Tíminn - 18.01.1986, Blaðsíða 19

Tíminn - 18.01.1986, Blaðsíða 19
Laugardagur 18. janúar 1986 ÚTVARP/SJÓNVARP Megas ræðir við Bubba Morthens í fyrsta þætti raðarinnar Kvöldstund með listamanni. Elín Þóra Friðfínnsdóttir stjórnar upptöku. Sjónvarp sunnudag kl. 20.50: Ný þáttaröð; Kvöldstund með listamanni Kvöldstund með listamanni nefnist ný þáttaröð sem hefur göngu sína í sjónvarpi á sunnu- dagskvöld kl. 20.50. í þessum fyrsta þætti rabbar Megas við Bubba Morthens sem hefur gítar- inn með sér og flytur alls átta lög. Elín Þóra Friðfinnsdóttir stjórnar upptöku. Það fer ekki framhjá sjónvarps- áhorfendum að ýmsar breytingar eru að vcrða á dagskránni þessa dagana og má til sanns vegar færa að nýir siðir koma með nýjum herrum. Sl. miðvikudag var sendur út í beinni útsendingu þátturinn Á líðandi stund og er ætlunin að með tímanum verði hann á dagskrá tvisvar í viku. Kvöldstund með listamanni á líka að eignast fastan sess á dagskránni. Innlend dagskrárdeild (IDD) Sjónvarpsins er með fleiri járn í eldinum um þessar mundir. Stærsta verkefnið erán efa þátttaka íslcnd- inga í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva (Eurovision), en ckki má gleyma t.d. frantlagi deild- arinnar á afmælisári Reykjavíkur. vegna Listahátíðar o.s.frv. E H B9 Nýtt framhaldsleikrit: SÆFARINN í dag kl. 17 hefst flutningur á nýju framhaldsleikriti fyrir börn og unglinga í útvarpi. Leikritið heitir Sæfarinn og er byggt á frægri sam- nefndri sögu eftir Jules Verne. Út- varpsleikgerðin er eftir Lance Si- eveking, þýðandi er Margrét Jóns- dóttir og Ieikstjóri er Benedikt Árnason. Leikritið er í 6 þáttum. í fyrsta þætti, sem ber heitið Á sæskrímslaveiðum, segir frá frétt- um af neðansjávarfyrirbæri sem veldur usla á höfnum. Menn greinir á urn hvort hér sé um að ræða sæ- skrímsli eða einhvers konar kafbát. Bandaríkjastjórn ákveður því að gera út freigátu til þess að ganga úr skugga um hvað hér sé á ferð. Lcikendur í fyrsta þætti eru: Sig- urður Skúlason, Þorsteinn Gunn- arsson, Harald G. Haralds, Rand- ver Þorláksson, Flosi Ólafsson, Ró- bert Arnfinnsson, Pétur Einars- son, Erlingur Gíslason, Sigurður Sigurjónsson, Gísli Alfreðsson, Pálmi Gestsson, Karl Ág. Úlfsson og Jón Júlíusson. Tæknimenn eru Friðrik Stefánsson og Runólfur Þorláksson. Tíminn 23 Sjónvarp laugardag kl. 21. í kvöld býður Sjónvarpið upp á sannkallaða bíóveislu. Bíómynd- irnar eru tvær, hvor annarri girni- legri og má búast við að margir verði þaulsætnir fyrir framan tækin. Sýning fyrri myndarinnar hefst kl. 21. Hún er bresk frá 1951 og var sýnd hér í bíó við miklar vinsældir. bófarnÍF í Lofnarblómahlíð nefnist hún á íslensku (The Lavender Hill Mob) og með aðalhlutverk fara þeir Alec Guinness, Stanley Holl- oway, Sidney James, Alfie Bass og Marjorie Ficlding. Þar kynnumst við miðaldra bankastarfsmanni sem lætur lítið yfir sér en elur með sér draum um hvernig framkvæma megi hið fullkomna bankarán og Sjónvarp mánudag kl. 21 ■ 15: CyranodeBergerac Athygli er vakin á mánudags- leikriti Sjónvarpsins, Cyrano de Bergerac í uppfærslu Konunglega Shakespaeare-leikhópsins í Bar- bican leikhúsinu í