Fréttablaðið - 20.04.2009, Side 1

Fréttablaðið - 20.04.2009, Side 1
Sími: 512 5000MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI Sölufulltrúar Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Hugi Garðarsson hugi@365.is 512 5447 „Ég held að samansafn hljóð-færa úr óvæntum áttum einkenni heimili tónlistarmanna og þar er mitt heimili engin undantekning,“ segir Sylvía Hlynsdóttir trompet-leikari þar sem hún situr í stofu sem nálgast það að vera lítill tón-leikasalur, fullbúinn til tónleika-halds. Á sófaborðinu stendur aldið flugelhorn, sem henni e hjfólg hörku svo hann dældist ekki,“ segir Sylvía, sem hafði ekki hug-mynd um hvað leyndist innan í ullinni mjúku, en hafði þráð að eignast flugelhorn. „Trompet er mitt aðalhljóðfæri, en flugelhorn geymir öðruvísi hljóm, sem er dekkri og mýkriKærastin f sem standa virðulega innan um trommusett og fleira hljómfag-urt í stofunni. „Ég safna lúðrum, en læt ekki duga að hafa þá fyrir augað held-ur spila á þá alla. Ég valdi að læraá trompet átta ár ö Ástarlúður í ullarteppiÞegar snjókorn jólanætur liðinna ára læddust niður úr hátíðlegum skýjum laumaðist kærasti Sylvíu Hlynsdóttur trompetleikara með fornt flugelhorn í íslenskum ullarfelubúningi undir jólatréð. Sylvía Hlynsdóttir trompetleikari lætur hugann reika til liðinna jóla þegar hún fékk flugelhornið fagra frá sínum hugvitssama og þá heittelskaða. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM HIRSLUR undir alls konar dót má auðveldlega búa til sjálfur. Þessar skemmtilegu skúffur í barnaherbergið eru til dæmis bara gerðar úr tveimur trékössum sem hafa verið málaðir og settir á hjól. Hringdu í síma ef bl vorverkinMÁNUDAGUR 20. APRÍL 2009 Stórborgir í framtíðarsýnEva Margrét Reynisdóttir sér ýmsa kosti við matjurtaræktun á húsaþökum og í almenningsgörðum. SÍÐA 2 MÁNUDAGUR 20. apríl 2009 — 93. tölublað — 9. árgangur Miðlar af eigin reynslu Rósa Guðbjartsdóttir er nýkjörinn formað- ur Styrktarfélags krabbameinssjúkra barna. TÍMAMÓT 14 VORVERKIN Náttúrugrill, garðvinna og matjurtaræktun Sérblað um vorverk FYLGIR FRÉTTABLAÐINU Í DAG Mikið úrval af upphengdum salernum Baldursnesi 6 Akureyri Sími 414 1050 Smiðjuvegi 76 Kópavogi Sími 414 1000 Opið virka daga frá 8 -18 laugardaga frá10 -15 Tryggt húsnæði HVASST SV-TIL Í dag verða sunn- an eða suðaustan 8-13 m/s en 10-18 m/s suðvestan til. Þurrt að mestu og bjart NA-lands en bætir í úrkomu sunnan og vestanlands eftir hádegi. Hiti víða 3-10 stig. VEÐUR 4 7 8 7 9 9 SYLVÍA HLYNSDÓTTIR Fornt og falskt horn hjartfólgnast eigna • heimili Í MIÐJU BLAÐSINS Skiptir um gír Rapparinn og list- neminn Dóri DNA reynir fyrir sér sem uppistandari. FÓLK 34 Everton sló United út Það verða Chelsea og Everton sem mætast í úrslitum ensku bikar- keppninnar. ÍÞRÓTTIR 30 Íslandsvinur Joseph Henry Ritter myndar Jó- hönnu Guðrúnu, Umu Thurman og Isabellu Rossellini. FÓLK 26 VEÐRIÐ Í DAG FÆRÐIR FYRIR DÓMARA Þrír menn voru handteknir vegna smygls á hundrað kílóum af fíkniefnum til landsins. Efnin voru flutt með skútu og mennirnir sóttu efnin á slöngubáti út í skútuna við Papey. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI LÖGREGLUMÁL Þota danska flug- hersins aðstoðaði við aðgerð- ir Landhelgisgæslu og lögreglu vegna smyglskútunnar í gær. Hún hélt uppi eftirliti meðan Fokker-vél Landhelgisgæslunnar tók eldsneyti. Landhelgisgæslan óskaði eftir því við Varnarmálastofnun um hádegi í gær að kannað yrði hvort herskip eða flugvélar frá nágrannaríkjum væru stödd nærri landinu og gætu aðstoðað við aðgerðina, samkvæmt heim- ildum Fréttablaðsins. Dönsk herþota af gerðinni Challenger CL604 var stödd við Grænland, og hélt þegar til aðstoðar. Danski flugher- inn notar slíkar vélar einkum til eftirlits yfir hafi. - bj Varnarmálastofnun aðstoðaði: Kölluðu til danska herþotu