Morgunblaðið - 02.03.2006, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 02.03.2006, Blaðsíða 57
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 2. MARS 2006 57 eee V.J.V. Topp5.is SAMBÍÓ ÁLFABAKKA SAMBÍÓ KRINGLUNNI SAMBÍÓ AKUREYRI SAMBÍÓ KEFLAVÍK HANN VANN HUG OG HJÖRTU KVENNA EN HÚN STAL HJARTANU HANS. OLIVER TWIST kl. 8 MUNICH kl. 8 B.i. 16 ára BLÓÐBÖND kl. 6 - 8 - 10 CASANOVA kl. 8 - 10 BAMBI 2 kl. 6 SYRIANA kl. 6 - 8 - 10:40 B.i. 16 ára. SYRIANA VIP kl. 4:45 - 8 - 10:40 BLÓÐBÖND kl. 4 - 6 - 8 - 10:10 CASANOVA kl. 3:30 - 5.45 - 8 - 10:20 NORTH COUNTRY kl. 8 B.i. 12 ára. BAMBI 2 m/Ísl tal. kl. 4 - 6 DERAILED kl. 10:40 B.i. 16 ára. MUNICH kl. 9 B.i. 16 ára. OLIVER TWIST kl. 3.30 B.i. 12 ára. KING KONG kl. 4 B.i. 12 ára. BLÓÐBÖND kl. 6 - 8 - 10:10 UNDERWORLD 2 kl. 6 - 8:15 - 10:30 B.i. 16 ára. DERAILED kl. 8.15 - 10.30 B.i. 16 ára. BAMBI 2 M/- Ísl tal. kl. 6 HRÍFANDI KVIKMYND UM MANNLEGAR TILFINNINGAR eee V.J.V. topp5.is eeee S.V. mbl eeee A.G. Blaðið G.E. NFS F R U M S Ý N I N G Framúrskarandi samsæristryllir þar sem George Clooney sýnir magnaðan leik. ALLT TENGIST Á EINHVERN HÁTT eeee Ö.J. Kvikmyndir.com Frá höfundi „Traffc“ eeee V.J.V. Topp5.is TILNEFNINGAR TIL ÓSKARSVERÐLAUNA Besta aukahlutverk karla/George Clooney og besta frumsamda handritið.2 ur 1,2 milljarða króna fyrir að leika í kvikmynd, og Drew Barry- more og Nicole Kidman verma fjórða og fimmta sætið í samein- ingu þar sem þær fá 1,1 milljarð fyrir hverja mynd. Hin fjölhæfa söng- og leikkona Jennifer Lopez er í sjötta sæti með kröfur upp á 968 milljónir og á hæla hennar kemur ósk- arsverðlaunahafinn Halle Berry með 797 milljónir. Í áttunda og ní- unda sæti eru þær Angelina Jolie og Renée Zellwegger með 683 milljónir og lestina rekur svo stjarnan úr Vinum, Jennifer An- iston, með launakröfur upp á hóf- legar 455 milljónir.Nú hefur verið ákveðið að ís-lenska söngkonan Ragnheið- ur Gröndal muni hita upp fyrir tónleika Katie Melua í lok þessa mánaðar í Laugardalshöll. Í fréttatilkynningu sem barst frá tónleikahöldurum segir að Ragn- heiður sé ein ástsælasta söngkona Íslands um þessar mundir og það sé tónleikahöldurum mikill heiður að fá hana til leiks á þessum tón- leikum. Tónleikarnir verða eins og áður hefur komið fram í Laugardalshöll hinn 31. mars næstkomandi. Dyr Hallarinnar verða opnaðar klukk- an 19 en Ragnheiður fer á svið klukkutíma síðar. Þegar er uppselt á tónleikana en fleiri tækifæri gefast þó til að sjá þessa skemmtilegu söngkonu á sviði. Ragnheiður heldur tónleika á Café Kulture á morgun, föstu- dag. Hún kemur fram ásamt þriggja manna hljómsveit sem skipa Haukur Gröndal klarinett, Ástvaldur Traustason harmonikka og Róbert Þórhallsson bassi. Flutt verður ýmis tónlist, þar á meðal klezmer ásamt íslenskum og frönskum sönglögum. Tónleikarnir hefjast kl. 21.30 og er aðgangseyrir 500 kr.    Hæst launaða leikkonan íHollywood er Reese With- erspoon og hefur hún slegið Juliu Roberts úr toppsætinu. Witherspoon er sögð hala inn rúma tvo milljarða króna fyrir hverja mynd sem hún leikur aðalhlutverkið í en Roberts er sögð fá einn og hálfan milljarð á mynd. Witherspoon, sem er þekktust fyrir leik sinn í grínmyndum á borð við Legally Blonde og Sweet Home Alabama, er tilnefnd til Óskarsverðlauna fyrir leik sinn í Walk The Line, en verðlaunin verða afhent næstkom- andi sunnudag. Í þriðja sæti á eftir Juliu Ro- berts er stjarnan úr Charlie’s Angels, Cameron Diaz, sem þigg- Fólk folk@mbl.is Morgunblaðið/Sverrir EIÐUR Smári Guðjohnsen, leikmaður Chelsea, og eiginkona hans, Ragnhildur Sveinsdóttir, eignuðust í gær son. Þetta er þriðja barn þeirra hjóna en fyrir eiga þau tvo drengi. Dreng- urinn er ljóshærður og heilsast honum og móður vel. Hann er rúmar 13 merkur, en hann fæddist í London. Eiður Smári lék í síðustu viku með liði sínu gegn Barcelona en liðin mætast aftur nk. miðvikudag. Samkvæmt upplýsingum Morgunblaðsins mun Eiður Smári vera ánægður með að drengurinn skyldi fæðast milli leikja, en ánægðastur er hann þó með að fæðingin gekk vel og að nýja barnið er heilbrigt. Á myndinni er Eiður Smári með föður sínum Arnóri Guð- johnsen. Eiður Smári eignaðist þriðja soninn Morgunblaðið/Brynjar Gauti
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.