London. Sýning þess hefst kl. 21.15. Michael Caine og Syan Connery leika aöalhiiitverk í síðari inynd Sjónvarpsins í kvöld, Kóngur vildi hann verða. lifa í vellystingum þaðan í frá. Og loks er draumurinn látinn rætast! Síðari myndin er bandarísk frá 1975. Kóngur vildi hann verða (Thc Man Who Would Be King) heitir hún og er gerð eftir sögu Ru- dyards Kipling. Leikstjóri er John Huston og með aðalhlutverk fara Scan Connery, Michael Caine og Christopher Plummer. Hún gerist á þeim tíma þegar Bretar réðu lögum og lofurn í Indlandi og þar hitta áhorfendur tvo fyrrverandi breska hermcnn scm ætla að leita sér frægðar og frama í Kafiristan, frumstæðu héraði. Frægðina og framann hljóta þeir, en kunna sér ekki hóf í valdagræðginni og verða fórnarlömb ofmetnaðarins. Annar þeirra kemst á fund Kiplings og- segir honum fra afdrifum leiðang- urs þeirra félaga. Laugardagur 18. janúar 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn 7.15 Tónleikar, þulurvelurog kynnir. 7.20 Morguntrimm. 7.30 íslenskir einsöngvarar og kórar syngja 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir. Tónleikar 8.30 Lesið úr forustugreinum dagblað- anna. Tónleikar. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.30 Óskalög sjúklinga Helga Þ. Stephensen kynnir. 10.00 Fréttir. 10.05 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá kvöldinu áður sem Margrét Jónsdóttir flytur. 10.10 Veðurfregnir. Óskalög sjúklinga, framhald. 11.00 Heimshorn Umsjón: Ólafur Angan- týsson og Þorgeir Ólafsson. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.50 Hér og nú. Fréttaþáttur í vikulokin. 15.00 Miðdegistónleikar Fiölukonsert í D- dúr op. 61 eftir Ludwig van Beethoven. Jascha Heifetz leikur með NBC-sinfóníu- hljómsveitinni Arturo Toscanini stjórnar (Hljóðritun frá 1940). 15.40 Fjölmiðlun vikunnar Magnús Ólafs- son hagfræöingurtalar. 15.50 islenskt mál Ásgeir Blöndal Magnús- son flytur þáttinn. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Listagrip Þáttur um listirog menning armál. Umsjón: Sigrún Björnsdóttir. 17.00 Framhaldsleikrit barna og ung- linga: „Sæfarinn" eftir Jules Verne 17.35 Síðdegistónleikar. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir 19.30 Tilkynningar. 19.35 Sama og þegið Umsjón: Karl Ágúst Úlfsson, Sigurður Sigurjónsson og Örn Árnason. 20.00 Harmoníkuþáttur Umsjón: Högm Jónsson. 20.30 Leikrit: „Milljónagátan" 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Bréf úr hnattferð - Þriðji þáttur. Dóra Stefánsdóttir segir frá. 22.50 Danslög 24.00 Fréttir 00.05 Miðnæturtónleikar Umsjón: Jón Örn Marinósson. 01.00 Dagskrárlok. Næturútvarp á Rás 2 til kl. 03.00. Sunnudagur 19. janúar 8.00 Morgunandakt. Séra Ingiberg J. Hannesson á Hvoli í Saurbæ flytur ritn- ingarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Lesiðúrforustugreinum dagblaðanna. Dagskrá. 8.35 Létt morgunlög. Hollywood Bowl hljómsveitin leikur; Carmen Dragon stjórnar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morguntónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Fagurkeri á flótta - Þriðji og síðasti þáttur. Höskuldur Skagfjörð bjó til flutnings. Lesari með honum: Guðrún Þór. Birgir Stefánsson flytur formálsorð. 