Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1983, Blaðsíða 17

Skinfaxi - 01.04.1983, Blaðsíða 17
Hverjir eru stærstu kaflamir? Sá stærsti er kaflinn um landsmót UMFÍ, enda hafa landsmótin verið fjöregg hreyfingarinnar frá því að þau voru endurvakin í Haukadal 1940. í kaflanum reyni ég að skýra frá upphafi þeirra, vexti og viðgangi gegnum tíðina ásamt með frásögn af fram- kvæmd þeirra hvers um sig og leita jafnframt fanga í lifandi lýsingar blaða á hverjum tíma. Um aðra kafla er erfitt að segja, en kaflamir um Skinfaxa, Þrastaskóg, Félagsmálaskólann og Erlend samskipti em allir viðamiklir kaflar og svo er reyndar um flesta kaflana að segja. Endanleg heildar blað- síðutala liggur ekki fyrir, en verður þó varla undir 500 bls. Hvenær má svo vænta útgáfu? Það er kannski ekki mitt að svara því, það verður stjóm UMFI sem tekur endanlega ákvörðun um hvenær ráðist skal í prentunina. Það veit ég þó að bugur er fyrir því að bókin komi út fyrir haustið og frá minni hálfu, hvað varðar efnið sjálft, ætti prentunin að geta hafist í apríl. Vestur Húnvetningar Eflið eigin peningastofnun. Sparisjóðurinn annast öll venjuleg sparisjóðsviðskipti. Ávaxtar sparifé yðar hæstu vöxtum. Afgreiðslutími mánudaga -föstudaga kl. 11 - 12 og kl. 13 - 16.30. Munið landsþjónustu sparisjóða. ^PARISIÓBUR ^ESIUR- iJ|úNAVATNSSÝSLU SÍMI 95-1310 & 1410 - HVAMMSTANGA SKINFAXI 17

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.