Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.04.1983, Page 15

Skinfaxi - 01.04.1983, Page 15
Landsmótsnefnd 18. Landsmóts UMFÍ 1984. Sítjandi ffá vinstri: Sigurður Geirdal, Þórhallur Guðjónsson og Jón Halldórsson. Standandi frá vinstri: Hafsteinn Guðmundsson, Guömundur Snorrason, Sigurbjöm Gunnarsson og Oddgeir Karlsson. slíkt mót þarfnast, hvað næri nú þegar fyrir hendi og að hverju þyrfti að snúa sér. Sá fundur var svo haldinn 16. mars. Þetta varð hinn besti fundur, vel mætt af bæjarstjómarmönnum og skemmtilegt að sjá hve margir ,,gamlir“ landsmótskeppendur voru í þeim hópi. Þarna var sýnd kvikmynd frá landsmótinu á Sauðárkróki og síðan fjallaði Sigurður Geirdal um Landsmót almennt, for- sendur þess að geta tekið slíkt verkefni að sér og helstu verk sem þyrfti að vinna. A fundinum urðu Iíflegar uirtræður um málið og er óhætt að segja að undirtektir bæjar- stjórnanna vom mjög jákvæðar og virðist suðumesjamenn al- mennt tilúnir að taka til hendinni og gera 18. Lands- mótið að glæsilegri hátíð, því eins og einn fundarmanna sagði, ,,Þetta er tvíþætt verk- efni, við emm að framkvæma stórt verkefni á íþróttasviðinu, en við emm líka að bjóða til okkar gestum allsstaðar að af landinu." Skinfaxi mun láta lesendur sína fylgjast með störfum lands- mótsnefndar og undirbúningi heimamanna í föstum lands- mótspistlum í næstu blöðum. SKINFAXI 15

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.