11.00 Messa f Dómkirkjunni á vegum samstarfsnefndar kristinna trúfélaga. Prestur: Séra Hjalti Guðmundsson. Org- elleikari: Marteinn H.Friðriksson. Hádegistónleikar. 12.10 Dagskrá .Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 Fróðar konur og forspáar í íslensk- um bókmenntum. HallfreðurÖrn Eiriks- son tók saman dagskrána. Lesarar: Guðrún Þ. Stephensen, Kristín Anna Þór- arinsdóttir og Sigurgeir Steingrímsson. 14.30 Allt fram streymir - Um tónlistariök- un á íslandi á fyrri hluta aldarinnar. Fimmti þáttur. Umsjón: Hallgrímur Magn- ússon, Margrét Jónsdóttir og Trausti Jónsson. 15.10 Fráislendingumvestanhafs.Gunn- laugur Ólafsson og Kristjana Gunnars- dóttir ræða við Helga Jóns, fiskimann á Gimli i Manitoba. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð'urfregnir. 16.20 Vísindi og fræði - Fiskveiöar meöal veiðimanna og safnara. Dr. Gísli Pálsson mannfræöingur flytur erindi. 17.00 Siðdegistónleikar ' 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Milli rétta. Gunnar Gunnarsson spjallar við hlustendur. 19.50 Tónleikar. 20.00 Stefnumót. Stjórnandi: Þorsteinn Eggertsson. 21.00 Ljóð og lag. Hermann Ragnar Stef- ánsson kynnir. 21.30 Útvarpssagan: „Hornin prýða manninn" eftir Aksel Sandemose. Ein- ar Bragi les þýðingu sína (7). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 fþróttir. Umsjón: Ingólfur Hannes- son. 22.40 Betur sjá augu... Þáttur i umsjá Mag- dalenu Schram og Margrétar Rúnar Guðmundsdóttur. 23.20 Heinrich Schiitz - 400 ára minning. Áttundi þáttur: Arfur og ræktarsemi. Umsjón: Guðmundur Gilsson. 24.00 Fréttir. 00.05 Milli svefns og vöku. Magnús Ein- arsson sér um tónlistarþátt. 00.55 Dagskrárlok. Mánudagur 20. janúar 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Séra Magnús Björn Björnsson flytur. (a.v.d.v.) 7.15 Morgunvaktin -Gunnar E. Kvaran, Sigríður Árnadóttir og Hanna G. Sigurð- ardóttir. 7.20 Morguntrimm - Jónina Benedikts- dóttir. (a.v.d.v.) 7.30 Fréttir. Tilkynningar. 8.00 Fréttir. Tilkynningar. 8.15 Veöurfregnir. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Stelp- urnar gera uppreisn" eftir Fröydis Guldahl Sonja B. Jónsdóttir les þýðingu sína (11). 9.20 Morguntrimm. Tilkynningar. Tónleik- ar, þulurvelurog kynnir. 9.45 Búnaðarþáttur Jónas Jónsson bún- aðarmálastjóri lýkur að segja frá landbún- aðinum á liðnu ári (3). 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Lesið úr forustugreinum landsmála- blaða. Tónleikar. 10.55 Berlínarsveiflan Jón Gröndal kynnir. 11.30 Stefnur Haukur Ágústsson kynnir tónlist. (Frá Akureyri). 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 1 dagsins önn Samvera Umsjón: Sverrir Guðjónsson. 14.00 Miðdegissagan: „Ævintýramað- ur,“ - af Jöni Olafssyni ritstjóra Gils Guðmundsson tók saman og les (13). 14.30 íslensk tónlist 15.15 Bréf úr hnattferð Dóra Stefánsdóttir segir frá. (Endurtekinn þriðji þáttur frá laugardagskvöldi). 15.45 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar 17.00 Barnaútvarpið Meðal efnis: „Stína" eftir Babbis Friis Baastad í þýðingu Sigurðar Gunnarssonar. Helga Einars- dóttir les (5). Stjórnandi: Kristín Helg- adóttir. 