Tíminn - 16.04.1991, Blaðsíða 11

Tíminn - 16.04.1991, Blaðsíða 11
Þriðjudagur 16. apríl 1991 Tíminn 11 Vinningshöfum afhent tækin Eitt hundrað og sjö skilvfsir greiðendur afnotagjalda Ríkisútvarpsins duttu í lukkupottinn á dögunum er þeir fengu sjónvarpstaeki, myndbandstæki eða út- varpstæki að gjöf þegar dregið var úr nöfnum allra þeirra er gerðu full skil á réttum tíma. Við útsendingu gíróseðla fyrir afnotagjaldið í febrúar var auglýst að dregið yrði úr nöfnum þeirra sem greiddu eigi síðar en á eindaga 16. mars og fengu 100 manns útvarpstæki, auk fimm sem fengu myndbandstæki og tveir sjónvarpstæki frá Japis. Varð þetta til þess að skil afnotagjalda jukust mjög. Vinningamir dreifðust um allt land. Á myndinni eru (frá vinstri) Birgir Skapta- son framkvæmdastjóri Japis, Theodór Georgsson yfirmaður innheimtudeildar RÚV, Hörður Vilhjálmsson fjármálastjóri RÚV sem afhenti tækin fyrir hönd Ríkis- útvarpsins, vinningshafamir og fulltrúar þeirra sem komust ekki. Umhverfisvandamál í noröuhöfum og Suöur-íshafi Miðvikudaginn 17. april flytur dr. Willi- am Westemmayer erindi á vegum raun- vfsindadeildar og vísindaráðs um um- hverfisvandamál í norðurhöfum og Suð- ur-íshafi. Erindið er á ensku og verður flutt í stofu 158 í VR-II við Hjarðarhaga 2, kl. 17.15. Öllum er heimill aðgangur meðan húsrúm leyfir. Dr. Westemmayer er forstöðumaður Oceans and Environment Program of Technology Assessment, Washington, Bandaríkjunum. Hann hefur um árabil starfað að stjórnun vísinda- og tækni- mála með áherslu á umhverfisvemd. Að undanfömu hefur hann lagt á ráð í bar- áttu við mengun sjávar, einkum af völd- um olíu, á norðurslóðum og í Suður-fs- hafi. RUV Þriðjudagur 16. apríl MORGUNÚTVARP KL 6.45 - 9.00 6.45 Veóurfregnlr. Bæn, séra Baldur Kristjánsson flytur. 7.00 Fréttlr. 7.03 Morgunþáttur Rácar 1 Fjölþætt tónlistarútvarp og málefni llöandi stund- ar. - Soffía Karisdöttir. 7.32 Daglegt mál, Möröur Amason flytur þáttinn. (Einnig útvarpaö kl. 19.55). 7.45 Uitróf Myndlistargagnrýnl Auöar Ólafsdöttur. 8.00 Fréttlr og Kosningahomiö kl. 8.07. 8.15 Vefturfregnlr. 8.30 FréttayflrilL 8.32 Segftu mér iögu .Prakkari' eftir Steriing North. Hrafnhildur Valgarösdóttir les þýöingu Hannesar Sigfússonar (26). ÁRDEGISUTVARP KL 9.00 • 12.00 9.00 Fréttir. 9.03 Laufikálinn Létt tónlist meö morgunkaffinu og gestur lítur inn. Umsjön: Gisli Sigurgeirsson. (Frá Akureyri). 9.45 Laufikálatagan. Viktoria eftir Knut Hamsun. Kristbjörg Kjeld les þýölngu Jóns Sigurössonar frá Kaldaöamesi (6). 10.00 Fréttlr. 10.03 Morgunlelkfiml með Halldóru Bjömsdöttur. 10.10 Veóurfregnlr. 10.20 VI6 lelk og ttörf Halldóra Bjömsdóttir fjallar um heilbrigöismál. Umsjón: Steinunn Haröardóttir. 11.00 Fréttlr. 11.03 Ténmál Umsjón: Sólveig Thorarensen. (Einnig útvarpað aö loknum fréttum á mlönætti). 11.53 Dagbékln HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00 -13.30 12.00 Fréttayflrilt á Kádegl 12.20 Hádeglifréttlr 12.45 Veéurfregnlr. 12.48 Auéllndln Sjávarútvegs- og viöskipta- mál. 12.55 Dánarfregnlr. Auglýsingar. 