Fréttablaðið - 20.04.2009, Síða 44

Fréttablaðið - 20.04.2009, Síða 44
 20. apríl 2009 MÁNUDAGUR32 16.35 Leiðarljós 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Hanna Montana (30:56) 17.53 Sammi (21:52) 18.00 Millý og Mollý (7:26) 18.13 Herramenn (47:52) 18.25 Fréttaaukinn Þáttur í umsjón Boga Ágústssonar og Elínar Hirst þar sem leitast er við að varpa ljósi á og skýra mál- efni líðandi stundar bæði innanlands og er- lendis. (e) 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.35 Alþingiskosningar - Borgara- fundur Bein útsending frá opnum borgara- fundi á Selfossi. 21.15 Lífsháski (Lost V) Bandarískur myndaflokkur um hóp fólks sem komst lífs af úr flugslysi og neyddist til að hefja nýtt líf á afskekktri eyju í Suður-Kyrrahafi þar sem dularfullir atburðir gerast. Meðal leikenda eru Ken Leung, Henry Ian Cusick, Elizabeth Mitchell, Jeremy Davies Josh Holloway, Re- becca Mader og Jorge Garcia. 22.00 Tíufréttir 22.20 Aðþrengdar eiginkonur (Despe- rate Housewives V) Bandarísk þáttaröð um nágrannakonur í úthverfi sem eru ekki allar þar sem þær eru séðar. (e) 23.05 Bráðavaktin (ER) (15:19) Banda- rísk þáttaröð sem gerist á bráðamóttöku sjúkrahúss í stórborg. (e) 23.50 Alþingiskosningar - Borgara- fundur (e) 01.20 Dagskrárlok 07.00 Barnatími Stöðvar 2 Áfram Diego Áfram!, Bratz, Íkornastrákurinn. 08.10 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Bold and the Beautiful 09.35 La Fea Más Bella (295:300) 10.20 Burn Notice (11:13) 11.05 The Amazing Race (2:13) 11.50 60 mínútur 12.35 Nágrannar 13.00 Hollyoaks (171:260) 13.25 Bermuda Triangle: Startling New Secrets 14.55 ET Weekend 15.40 Galdrastelpurnar 16.00 A.T.O.M. 16.23 Íkornastrákurinn 16.43 Áfram Diego Afram! 17.08 Bold and the Beautiful 17.33 Nágrannar 17.58 Friends 18.23 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.35 The Simpsons (17:20) 20.00 American Idol (29:40) Úrslitaslag- urinn heldur áfram og aðeins þeir bestu eftir. 20.45 American Idol (30:40) 21.30 New Amsterdam (3:8) John Amsterdam hefur lifað í hartnær 400 ár í líkama 35 ára gamals manns. Hann starfar nú sem lögreglumaður í New York enda gjör- þekkir hann orðið hugi glæpamanna. 22.15 Peep Show (7:12) Sprenghlægi- legir gamanþættir um Mark og Jez, sérvitringa á þrítugsaldri sem deila íbúð en eiga ekkert sameiginlegt nema það að líf þeirra einkenn- ist af endalausum flækjum og óreiðu. 22.40 The Dive from Clausen‘s Pier Áhrifamikil mynd um Carrie og unnusta hennar eftir að hann lendir í slysi sem mun breyta lífi þeirra að eilífu. 00.10 Bones (6:26) 00.55 Terminator: The Sarah Connor Chronicles (3:9) 01.40 MirrorMask 03.20 Bermuda Triangle: Startling New Secrets 04.50 The Simpsons (17:20) 05.15 Fréttir og Ísland í dag 06.20 Beerfest 08.10 My Super Ex-Girlfriends 10.00 Paris, Texas 12.20 Look Who‘s Talking 14.00 My Super Ex-Girlfriends 16.00 Paris, Texas 18.20 Look Who‘s Talking 20.00 Beerfest Gamanmynd um tvo bræður sem láta draum sinn rætast og fara til Þýskalands á Októberfest. 22.00 Mar adentro 00.05 Le petit lieutenant 02.00 The Badge 04.00 Mar adentro 06.00 Óstöðvandi tónlist 07.00 Spjallið með Sölva (9:12)(e) 08.00 Rachael Ray (e) 08.45 Óstöðvandi tónlist 12.00 Spjallið með Sölva (9:12)(e) 13.00 Óstöðvandi tónlist 16.50 Rachael Ray Spjallþáttur þar sem Rachael Ray fær til sín góða gesti og eldar gómsæta rétti. 17.35 Game Tíví (11:15) Sverrir Berg- mann og Ólafur Þór Jóelson fjalla um allt það nýjasta í tækni, tölvum og tölvuleikjum. (e) 18.15 The Game (16:22) Bandarísk gamanþáttaröð um kærustur og eiginkonur hörkutólanna í ameríska fótboltanum. 18.40 Psych (8:16) Bandarísk gaman- þáttaröð um ungan mann með einstaka at- hyglisgáfu sem þykist vera skyggn og að- stoðar lögregluna við að leysa flókin saka- mál. (e) 19.30 Málefnið (5:6) Umræðuþáttur í beinni útsendingu. 21.00 One Tree Hill (13:24) Bandarísk þáttaröð um hóp ungmenna sem ganga saman í gegnum súrt og sætt. Payton fær óvæntar fréttir. Lucas er enn í Los Angeles og kemst að því að Julian býr yfir stóru leyndarmáli. 21.50 CSI (14:24) Bandarískir þættir um störf rannsóknardeildar lögreglunnar í Las Vegas. Langston ber vitni í réttarhaldi yfir virtum þingmanni þar sem ný sönnunar- gögn koma upp á yfirborðið og rannsóknar- deildin þarf að kanna málið að nýju. 22.40 Jay Leno 23.30 The Cleaner (6:13) (e) 00.20 Óstöðvandi tónlist 07.00 Man. Utd - Everton Útsending frá leik í ensku bikarkeppninni. 