17.40 Úr atvinnulífinu - Stjórnun og rekstur. Umsjón: Smári Sigurðsson og Þorleifur Finnsson. 18.00 íslenskt mál Endurlekinn þáttur frá laugardegi sem Ásgeir Blöndal Magnús- son flytur. 18.10 Tónleikar. tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál Margrét Jónsdóttir flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn Magnús Finn- bogason á Lágafelli talar. 20.00 Lög unga fólksins Þorsteinn J. Vil- hjálmsson kynnir. 20.40 Kvöldvaka 21.30 Útvarpssagan: „Hornin prýða manninn" eftir Aksel Sandemose Ein- ar Bragi les þýðingu sina (8). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. Tónleikar. 22.30 Úr Afríkusögu - Það sem Ibn Battúta sá i Svertingjalandi 1352 Umsjón: Þor- steinn Helgason. Lesari: Baldvin Hall- dórsson. 23.10 Frá tónskáldaþingi Þorkell Sigur- björnsson kynnir, 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. ár 13.30 Krydd í tilveruna. Stjórnandi: Mar- grét Blöndal. 15,00 Tónlistarkrossgátan. Stjórnandi: Jón Gröndal. 16.00 Vinsældalisti hlustenda rásar tvö. Þrjátíu vinsælustu lögin leikin. Stjórnandi: GunnlaugurHelgason. 18.00 Dagskrárlok. Laugardagur 18. janúar 10.00 Morgunþáttur Stjórnandi: Sigurður Blöndal. 12.00 Hlé 14.00 Laugardagur til lukku. Stjórnandi: Svavar Gests. 16.00 Listapopp Stjórnandi: Gunnar Salvarsson. 17.00 Hringborðið Stjórnandi: Erna Arnar- dóttir. 18.00 Hlé. 20.00 Bylgjur Stjórnandi: Ásmundur Jóns- son 21.00 Djass og blús Stjórnandi: Vernharður Linnet 22.00 Bárujárn Stjórnandi: Sigurður Sverr- isson. 23.00 Svifflugur Stjórnandi: Hákon Sigur- jónsson. 24.00 Á næturvakt með Gísla Sveini Loft- ssyni 03.00 Dagskrárlok. Laugardagur 18. janúar1986 14.45 Sheffield Wednesday - Oxford. Bein útsending frá leik i 1. deild ensku knattspyrnunnar. 17.00 Iþróttir Umsjónarmaöur Bjarni Felix- son. Hlé 19.20 Búrabyggð (Fraggle Rock) Þriðji þáttur Brúðumyndaflokkur eftir Jim Henson. Hola i vegg hjá gömlum uppfinn- ingamanni er inngangur í furðuveröld þar sem þrenns konar hulduverur eiga heima, Búrar, dvergaþjóðin Byggjar og tröllafjölskyldan Dofrar. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Staupasteinn (Cheers) Fjórtándi þáttur Bandarískur gamanmyndaflokk- ur. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 21.00 Bófarnir í Lofnarblómahlíð (The Lavender Hill Mob) s/h. Bresk biómynd frá 1951. Leikstjóri Charles Crighton. Aðalhlutverk: Alec Guinness ásaml Stanley Holloway, Sidney James, Alfie Bass og Marjorie Fielding. Henry Holland er miðaldra banka- starfsmaður, hlédrægur og talinn ráðvandur. Reyndar hefur Henry um tuttugu ára skeið brotið heilann um þaö hvernig hann geti komist brott með gull- sendingu til bankans. Loks finnur hann ráð til þess og rétta samstarfsmenn. Þýð- andi Jóhanna Þráinsdóttir. 23.00 Kóngur vildi hann verða (The Man Who Wold Be King) bandarisk bíómynd frá 1975 gerð eftir sögu eftir Rudyard Kipling. Leikstjóri John Huston. Aðal- hlutverk: Sean Connery, Michael Caine og Christopher Plummer. Þegar nóbel- skáldið Rudyard Kipling var ungur blaða- maður í Indlandi kynntist hann tveimur ævintýramönnum úr breska hernum. Þeir eru á leið til fjallahéraðs í Austur-Afgan- istan til að leita sér fjár og frama. Vegna hreysti í bardögum komast ævintýra- mennirnir til mikilla metoröa en ofmetnað- ur og græðgi leiða þá i ógöngur. Þýðandi Björn Baldursson. 