Morgunblaðið - 12.04.2007, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 12.04.2007, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 12. APRÍL 2007 11 FRÉTTIR BRESKI sendiherrann á Íslandi, Alp Mehmet, afhenti nýlega Umhverfis- stofnun, Green Heroes Award, við- urkenningu bresku sjálfboðaliða- samtakanna BTCV (British Trust for Conservation Volunteers). For- stjóri Umhverfisstofnunar, Ellý Katrín Guðmundsdóttir, veitti við- urkenningunni viðtöku fyrir hönd stofnunarinnar en umsjónarmaður sjálfboðaliðastarfsins er Chas Goem- ans. Ellý Katrín sagði af þessu tilefni að viðurkenningin væri fyrst og fremst staðfesting á því góða og mikla starfi sem Chas Goemans og Árni Bragason, fyrrverandi for- stöðumaður Náttúruverndarsviðs Umhverfisstofnunar, hefðu unnið með sínu fólki á undanförnum árum. Í máli sendiherrans kom fram að viðurkenning samtakanna er mikils metin í Bretlandi og aðeins veitt þeim sem hafa vakið alþjóðlega at- hygli fyrir starf sitt. Viðurkenning Ellý Katrín Guðmundsdóttir tekur við viðurkenningunni úr hendi breska sendiherrans á Íslandi, Alp Mehmet. Á myndinni er einnig franski sendiherrann á Íslandi, Nicole Michelangeli. Alþjóðleg viðurkenning fyrir sjálf- boðaliðastarf Fréttir á SMS BeoSound 1 Risastór hljómur í nettum umbúðum. Hvernig hannar maður fyrirferðarlítið hljómtæki án þess að það komi niður á hljómnum? Með því að vinna sig afturábak. BeoSound 1 er geislaspilari og útvarp sem er innbyggt í öflugan hátalara og afraksturinn er hljómur sem kemur sannarlega á óvart. BeoSound 1 er fáanlegt í ýmsum litum sem hægt er að breyta eftir stíl herbergisins. BeoCenter 6 Breiðtjalds LCD tækið frá Bang & Olufsen, BeoCenter 6, er fáanlegt í 23” og 26” útgáfum. Sérstakt stafrænt inntak gerir þér kleift að nota BeoCenter 6 sem skjá fyrir tölvuna sem gæti þá skipað heiðursess hvar sem er, ekki síst með glæsilega hátalara frá B&O til beggja handa. Í hvert skipti sem kveikt er á tækinu aðlagar VisionClear tæknin myndina að ljósinu í herberginu. BeoCenter 6 er með innbyggt útvarp í 23“ útfærslunni. BeoCom 6000 BeoCom 6000 er þráðlaust símtæki sem einfaldar samskiptin á heimilinu. Síminn er einfaldur í notkun og hægt er að tengja allt að átta símtæki einni stjórnstöð. Stjórnstöðin sem hleður símann er glæsilega hönnuð úr burstuðu áli og fáanleg í tveimur útfærslum, til að hafa á borði eða festa á vegg. Nútímaklassík frá Bang & Olufsen         Síðumúla 21, Reykjavík. Sími 581 1100. reykjavik@beostores.com www.bang-olufsen.com Gildi - lífeyrissjóður Sætúni 1 105 Reykjavík Sími 515 4700 www.gildi.is gildi@gildi.is Á R S F U N D U R Ársfundur Gildis-lífeyrissjóðs verður haldinn á Grand Hótel, Reykjavík miðvikudaginn 25. apríl 2007 kl. 17.00. Dagskrá fundarins: 1. Venjuleg ársfundarstörf. 2. Tillaga til breytinga á samþykktum sjóðsins. 3. Tillaga um hækkun réttinda. 4. Önnur mál, löglega upp borin. Tillögurnar liggja frammi á skrifstofu sjóðsins og er einnig að finna á heimasíðunni, www.gildi.is Allir sjóðfélagar eiga rétt til setu á ársfundinum með málfrelsi og tillögurétti. Sérstakt fulltrúaráð, að jöfnu skipað fulltrúum stéttarfélaga og samtaka atvinnurekenda sem að sjóðnum standa, fer með atkvæði á ársfundinum. Reykjavík 10. apríl 2007, lífeyrissjóður Stjórn Gildis-lífeyrissjóðs. 2 0 0 7 sími 568 1626 • www.stasia.is VORSALA fimmtudaginn föstudaginn laugardaginn sunnudaginn Rýmum fyrir nýjum vörum! 35% afsláttur af öllum fatnaði
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.