13.05 í dagilnt énn - Geðveiki Umsjón: Bergljót Baldursdóttir. (Einnig útvarpaö I næturútvarpi kl. 3.00). MIÐDEGISÚTVARP KL 13.30 • 16.00 13.30 Homiéflnn Frásagnir, hugmyndir, tón- lisL Umsjón: Friörika Benónýsdóttir og Hanna G. Siguröardóttir. 14.00 Fréttlr. 14.03 Útvarpuagan: Vefarinn mikli frá Kasmir eftir Halldór Laxness Valdimar Flygenring les (31). 14.30 Planékoniert eftir Frangois Poulenc. Cécile Ousset leikur meö sinfóníuhljómsveitinni i Boumemouth; Rudolf Barshai stjómar. 15.00 Fréttlr. 15.03 Klkt út um kýraugaó Frásagnir af skondnum uppákomum I mannllf- inu. Umsjón: Vtöar Eggertsson. (Einnlg útvarp- aö á sunnudagskvöld kl. 21.10). SÍÐDEGISÚTVARP KL 16.00 ■ 18.00 16.00 Fréttlr. 16.05 Véluikrfn Kristln Helgadóttir les ævintýri og bamasögur. Háskólatónleikar Hrönn Hafliðadóttir kontraalt og Þóra Fríða Sæmundsdóttir píanóleikari halda tónleika í Norræna húsinu miðvikudag- inn 17. aprfl kl. 12.30. Á efnisskránni er ljóðabálkurinn A Charm of Lullabies eftir Benjamin Brit- ten og þjóðlög í útsetningu Benjamin Brittens sem samin voru fyrir Peter Pe- ars og Osian Ellis. Félag eldri borgara Opið hús í dag í Risinu. Frá kl. 13 frjáls spilamennska, kl. 17 leikfimi. Leikhópurinn Snúður og Snælda hittist kl. 17. Farin verður vorferð að Básum í Ölfusi þann 20. apríl nk. kl. 18. Nánari upplýs- ingar á skrifstofu f sfma 28812. 16.15 Veéurfregnlr. 16.20 Á fémum vegl Austur á fjöróum meö Haraldi Bjamasynl. 16.40 Létt ténllst 17.00 Fréttlr. 17.03 Vlta skaltu Ari Trausti Guömundsson ræöir viö Ágúst Guö- mundsson um jaröfræöi Færeyja. 17.30 Konsert í C-dúr fyrir selló og hljómsvelt eftir Josef Haydn Miklós Perényi leikur ásamt Franz Liszt kammersveit- inni i Búdapest; János Rolla stjómar. FRÉTTAÚTVARP 18.00-20.00 18.00 Fréttlr 18.03 Hér og nú 18.18 Aö utan (Einnig útvarpaö eftir fréttir kl. 22.07). 18.30 Auglýilngar. Dánarfregnlr. 18.45 Veéurfregnlr. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttlr 19.35 Kvlksjá 19.55 Daglegt mál Endurlekínn þáttur frá morgni sem Möröur Ámason flytur. 20.00 Mngkoinlngar f april Framboösfundur á Vestijöröum KVÖLDÚTVARP KL 22.00 - 01.00 22.00 Fréttlr. 22.07 Aé utan (Endurlekinn þáttur frá kl. 18.18). 22.15 Veðurfregnlr. 22.20 Orð kvöldtins.Dagskrá morgundags- ins. 22.30 Lelkrit vlkunnan ,Bam sem graetur" eftir James Saunders Þýö- andi og leikstjóri: Siguröur Skúlason. Leikendur Kris^án Franklln Magnús, Gisli Rúnar Jónssson og Þröstur Guöbjartsson. (Endurtekið úr Miö- degisútvarpi frá flmmtudegi). 23.20 DJaiiþáttur Umsjón: Jön Múli Ámason. (Einnig útvarpaö á laugardagskvöldi kl. 19.30). 24.00 Fréttlr. 00.10 Térunál (Endurtekinn þáttur úr Árdegisútvarpi). 01.00 Veðurfregnlr. 