01.10 Dagskrárlok. Sunnudagur 19. janúar 1986 16.00 Sunnudagshugvekja Séra Sigurður Haukur Guðjónsson flytur. 16.10 Höfum við gengið til góðs? Fyrri hluti (Global Report I) Heimildamynd tra breska sjónvarpinu, BBC. í myndinni er litið um öxl og kannað hvað áunnist hefur frá þvi að siðari heimsstyrjöldinni lauk i velferðarmálum jarðarbúa. Frelsi og mannréttindi, húsnæðismál, heilsu- gæsla, fæðuöflun og takmörkun fólks- fjölda eru helstu efnisþætti. Fimm konur i fjórum heimsálfum eru fulltrúar mann- kynsins á þessum sviðum. Þýðandi Jón O. Edwald. 17.05 Á framabraut (Fame) Sextándi þáttur Bandarískur framhaldsmynda- flokkur. Þýðandi Ragna Ragnars. 18.00 Stundin okkar Umsjónarmaður Jó- hanna Thorsteinson. Stjórn upptöku: Jóna Finnsdóttir. 18.30Úrvalsflugur - Endursýning Valdir kaflar úr „Flugum". íslensk dægurlög sem Egill Eðvarðsson myndskreytti og sýnd voru árið 1979. Kynnir er Jónas R. Jónsson, Hlé 19.50 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Sjónvarp næstu viku. 20.50 Kvöldstund með listamanni. Ný þáttaröð. í fyrsta þætti rabbar Megas við Bubba Morthens sem hefur gitarinn með sér. Stjórn upptöku: Elin Þóra Frið- finnsdóttir. 21.30 Blikur á lofti (Winds of War) Fjórði þáttur Bandariskur framhaldsmynda- flokkur i niu þáttum, gerðum eftir heim- ildaskáldsögu eftir Herman Wouk. Sagan lýsir fyrstu árum heimsstyrjaldarinnar siðari og atburðum tengdum bandarisk- um sjóliösforingja og fjölskyldu hans. Leikstjóri Dan Curtis. Aðalhlutverk: Robert Mitchum, Ali McCraw, Jan-Mic- hael Vincent, Polly Bergen og Lisa Eil- bacher. Þýðandi Jón O. Edwald. 23.10 Dagskrárlok. Mánudagur 20. janúar 19.00 Aftanstund Endursýndur þáttur frá 15. janúar. 19.20 Aftanstund Barnaþáttur. Tommi og Jenni, Einar Áskell sænskur teikni- myndaflokkur eftir sögum Gunnillu Bergström. Þýðandi Sigrún Árnadóttir, sögumaður Guðmundur Ólafsson. Amma, breskur brúðumyndaflokkur. Sögumaður Sigríður Hagalín. 19.50 Fréttaágrip á taknmali 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 íþróttir Umsjónarmaður Bjarni Felix- son 21.15 Cyrano de Bergerac Leikrit eftir Ed- mond Rostand. Konunglegi Shake- speare-leikflokkurinn flytur i Barbican- leikhúsinu i Lundúnum. Leikstjóri Terry Hands. Aðalutverk: Derek Jacobi og Sin- ead Cusack. Leikritið gerist i Frakklandi á 17. öld. Cyrano de Bergerac er ævintýra- maður og skáld, vel máli farinn og vopn- fimur. Ekki veitti af þar sem Cyrano átti marga fjendur og háði ótal einvígi. Hann ann frændkonu sinni Roxönu en dirfist ekki að tjá henni ást sína vegna hins tröllslega nefs sem óprýðir hann. í stað þess gerist Cyrano milligöngumaður Roxönu og yngri og friðari manns í ásta- málum. Derek Jacobi, leikstjórinn og sýn- ingin i heild hlutu ýmis leiklistarverðlaun 1983 og 1984. Þýðandi Óskar Ingimars- son. 01.00 Fréttir í dagskrárlok.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.