Morgunblaðið - 15.01.2008, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 15.01.2008, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 15. JANÚAR 2008 35 Krossgáta Lárétt | 1 sefa harm, 4 skríll, 7 grasflöt, 8 rót- arávöxturinn, 9 sigað, 11 kyrr, 13 espi, 14 líkams- hlutinn, 15 krukka, 17 álfa, 20 spíra, 22 tré, 23 aldni, 24 einskæran, 25 ójafnan. Lóðrétt | 1 nærgætin, 2 dreggjar, 3 bylgja, 4 sjálfshreykni, 5 ólmir hestar, 6 dreg í efa, 10 hnöttur, 12 tangi, 13 sam- tenging, 15 gin, 16 yf- irhöfnum, 18 búið til, 19 fæddur, 20 tímabilin, 21 sníkjudýr. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 feðrungar, 8 legum, 9 uggir, 10 ufs, 11 tírur, 13 týnir, 15 fjöld, 18 galli, 21 urr, 22 flóin, 23 urðar, 24 hag- anlegt. Lóðrétt: 2 elgur, 3 rómur, 4 naust, 5 angan, 6 glit, 7 grár, 12 ull, 14 ýta, 15 fífl, 16 ölóða, 17 dunda, 18 grufl, 19 liðug, 20 iðra. 1 7 11 15 22 24 12 14 3 9 20 10 4 8 21 23 25 13 17 5 18 6 19 2 16 (21. mars - 19. apríl)  Hrútur Nú er ekki rétti tíminn til að leggja mikið á sig. Þú þarft bara að trúa og taka við. Tvíburi og steingeit hjálpa þér að skilja hvað skiptir mesti máli. (20. apríl - 20. maí)  Naut Þú hefur undanfarið haft þínar efa- semdir um hverfið þitt, en ef þú horfir fram hjá því, þá er þetta lifandi samfélag sem á þátttöku þína skilið. (21. maí - 20. júní)  Tvíburar Með einungis 10% meiri samúð með sjálfum þér, muntu skilja hvað hvet- ur þig til dáða. Með 10% meiri samúð fyr- ir öðrum, skilurðu áform þeirra og sam- þykkir. (21. júní - 22. júlí)  Krabbi Mannfólkið er oft upptekið af sjálfu sér, því er svo sætt að þig langi að vita um hluti sem snerta þig ekkert. Nálg- astu ný samskipti af einlægri forvitni. (23. júlí - 22. ágúst)  Ljón Þér tekst betur en nokkru sinni að samþykkja sjálfan þig, og það eykur vel- gengnina. Ef þú lætur hana ekki stíga þér til höfuðs, halda viðskiptin áfram að blómstra. (23. ágúst - 22. sept.)  Meyja Þorðu að verðleggja verk þín hærra – það eykur enn orkuna og eldmóð- inn. Í kvöld skaltu láta innsæið ráða för, vinir kunna vel að meta það. (23. sept. - 22. okt.)  Vog Það er ekki bara þér sem þykja átök erfið, þótt þau séu erfiðari fyrir þig. Þótt þú viljir alls ekki særa tilfinningar, þá verðurðu að taka á málunum. (23. okt. - 21. nóv.) Sporðdreki Opnaðu dyr samræðna upp á gátt. Félagslegt flæði skapar frábær, ef ekki ótrúleg, tækifæri. Hafðu trú á vini í kvöld, hann mun standa við sitt. (22. nóv. - 21. des.) Bogmaður Peningarnir virðast fljúga út af reikningnum, en það er ekki hægt að verðleggja reynslu. Hafðu minni áhyggj- ur af kostnaðinum þegar ánægjan er svona mikil. (22. des. - 19. janúar) Steingeit Þar sem enginn þekkir þarfir þínar betur en þú, geturðu forðast mistök með því að ganga í takt við eigin rytma. Gerðu allt með fullkomnu sjálfsöryggi. (20. jan. - 18. febr.) Vatnsberi Visst verkefni mun hanga yfir þér mánuðum saman ef þú brettir ekki upp ermarnar. Ef þig vantar félaga, eru vog og ljón upplögð. (19. feb. - 20. mars) Fiskar Framtíðarútgáfan af þér hefur samskipti við þig, og leiðbeinir þér með ákvarðanir sem taka skal í dag, og hægt verður að njóta árum saman. stjörnuspá Holiday Mathis Handbragð Galtarins. Norður ♠9873 ♥G ♦ÁKD ♣ÁD874 Vestur Austur ♠KG10 ♠D4 ♥10987 ♥5432 ♦432 ♦108765 ♣G102 ♣93 Suður ♠Á652 ♥ÁKD6 ♦G9 ♣K65 Suður spilar 7♦. Trompið er ekki langt, en þó má vinna slemmuna ef sagnhafa tekst að læðast framhjá austri með þriðja lauf- slaginn. Sögupersóna Mollos, Gölturinn grimmi, var við stýrið og fékk út ♥10. GG fór heim á ♠Á í öðrum slag og henti þremur spöðum niður í aðalinn í hjarta. Spilaði svo laufi og „svínaði“ drottningunni. Í sömu svifum tók hann upp sígarettupakka og bauð vestri að reykja. „Þú veist fullvel að ég reyki ekki,“ svaraði vestur, að vonum undr- andi. En með þessu óvænta boði sló GG vestur út af laginu og kom í veg fyrir að hann færi að teygja sig fram á borðið eftir væntanlegum slag austurs á ♣K. GG tók ♣Á og spilaði laufi að kóngnum heima, eins og hann hefði byrjað með tvo hunda og hygðist nú trompa. Austur var grunlaus og henti spaða. Með þriðja laufslaginn í húsi þurfti bara að víxl- trompa afganginn og láta austur und- irtrompa alla leið. BRIDS Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is 1 Ein af virkjunum Landsvirkjunar framleiðir ekkert raf-magn sem stendur vegna bilunar. Hvaða virkjun? 