01.10 Næturútvirp á báöum rásum til morguns. Kvenfélag Kópavogs Fundur í félagsheimilinu, fimmtudag- inn 18. aprfl kl. 20.30. Hattafundur, osta- kynning. Silfurlínan heitir ný þjónusta sem Rauði krossinn, Félag eldri borgara, Soroptimistar og Bandalag kvenna í Reykjavík annast og opnuð verður á mánudaginn. Fyrst í stað verður aðeins um símaþjónustu að ræða og geta eldri borgarar hringt í síma 616262 og rætt það sem þeim liggur á hjarta í algjörum trúnaði við sjálfboða- liða á mánudögum frá 17 til 20. Stefnt er að því að bæta við símaþjón- ustuna viðvikaþjónustu sem felst í stutt- um sendiferðum og minniháttar aðstoð við aldraða, Ld. smáviðgerðum. Hugmyndin um Silfurlínuna varð til eftir að gerð var könnun meðal aldraðra um viðhorf þeirra til sjálfboðaliðsstarfa. Ef marka má niðurstöður könnunarinn- ar er ekki vanþörf á þjónustu af þessu tagi. Nýlega var haldið námskeið fyrir vænt- anlega sjálfboðaliða Silfurlínunnar. Þátt- takendur voru 50 manns á öllum aldri en þó er fyrirséð að enn vantar sjálfboðaliða til að annast viðvik. Á námskeiðinu var fjallað um markmið Silfurlínunnar og hlutverk sjálfboðaliðanna. Ný Úrvalsbék: Á elleftu stund Frjáls fjölmiðlun hf. hefur sent frá sér fimmtu Urvalsbókina. Eins og fyrri bæk- urnar fjórar er þetta úrvals spennusaga eftir valinn höfund. Bækumar fjórar sem þegar eru komnar hafa almennt mælst ákaflega vel fyrir. Samt eru þær svo ólíkar innbyrðis að eðlilegt er að þær falli lesendum misvel í geð. Það er einmitt tilgangur með útgáfu þessara bóka að bjóða lesendum upp á þá fjölbreytni að þeir raunverulega finni að þeir eru að lesa nýja bók hverju sinni. ,Á elleftu stund" er engin undantekning frá þeirri reglu. Auk þess kveður við al- veg spánnýjan tón í henni, þar sem sögu- persónumar og vettvangurinn eru hvort tveggja mjög óvenjulegt fyrir spennu- sögu. Enda er ,Á elleftu stund" raun- 7.03 Morgunútvarplð - Vaknað tll Iffslns Leifur Hauksson og Eirlkur Hjálmarsson helja daginn meö hluslendum. Upplýsingar um um- ferö kl. 7.30 og litiö I blööin kl. 7.55. 8.00 Morgunfréttir - Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 9 • fjégur Úrvals dægurtónlist I allan dag. Umsjón: Eva Ás- rún Albertsdóttir, Magnús R. Einarsson og Margrét Hrafnsdóttir. Textagetraun Rásar 2, klukkan 10.30. 12.00 Fréttayflrlit og veður. 12.20 Hideglifréttlr 12.45 9 ■ fjégur Úrvals dæguriónlist, I vinnu, heima og á ferð Umsjón: Margrét Hrafnsdóttir. Magnús R. Ein- arsson og Eva Ásrún Albertsdóttir. 16.00 Fréttlr 16.03 Dagikré: Dægurmálaútvarp og fréttir Starfsmenn dægurmálaútvarpsins, Áslaug Dóra Eyjóffsdóttir, Siguröur Þór Salvarsson, Kristln Ólafsdóttir, Katrin Baldursdóttir og fréttaritarar heima og eriendis rekja stór og smá mál dags- ins. 17.00 Fréttlr Furöusögur Oddnýjar Sen úr daglega lifinu. - Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttlr 18.03 ÞJéðanálln - Þjóðfundur I beinnl útsendingu, þjóðin hlustar á sjálfa sig Stefán Jón Hafstein og Siguröur G. Tóm- asson sitja viö slmann, sem er 91 - 68 60 90. 19.00 Kvöldfréttlr 19.32 Gullikffa úr aafnl Bftlanna: .Hvlta albúbið' frá 1968 - Kvöldtónar 21.00 Á ténleikum með The Cure Lifandi rokk. (Einnig útvarpaö aöfaranótt ffmmtudags kl. 01.00 og laugardagskvöld kl. 19.32). 22.07 Landið og miðln Siguröur Pétur Haröarson spjallar viö hlustendur til sjávar og sveita. (Úrvali útvarpaö kl. 5.01 næstu nótt). 00.101 héttinn 01.00 Nnturútvarp á báöum rásum til morguns. Fréttlr kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00,19.00. 