LÖGREGLUMÁL Lögreglumenn úr sérsveit Ríkislögreglustjóra náðu í gærkvöldi á sitt vald skútu sem talið er að hafi komið með um 100 kíló af fíkniefnum til landsins um helgina. Þetta er stærsta tilraun til fíkniefnasmygls sem komist hefur upp um hér á landi. Þrír menn voru um borð í skút- unni þegar sérsveitarmenn fóru um borð, og voru þeir allir hand- teknir. Varðskip Landhelgisgæsl- unnar sem var með sérsveitar- mennina um borð veitti skútunni eftirför í gær og náði henni á milli Íslands og Hjaltlandseyja klukkan 22:35 í gærkvöldi. Til stendur að draga skútuna, sem er 43 fet á lengd, til hafnar á Íslandi í dag. Landhelgisgæslan og sérsveit- in fylgdust með skútunni á flótta út úr landhelginni í gær. Um tíma hvarf skútan úr sjónmáli en fannst svo aftur. Alls voru sex menn handteknir vegna málsins í gær. Auk þeirra þriggja sem handteknir voru á skútunni voru þrír menn hand- teknir á Djúpavogi og Höfn í Hornafirði í gær. Talið er að þeir hafi siglt til móts við skútuna og flutt fíkniefnin í land. Vel yfir 100 manns tóku þátt í aðgerðunum gegn meintum fíkni- efnasmyglurum í gær. Þeirra á meðal voru sérsveitarmenn Rík- islögreglustjóra, lögreglumenn af höfuðborgarsvæðinu og Eskifirði, þyrluáhafnir og áhöfn flugvélar Landhelgisgæslunnar og áhöfn varðskipsins. Þá kom þota danska flughersins einnig að leit að skút- unni í um tvær klukkustundir í gær. Samkvæmt heimildum Frétta- blaðsins komu mennirnir þrír sem handteknir voru á Suð-Austurlandi í gær á tveimur jeppum með zodi- ac slöngubát til Djúpavogs á föstu- dag. Þeir óskuðu eftir leyfi til að láta bátinn liggja í höfninni yfir helgina og sögðust ætla að stunda köfun yfir helgina. Tveir þeirra voru handteknir á Djúpavogi en einn nálægt Höfn í Hornafirði. Aðgerð lögreglu hófst um miðj- an dag á laugardag en fór mjög leynt. Íbúar á Djúpavogi urðu lítið varir við aðgerðina en íbúar á Hornafirði urðu mikið varir við þyrluflug og aukinn lögregluafla á Höfn. Engar upplýsingar fengust hins vegar um aðgerðirnar fyrr en um kvöldmatarleytið í gær. - ghs, bj / sjá síðu 4 Handteknir á flótta út úr landhelginni Lögreglan handtók í gær sex menn grunaða um að hafa reynt að smygla um 100 kílóum af fíkniefnum til landsins með skútu. Varðskip Landhelgisgæslunnar náði skútunni á flótta úr landhelginni í gær og sérsveitarmenn tóku skútuna. Ljóst er að götuverðmæti fíkni- efnanna sem lögregla lagði hald á hleypur á hundruðum milljóna króna. Erfitt er hins vegar að leggja mat á verðmætið þar sem ekki er búið að gefa upp um hvaða efni er að ræða, hversu hrein þau eru, eða hvað magnið er mikið. Samkvæmt verðkönnun SÁÁ er meðaltalsverð á grammi af amf- eta-míni 5.630 og 11.500 af kóka- íni. Gramm af hassi kostar 2.530 og e-pilla kostar 2.690 krónur. Fréttablaðið hefur heimildir fyrir því að um 100 kíló af þessum fíkniefnum sé að ræða. - kóp VERÐMÆTI FÍKNIEFNANNA GRÍÐARLEGT LÖGREGLUMÁL Þrír menn sem grunaðir eru um að hafa siglt til móts við skútu og flutt fíkniefni í land voru úrskurðaðir í gæslu- varðhald til 11. maí í Héraðs- dómi Reykjavíkur í gær. Tveir mannanna voru hand- teknir á Djúpavogi og sá þriðji við Höfn í Hornafirði. Fíkniefn- in fundust í bíl þess síðastnefnda samkvæmt heimildum Frétta- blaðsins. Mennirnir eru 28 ára, 30 ára og 32 ára gamlir. Einn þeirra var ákærður fyrir aðild að innflutningi á 3,8 kílóum af kókaíni árið 2006, en sýknaður af öllum ákærum í Hæstarétti árið 2007. Talið er að mennirnir hafi sótt um 100 kíló af fíkniefnum í skútu sem vitorðsmenn þeirra sigldu við Papey út af Djúpavogi. Mennirnir notuðust við slöngu- bát sem þeir sjósettu á Djúpa- vogi. Þeir sögðu heimamönnum að þeir ætluðu að stunda köfun í nágrenninu. - bj Grunaðir um aðild að smygli: Úrskurðaðir í þriggja vikna gæsluvarðhald

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.