2 Fyrrverandi lögreglumaður mun í bók segja sína hliðm.a. á Geirfinnsmálinu. Hver er hann? 3 Hlaupari sem notar gervifætur frá Össuri fær ekki aðkeppa á Ólympíuleikunum. Hvað heitir hann? 4 Safnasafninu hafa verið afhentar teikningar alþýðu-listamannsins Ingvars Ellerts Óskarssonar. Hver er safnastjórinn? Svör við spurningum gærdagsins: 1. Hver hlaut Eyrarrós- ina í ár? Svar: Ísfirska tónlistarhátíðin Aldrei fór ég suður. 2. Hvað kallast sýning Davíðs Arnar Halldórssonar veggmyndalistamanns í Gallerí Ágúst? Svar: Absolút gamall kast- ale. 3. Íslensk erfða- greining hefur tekið þátt í rannsókn sem leiðir í ljós sjaldgæfan erfiðabreytileika sem stóreykur líkur á tilteknum sjúkdómi. Hvaða sjúkdómi? Svar: Ein- hverfu. 4. Íslendingur var í liði ársins í hollensku knattspyrnunni. Hver er hann? Svar: Grétar Rafn Steinsson. Spurter… ritstjorn@mbl.is Árvakur/Golli Sudoku Miðstig Lausnir síðustu Sudoku Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com Frumstig Miðstig Efstastig Frumstig © Puzzles by Pappocom Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Efstastig Minningarmót Carlos Torre hefur verið haldið um nokkurt skeið í Merida í Mexíkó en það er haldið með útsláttarfyrirkomulagi þar sem fyrst eru tefldar kappskákir en síðan styttri skákir ef leikar eru jafnir eft- ir þær. Ofurstórmeistarinn Vassily Ivansjúk (2786) hefur tekið þátt í því með reglulegu millibili og að jafnaði haft sigur eins og í ár. Í þessari stöðu hafði hann hvítt í atskák í und- anúrslitum gegn þýska stórmeist- aranum Alexander Graf (2576). 19. Dxc8! Dxc8 20. Re7+ Kh7 21. Rxc8 Hxc8 22. Hb1 hvítur hefur nú létt- unnið tafl. 22…Hc2 23. Hfd1 Re4 24. Re1 He2 25. Rd3 Bf6 26. Hxb7 a5 27. Hxf7 a4 28. Ha7 Ha2 29. Rb4 Rxf2 30. Hf1 Hb2 31. Hxf2 og svart- ur gafst upp. SKÁK Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is Hvítur á leik. dagbók|dægradvöl MÁLÞING í verður haldið í Land- búnaðarháskólanum, Ársal á Hvann- eyri, þriðjudaginn 15. janúar kl. 13– 15. Málþinginu verður netvarpað beint á heimasíðunni www.utanrik- israduneyti.is/haskolafundarod Umræðuefnið verður „Átakalínur í framtíðinni – geta Íslendingar kom- ið að liði í baráttunni gegn matvæla- skorti, þurrkum og loftslagsbreyt- ingum?“ Ágúst Sigurðsson, rektor Land- búnaðarháskóla Íslands, setur þing- ið og Ingibjörg Sólrún Gísladóttir ut- anríkisráðherra flytur ávarp. Ruth Haug, prófessor við Norska um- hverfis- og lífvísindaháskólann, UMB. Umhverfisógnir – Hvað geta Íslendingar lagt af mörkum? Áslaug Helgadóttir, prófessor við LbhÍ. Framboð á matvælum – Eru breyt- ingar framundan á því sviði? Ingi- björg Svala Jónsdóttir, prófessor við LbhÍ Landgræðsluskóli SÞ. Um- ræður verða að loknum erindum. Málþing um matvælaskort í heiminum Innlausnarverð er höfuðstóll, vextir, vaxtavextir og verðbætur. Innlausn spariskírteina ríkissjóðs fer fram í afgreiðslu Seðlabanka Íslands, Kalkofnsvegi 1, og bönkum og sparisjóðum um land allt. Reykjavík, 15. janúar 2008 1989 2.fl. A 10 ár 15.1.2008 til 14.1.2009 51.378 *) kr. SEÐLABANKI ÍSLANDS Auglýsing um innlausnarverð verðtryggðra spariskírteina ríkissjóðs H V Í T A H Ú S I Ð / S ÍA FLOKKUR INNLAUSNARTÍMABIL INNLAUSNARVERÐ*) Á KR. 10.000,-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.