22.00 og 24.00. Samleinar auglýslngar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30, 9.00,10.00,11.00,12.00,12.20,14.00, 15.00,16.00,17.00,18.00,19.00,19.30. NÆTURÚTVARPW 01.00 Með grétt f véngum Endurtekinn þáttur Gests Einars Jónassonar ffá laugardegl. 02.00 Fréttlr. - Meö grátt i vöngum Þáttur Gests Einars heldur áfram. 03.00 f dagtlns énn - Geðveiki Umsjön: Bergljót Baldursdóttir. (Endurtekinn þáttur frá deginum áöur á Rás 1). 03.30 Glefsur Úr dægurmálaútvarpi þriðjudugsins. 04.00 Nnturlög leikur næturiög. 04.30 Veðurfregnlr. - Næturiögin halda áfram. 05.00 Fréttlr af veöri, færö og flugsamgöngum. 05.05 Landlð og mlðln Siguröur Pétur Harðarson spjallar viö hlustendur til sjávar og sveita. (Endurtekiö úrval frá kvöld- inu áöur). 06.00 Fréttlr af veöri, færö og flugsamgöngum. 06.01 Morgunténar LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 Útvarp Noröurland kl. 8.10-8.30 og 18.35-19.00. WlcilOkWiU Þriöjudagur 16. aprí) 17.50 Sú kemur tíð (2) Franskur teiknimyndaflokkur meö Fróöa og fé- lögum. Einkum ætlaö bömum á aldrinum fimm til tíu éra. Þýöandi Guöni Kolbeinsson. Leikraddir Halldór Bjömsson og Þórdís Amljótsdóttir. 18.20 fþréttaspegllllnn (15) I þættinum verður m.a. fjallaö um úrslitakeppni yngri flokka I handknattleik, keppni bama yngri en 12 ára I dansi meö frjálsri aöferð og Islands- mót bama I samkvæmisdönsum. Umsjón Bryn- dis Hólm. 18.55 Téknmélifréttlr 19.00 FJélskyldulff (69) (Families) Ástralskur framhaldsmyndaflokkur. Þýðandí Jó- hanna Þráinsdóttir. 19.25 Hveréaðréða? (8) (Who's the Boss?) Bandarískur gamanmynda- flokkur. Þýðandi Ýrr Berlelsdóttir. 19.50 Jékl bjðrn Bandarísk teíknimynd. verulega meira en bara spennusaga, því hún kafar dýpra í sálarlífið en venjuleg- um spennusögum er títt ,Á elleftu stund" er mjög óvenjuleg spennusaga sem gerist á hjúkrunar- heimili fyrir aldraða. Aðalhetjan, Henry, þykist verða var einkennilegra manna- ferða um það leyti sem dauðinn ber að dyrum allt í kringum hann. Honum þyk- ir heldur ekki einleikið hvemig vist- mennimir týna tölunni einn af öðrum. Hann fer að hafa orð á þessu við aðra og þá líður ekki á löngu þar til honum sjálf- um er sýnt tilræði. Hann strýkur þá í skyndi af heimilinu með Dixie vinkonu sinni og þau lenda í ævintýmm sem í senn eru rómantísk, hættuleg og fyndin, uns leiðin liggur aftur heim á hjúkrunar- heimilið og stund uppgjörsins nálgast. Höfundurinn, David Laing Dawson, er kanadískur sálfræðingur og fjallar hér af nærfæmi, kímni og spennu um fólk og aðstæður sem hann gjörþekkir. í bókar- lok á lesandinn góða kunningja í Henry og Dixie. Bókin er 253 bls. og kostar kr. 790,-. Höfundurinn, David Laing Dawson, er sálfræðingur að mennt Hann býr með konu sinni og tveimur bömum á göml- um sveitabæ í suðurhluta Ontario í Kan- ada. Kristján GuAmundsson sýnir í Slunkaríki á ísafiröi Laugardaginn 20. aprfl kl. 16.00 hefst sýning Kristjáns Guðmundssonar í Slunkaríki á ísafirði. Fyrsta sýning Krist- jáns í Slunkaríki var þegar síðast