Fréttablaðið - 17.02.2008, Blaðsíða 92

Fréttablaðið - 17.02.2008, Blaðsíða 92
 17. febrúar 2008 SUNNUDAGUR „Ég vil bara borða eins og svín. Fyrst Grammyverð- launin eru búin get ég borðað hvað sem er. Súkkulaði, nammi, kol- vetni, allt!“ BEYONCÉ, AÐSPURÐ UM HVAÐ HÚN VILDI GERA Á VAL- ENTÍNUSARDEGINUM. Kryddpíurnar munu væntanlega koma fram á tónleikum til heiðurs Nelson Mandela í júní. Mandela fagnar þá 90 ára afmæli sínu, og hafa tónlistarmenn á borð við Roll- ing Stones, Annie Lennox og Bono þegar heitið þátttöku. Queen hefur einnig tilkynnt að hljómsveitin muni koma fram, og orðrómur þess efnis að Robbie Williams muni syngja með sveitinni í gervi Freddie Mercury gengur fjöllum hærra. Mandela ku vera afar hrif- inn af Kryddstúlk- unum, en hann kynntist þeim fyrst þegar þær stóðu á hátindi frægðar sinnar. „Nelson vill endilega að þær komi fram í eitt skipti enn, og hefur trú á því að það muni gerast. Hann hitti stúlkurnar fyrst árið 1997 og kall- aði þær þá hetjurnar sínar. Hann dáist að þeim,“ segir heimildar- maður Daily Mirror. Kryddstúlkurnar hafa lýst því yfir að þær muni aftur hætta störfum þegar tónleikaferð þeirra lýkur í mánuðinum, en Mandela vonast til að ná þeim saman á ný fyrir tónleikana í Hyde Park í London. Kryddpíurnar voru beðn- ar um að koma fram á 89 ára afmæli Mandela í fyrra, en urðu að afþakka boðið vegna ann- arra skuldbind- inga, auk þess sem Emma Bunton var þá kasólétt. „Það verður talað um þessa tónleika í áratug. Nelson er hetja og þúsundir aðdá- enda munu mæta til að sýna honum stuðning sinn, og stærstu nöfnin í skemmtanaiðnaðinum líka,“ segir heimildarmaður Daily Mirror. Mandela vill Kryddpíurnar NÍRÆÐUR Í SUMAR Nelson Mandela fagnar níutíu ára afmæli sínu með stór- tónleikum í London í júní. KOMA SAMAN FYRIR MANDELA? Kryddpíurnar munu væntanlega koma fram á tónleikunum, að minnsta kosti ef Mandela verður að ósk sinni. NORDICPHOTOS/GETTY Íslenska tónlistarkonan Kenya hefur samið lagið Réttum hjálpar- hönd sem er tileinkað ferðasjóð Icelandair, Vildarbörnum. „Ég hef unnið með börnum frá því ég byrj- aði í skóla og mig hefur alltaf lang- að til að láta gott af mér leiða,“ segir Kenya. „Ég talaði við Ice- landair og þau tóku svo vel í að ég myndi semja lag fyrir þau að ég ákvað að láta slag standa.“ Vigdís Finnbogadóttir, fyrrver- andi forseti Íslands, er verndari sjóðsins, sem hefur það að mark- miði að styrkja fötluð og langveik börn til að ferðast út í heim. „Ég var búin að vera með þetta lengi í maganum. Ég hélt maður þyrfti að vera voða frægur til að fólk tæki mark á manni en svo er ekki,“ segir Kenya. Lagið kemur út á þriðjudag í verslunum Skífunnar og í Saga Boutique. Einnig verður hægt að nálgast það á síðunni Myspace. com/kenyaiceland. Allur ágóðinn rennur til Vildarbarna. Fyrsta plata Kenya, þar sem hún fær aðstoð þekktra tónlistarmanna, er væntanleg í haust og gengur undir- búningur hennar vel. - fb Syngur til styrktar Vildarbörnum KEYNA Söngkonan unga hefur samið lag til styrktar ferðasjóðnum Vildarbörn. folk@frettabladid.is F í t o n / S Í A Garðskagaviti Grímsey Hofsjökull Gleðifregnir úr Eyjum Gríptu augnablikið og lifðu núna Sjómaður einn varð forviða þegar hann komst í fullt GSM samband þar sem hann var staddur ríflega 30 km undan ströndum Vestmannaeyja. Hringdi hann í kjölfarið í þjónustuver Vodafone og tilkynnti hátíðlega að NMT símanum yrði hér með stungið ofan í skúffu. – Sönn saga frá 1414. Með tilkomu langdræga GSM kerfisins býður Vodafone nú stærsta GSM þjónustusvæðið á Íslandi. Skiptu yfir til Vodafone, án þess að skipta um símanúmer, með einu símtali í 1414 – strax í dag. Stærsta GSM þjónustusvæðið Viltu sei’eikkað? Bloggaðu með símanum! Hvar sem er og hvenær sem er! Stæsta bloggsamfélagið á Íslandi „Fólk hefur spurt mig: „sveltirðu þig fyrir myndatökur?“ Ég segi alltaf: „Ekki séns. Til þess er Photoshop.““ SARAH MICHELLE GELLAR TREYSTIR Á TÆKNINA. „Ég hef þurft að skipta aðeins um stíl. En ég er ennþá með frábæra leggi og geng í mínípilsum. Ég mun nota bikiní þangað til ég er átt- ræð… Ég mun eldast með reisn á opinberum vettvangi, og án hennar í einka- lífinu.“ FYRIRSÆTAN JERRY HALL LÆTUR ALDURINN EKKI SLÁ SIG ÚT AF LAGINU.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.