtali um Subaru: ,.f:g fékkeinn af fyrstu Subaru-bilunum og heíur hann reynst i alla staði vel og tel ég þá henta sérstaklega vel til allra starfa við búskapinn. Ég hef farið á honum inn um allar óbyggðir og yfir- leitt allt. sem ég áður fór á jeppa. Subaru er góður i hálku, duglegur i vatni og sparneytinn — og nú er ég að fá mér 1978 árgerðina.” Hafið strax samband við sölumenn okkar og tryggið ykkur góðan bíl SUBARU-UMBOÐIÐ INGVAR HELGASON Vonarlandi v/Sogaveg — Stmar 84510 og 8451 1 Svæðismót Austurlands f skák: Heimir öruggur sigurvegari Svæðismót Austurlands f skák 1979 fór fram I Neskaupstaö 17. og 18. mars s.L Þátttakendur voru 19, 12 frá Neskaupstað og 7 frá Eskifiröi og tefldu 1 tveimur flokkum. í eldri flokki urðu úrslit þessi: 1. Heimir Guðmundss. Nesk. 4v. 2. Gunnar Finnsson, Eskif., 2v. 3. Þór Jónsson, Eskif., 11/2 4. Páll Baldursson, Nesk., 11/2 5. Einar Björnsson, Nesk., 1 v. Með þessum örugga sigri sinum öðlast Heimir rétt til þess að tefla i áskorendaflokki á Skákþingi Is- lands sem fram fer i Reykjavik um páskana. 1 yngri flokki voru keppendur 14 og tefldu þeir 7 umf. eftir Monrad- kerfi. Röð efstu manna varð þessi: 1. Þorvaldur Logason, Nesk.,5 1/2 2. Óskar Bjarnason, Nesk., 5 3. Grétar Guðmundss. Nesk.,5 4. Ævar Ævarsson, Eskif., 4 1/2 5. Björn Traustason, Eskif., 4 1/2 Þorvaldur er hinn efnilegasti skákmaður og hefur sýnt miklar framfarir i veur. Sendiherra látinn Nýlega barst utanrikisráðu- neytinu tilkynning frá sviss- neska utanríkisráðuneytinu þess efnis að Hans Conrad Cramer, sendiherra Sviss á Islandi hafi látist 2. aprii sið- astliðinn. Styrktarfélag aldraða á Suðurnesjum: Orlofsferð til Mallorca A undanförnum árum hefur styrktarfélag aldraöra á Suður- nesjunt efnt til sólarlandaferðar fyrir aldrað fólk frá öllum Suður- nesjum. Hafa vinsældir þessara ferða farið sivaxandi og margir lifeyrisþegar notið þessarar dvalar I rlkum mæli, og kontið endurnærðir heim aftur eftir skemmtilega ferð og góðar sam- verustundir. Styrktarfélag aldraðra hefur nú ákveðið að efna enn einu sinni til orlofsferðar til Mallorca þ. 11. máí n.k. i samvinnu við Ferða- skrifstofuna Sunnu. Kynningarfundur verður hald- inn n.k. laugardag, kl. 17íKirkju- lundi i Keflavik og eru allir lif- eyrisþegar velkomnir á fund þennan, þar sem tekið verður á móti pöntunum i ferðina og starfsmaður frá Ferðaskrifstof- unni Sunnu mun væntanlega sýna litskuggamyndir frá Mallorca. Auglýsið i Tímanum

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.