var kos- ið til Alþingis íslendinga og hafði hann þá sýnt tvisvar áður á ísafirði, þar af einu sinni á kosningadegi. Það er einlægur vilji Slunkaríkis að viðhalda þessari venju, svo fólk finni rótfestu og stöðug- leika og geti leitað skjóls frá því umróti, sem kosningum fylgir. Kristján Guðmundsson er fæddur á Snæfellsnesi fyrir 50 ámm, en hlaut uppeldi sitt í Reykjavík. Hann hneigðist ungur að myndlist, en fór aldrei f lista- skóla, heldur lærði lftillega til kokks ásamt því bóklega í flugnámi. Kristján var einn af stofnendum Gallerí SÚM og fyrsti forstöðumaður þess. Hann dvaldi um tíma á Spáni, en bjó síðan í Amster- dam í 9 ár. 20.00 Fréttir og veéur \ 20.35 Ténitofan v-. Aö þessu sinni er tnibadúrinn Höröur Torfason gestur I Tónstofunni, en einnig flytur Megas hug- leiöingu um flökkusöngvara. Dagskrárgerö Krist- In Björg Þorsteinsdóttir. 21.00 Sumlr IJúga og aérir deyja (3) (Some Lie and Some Die) Lokaþáttur. Breskur sakamálamyndaflokkur byggður á sögu eflir Ruth Rendell. Aöalhlutverk Geonge Baker og Christopher Ravenscroft. Þýöandi Gunnar Þor- ctpinccnn 22.00 Alþlnglikoinlngar 1991 Reykjaneskjöndæmi. Fjallaö veröur um kjör- dæmiö, atvinnulif og helstu kosningamál og rætt verður viö kjósendur. Efstu menn á öllum listum taka síöan þátt I umræðum i beinni útsendingu. Umsjón Bogi Ágústsson. 23.30 Útvarpitréttir I dagtkrérlok STOÐ Þriöjudagur 16. apríl 16:45 Négrannar 17:30 Beita békln Athyglisverð teiknlmynd. 17:55 Draugabanar (Ghostbusters) Skemmtileg teiknimynd um fnækna draugabana. 18:20 Krakkaiport Enduriekinn þáttur frá síöastliönum mánudegi. 18:35 Eöaltónar Hugljúfur tónlistarþáttur. 19:19 19:19 20:10 Neyéarlfnan (Rescue911) Bandariskur framhaldsþáttur um mikilvægi neyöarlinunnar. 21:00 VÍS-keppnln f handboKa Bein útsending frá siöari hálfleik. 21:40 Mngkoinlngar *91 Vesturiandskjördæmi Fréttamenn Stöövar 2 kanna hug almennings og frambjóöenda 51 kosninganna sem nú eni óðum aö nálgast. A morgun munu fréttamenn Stöövar 2 kanna hug fólksins i Reykjaneskjördæmi. 22:00 Hunter Spennandi framhaldsþáttur um lögreglustörf I Los Angeles. 22:50 Brögöéttlr burgeltar (La Misere des Riches) Fjóröi þáttur af átta sem lýsir valdabaráttu stáliönjöfra. 23:40 Tindétar Islensk stuttmynd sem gerist nú á tlmum hraöa og spennu. Myndin segir frá ungum mannl á uppleiö sem er nýskilinn við konu sina. Hann er fastur i hugarheimi striös og striösvopna sem eiga eftr aö koma honum um koll og ná hámarki þegar saklaus ungur maöur færir honum flat- böku. Tindátar er fyrsta stórverkefni þeirra áhugakvikmyndageröarmanna sem skipa Leik- fialliö. Tónlistin er eför Eyþór Amalds. Aö gefnu tilefni viljum viö taka þaö fram aö i myndinni eru atriöi sem ekki em viö hæfi bama. Aðalhlutverk: Eirikur Guömundsson og Gunnar H. Pálsson. Handrif og leikstjóm: Marteinn St. Þórsson. Kvikmyndataka: Glsli Einarsson. Tónlist: Eyþór Amaids. Framleiöandi: Leikfjalliö. 1990. 00:10 Allin lólartiringinn (All Night Long) Þetta er létt gamanmynd meö rómantisku Ivafi. Aöalhlutverk: Gene Hackman, Barbara Streis- and og Dennis Quaid. Leikstjóri: Jean-Claude Tramont. 