16.20 Verizon Heritage Útsending frá Verizon Heritage-mótinu í golfi. 19.20 F1: Við endamarkið Keppni helg- arinnar gerð upp. Gunnlaugur Rögnvaldsson kryfur keppnina til mergjar ásamt valinkunn- um sérfræðingum. 19.50 Man. Utd - Everton Útsending frá leik í ensku bikarkeppninni. 21.30 Ensku bikarmörkin Sýnt frá öllum leikjum umferðinnar í enska bikarnum og öll helstu tilþrifin skoðuð. 22.00 Spænsku mörkin Allir leikirnir og öll mörkin úr spænska boltanum skoðuð. 22.30 Þýski handboltinn Hver umferð gerð upp í þessum flotta þætti um þýska handboltann. Handknattleikur á heimsmæli- kvarða. 23.00 World Supercross GP Að þessu sinn fór mótið fram Jacksonville Municipal leikvanginum. 23.55 Ensku bikarmörkin Sýnt frá öllum leikjum umferðinnar í enska bikarnum og öll helstu tilþrifin skoðuð. 07.00 Tottenham - Newcastle Útsend- ing frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 16.05 Man. City - WBA Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 17.45 Markaþáttur Allir leikir umferðar- innar í ensku úrvalsdeildinni skoðaðir. Öll mörkin og öll bestu tilþrifin á einum stað. 18.45 PL Classic Matches Man City - Man United, 2003. 19.15 Aston Villa - West Ham Útsend- ing frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 21.00 Markaþáttur Allir leikir umferðar- innar í ensku úrvalsdeildinni skoðaðir. Öll mörkin og öll bestu tilþrifin á einum stað. 22.00 Coca Cola mörkin Allir leikirnir, öll mörkin og allt það umdeildasta skoðað í þessum magnaða markaþætti. 22.30 Stoke - Blackburn Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. MÁNUDAGUR ▼ ▼ ▼ SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. STÖÐ 2 20.00 Skýjum ofar Umsjón hafa Dag- bjartur Einarsson og Snorri Jónsson. 20.30 Borgarlíf Marta Guðjónsdóttir ræðir um málefni Reykjavíkurborgar. 21.00 7 leiðir til léttara lífs Guðjón Sig- mundsson, Sigurbjörg Jónsdóttir og Viðar Garðarsson stjórna þætti um heilsufar og mataræði. 21.30 Í nærveru sálar Umsjón hefur Kol- brún Baldursdóttir sálfræðingur. 18.25 Fréttaaukinn SJÓNVARPIÐ 20.00 Beerfest STÖÐ 2 BÍÓ 21.00 One Tree Hill SKJÁREINN 21.10 Osbournes STÖÐ 2 EXTRA 21.30 New Amsterdam STÖÐ 2 ▼ > Jorge Garcia „Þó svo að fólk spyrji hvað eigi eftir að gerast í þáttum þá vill það í raun ekki vita það – enda dettur mér ekki í hug að kjafta frá.“ Garcia fer með hlutverk í þættinum Lífsháski (Lost) sem Sjónvarpið sýnir í kvöld. Pabbi bað mig um að skrifa fyrir sig fjöl- miðlapistilinn sem hann skrifar alltaf annað slagið. Ég held að það sé vegna þess að það var árshátíð hjá honum í gærkvöldi, þið skiljið hvað ég meina? Sjónvarpsþátturinn Auddi&Sveppi hóf göngu sína á Stöð 2 fyrir nokkrum vikum síðan. Best má lýsa þessum þætti sem fjör- ugum gamanfréttaþætti þar sem þeir félagar kanna ýmis mál, eins og þegar Sveppi kyngdi smokki til þess að athuga hvernig hægt væri að smygla amfetamíni innvortis, en hann notaði hveiti í smokkinn. Besti þátturinn sem ég hef séð hingað til er þegar þeir fóru á Litla-Hraun og skoðuðu fangelsi með einum af fangavörðum þess. Þau töluðu líka við einn fangann og fóru í fótbolta með þeim og fengu með sér fjölmiðlamenn eins og til dæmis Loga Bergmann og Þorstein J. En þeir kepptu við nokkra fanga sem kölluðu lið sitt Hrottana. Hrottarnir unnu þá og þeir gáfu þeim spilið Bíóbrot, kannski vegna þess að þeir hafa ekkert að gera í fangelsi, eins og eðlilegt hlýtur að teljast. Þeir fá svo menn í viðtal inn í settið sitt og tala við þá um það sem gerist á milli himins og jarðar og fara með þeim stundum að gera eitthvað, eins og til dæmis þegar þeir fóru með Siv Friðleifsdóttur í sjósund. Hún er myndarlegur kvenmaður. Svo eru þeir með myndir sem þeir sýna í byrjun þáttarins og ég dey gjörsamlega úr hlátri yfir þeim, því þeir taka oft myndir frá vefsíðunni uglypeople.com. Svo var það einu sinni þegar þeir voru með Aron Pálma í heimsókn og fóru með honum í Sundhöll Reykjavíkur og létu hann stökkva á stóra brettinu beint á magann, það var fyndið og gusan sem kom þegar hann small á maganum var með hreinum ólíkindum. VIÐ TÆKIÐ HÁKON SVAVARSSON (13 ÁRA) DRÓ PABBA SINN AÐ LANDI Auddi&Sveppi eru afburða sjónvarpsmenn

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.