1981. Bönnuöbömum. 01:35 Dagikrérlok ATH: Vegna beinnar útsendingar frá handboltan- um fellur SJónaukinn af dagskrá og öllum dagskrár- liöum frá og meö Þingkosningar'91 seinkar sem um nemurtlu mlnútum. Menningarmálanefnd Reykjavíkurborg- ar bauð Kristjáni að sýna verk sín að Kjarvalsstöðum 1988 og valdi hann að sýna yfirlit teikninga frá 1978 til 1988. Kristján er í dag einn af helstu fulltrúum íslenskrar samtímamyndlistar. Það er því Slunkaríki heiður að skapa þessa hefð og á slíkum stundum vitnum við ævinlega í kveðskap Sólons Guð- mundssonar í Slunkaríki. Alalína dansar fíra á bumbulbe. Lurinn dansar og stígur sína kom. Slunkaríki er opið frá miðvikudegi til sunnudags frá kl. 16-18. Gerum ekki margt í einu við stýrið.. Akstur krefst fullkominnar einbeitingar! yUMFERÐAR RÁÐ 6253. Lárétt 1) Fiskur. 6) Svif. 8) Útibú. 10) Laus- ung. 12) 51. 13) Eins bókstafir. 14) Elska. 16) Fataefni. 17) Ólafur. 19) Sæti. Lóðrétt 2) Grænmeti. 3) Hasar. 4) Mál. 5) Hamar. 7) Arg. 9) Stök. 11) Klampa. 15) Veiðarfæri. 16) Handa. 18) Lík- amshár. Ráðning á gátu no. 6252 — Lárétt 1) Rósin. 6) Sæl. 8)Æra. 10) Lát. 12) Tá. 13) Ra. 14) Upp. 16) Táu. 17) Aga. 19) Stáli. Lóðrétt 2) Ósa. 3) Sæ. 4) 111. 5) Fætur. 7) Staup. 9) Ráp. 11) Ára. 15) Pat. 16) Thl. 18) Gá. Ef bilar rafmagn, hitaverta eéa vatnsvelta mé hringja f þessi sfmanúmen Rafmagn: I Reykjavlk, Kópavogi og Seltjarn- amesi er slmi 686230. Akureyri 24414, Kefla- vfk 12039, Hafnartjörður 51336, Vestmanna- eyjar 11321. HHavetta: Reykjavlk sími 82400, Seltjamar- nes simi 621180, Kópavogur 41580, en eftir kl. 18.00 og um helgar f sfma 41575, Akureyri 23206, Keflavík 11515, en eftir lokun 11552. Vestmannaeyjar slmi 11088 og 11533, Hafn- arfjöröur 53445. Sfmi: Reykjavík, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Keflavlk og Vestmannaeyjum til- kynnist i sima 05. Blanavakt hjá borgarstofhunum (vatn, hita- veita o.fl.) er I sfma 27311 alla virka daga frá kl. 17.00 til kl. 08.00 og á helgum dögum er svaraö allan sólarhringinn. Tekiö er þar við tiF kynningum á veitukerfum borgarinnar og i öörum tilfellum, þar sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aöstoð borgarstofnana. 15. apríl 1991 kl. 9.15 Kaup Sala Bandarikjadollar......59,090 59,250 Sterlingspund........105,594 105,880 Kanadadollar..........51,371 51,511 Donskkróna............9,2005 9,2254 Norskkróna............9,0650 9,0895 Sænsk króna...........9,7750 9,8015 Finnskt mark.........14,9538 14,9943 Franskur franki......10,4362 10,4645 Belgiskur franki......1,7142 1,7189 Svissneskur franki...41,6127 41,7254 Hollenskt gyllini....31,2604 31,3451 Þýsktmark............35,2208 35,3162 ftölsk lira..........0,04753 0,04766 Austurriskursch.......5,0066 5,0201 Portúg. escudo........0,4058 0,4069 Spánskur peseti.......0,5719 0,5734 Japansktyen..........0,43821 0,43939 frsktpund.............94,189 94,445 SérsL dráttanr.......80,6124 80,8306 ECU-Evrópum..........72,7841 72,9812

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.