Sjómannablaðið Víkingur

Årgang

Sjómannablaðið Víkingur - 01.03.1959, Side 25

Sjómannablaðið Víkingur - 01.03.1959, Side 25
þess að finna nýjar og betri leiðir til austurs, þar sem kryddvörurnar var að fá. Þegar Vasco da Gama hafði tek- izt árið 1498 að sigla fyrir suður- odda Afríku og komast þannig sjó- leiðina til Indlands, kom nýr skrið- ur á kapphlaupið um verzlun og yfir- ráð í Austurlöndum. Árið 1505 sendu Portúgalar heilan herflota, til þess að koma upp verzlunar- og nýlendu- yfirráðum við strendur Indlands. Einn í þessum hópi var 24 ára gam- hann um að útbúa leiðangur fyrir sig, með því markmiði að finna þessa nýju siglingaleið til Austurlanda. Þegar Emanuel konungur neitaði að styðja svo glæfralegan leiðangur, snéri Magellan sér til Spánar, hins mikla keppinauts í kryddvöruverzl- uninni, með tilboð sitt. Hans bí- ræfna fullyrðing um að hann einn þekkti, hvar hið leynda paso væri, vakti óhemju áhuga við hina spönsku hirð. Carlos konungur, sem mjög gjarnan vildi komast fram fyrir FIRSTA HNATTSIGLIAGIN QS Saga portúgalska slgrUngamannslns, sem flutti heiminum stað- g reyndina fyrir því, að jörðin ® væri kúiumynduð, með því að sigla ” umhverfis hana, er tiltölulega g; lftið þekkt af siðari tíma mönnum. gj Óteljandl frásagnir og heilar bækur hafa verið skráðar ^ um Columbus, Cortés og Francis f Drake, en um afrek Magellan, sem er þó ennþá mikilfenglegra heldur en allra hinna, hefur verið ■w hljótt og hann að mestu aðeins þekktur að nafni. En rithöfundurinn frægi Stefan Zweig | bætti mikið úr þessu óréttlæti með sínum sniUdarpenna í bókinni „Jörðin er kúlumynduð”. Q >ar rís Magellan upp í sinni raunverulegu hetjumynd, — f maðurinn, sem vogaði öUu, barð- «Í ist ótrauður og j hiklaust við alia erfiðleika, 1 "< vann mlkla JL % sigra, en 5 fékk aldrei sjálfur að * njóta þeirra. K (Eftirfarandl er útdráttur úr bók ^ Zweigs). Það var löngunin í kryddvörur, sem varð orsökin til hins mikla leið- angurs. Allt frá upphafi þeirra daga, er Rómverjar höfðu kynnzt hinum margbreytilegu og sterku kryddvör- um austurlenzkra þjóðflokka, þráði hinn vestræni heimur að auðga mat- aræði sitt með því lostæti. Allt fram til miðalda voru fæðutegundir Ev- rópu ótrúlega fátæklegar. Jafnvel ávextir og grænmeti, sem nú þykja sjálfsagðir hlutir, þekktust þá ekki. Sykur, te eða kaffi voru ekki til; og jafnvel á borðum hinna ríku var ekkert til upplífgunar, ef ekki var hægt að ná í kryddvörur. Indland var eina landið, þar sem slíkar vörur var að fá, en vegalengd- irnar fram og aftur voru miklar og svo hættulegar, vegna ræningja og blóðþyrstra þjóðflokka, að verðið á kryddvörunum var óhemju hátt, loksins ef það komst alla leið til Ev- rópu. Engifer og kanill var vigtað út í apótekara vogum, og pipar kost- aði jafnþyngd í silfri og var seldur í kornum. Sú dirfska, sem lá á bak við land- könnunarferðir fyrri alda manna eins og Columbusar, Dias, John Ca- bot og fleiri merkra siglingamanna var ávöxturinn af þrá fólksins til VÍKINGUR all portúgalskur hermaður, að nafni Ferdinand Magellan. Úr þessari fyrstu sjóferð sinni — og síðar mörgum fleiri sjóferðum, er honum tókst að komast alla leið til Malakka- eyja (ekki langt frá núverandi Sin- gapore, sjálfu gósenlandi krydds- ins) — kom Magellan aftur til heimalandsins með sár á öðrum fæti, er lamaði fótinn ævilangt upp að kné, en með mikla reynslu í sjó- mennsku, og þræl, sem hann hafði keypt á Malakka. Magellan skírði þrælinn Enrique, og varð saga hans síðar örlagarík. Hugur Magellan stefndi nú allur til fjarlægra landa, og hann fór að dreyma hinn gamla draum Colum- busar, að komast til kryddeyjanna með því að sigla í vestur. Aðrir landaleitarmenn, þ. á m. Vespucci, Cortés og Cabot, höfðu siglt og leit- að meðfram ströndum Ameríku að siglingaleið til Indlands, og margt bendir til, að Magellan hafi byggt áform sín á leynilegu sjókorti, sem hann hafi komizt yfir (og sem síð- ar varð til þess að færa hann á ranga braut) og teiknað hafi verið eftir reynslu þeirri, sem Vespucci aflaði sér, en á kortinu hafði verið teikn- uð ókunn leið, bak við Cabo Santa Maria í Brasilíu. Það er að minnsta kosti vitað, að þegar aðrir landkönnuðir þessa tima létu í ljós von sína um að tak- ast mætti að finna sund gegnum vesturlandið, sem þekkt var, lýsti Magellan yfir án þess að hika: „Ég veit, hvar það er“. Og það hefur tví- mælalaust verið þessi vissa, sem varð til þess að hann fór á fund Emanuels konungs í Portúgal og bað sinn portúgalska keppinaut, veitti Magellan fúslega allan stuðning og fól honum yfirstjórn yfir slík: um leiðangri. Bankastofnanir og ýmsir auðmenn tóku að sér að greiða allan kostnað við útbúnaðinn á fimm leiðangursskipum. Þegar Emanuel frétti um þessi málalok, fyrirskipaði hann sendi- herra sínum á Spáni að gei’a allt, sem mögulegt væri, til þess að eyði- leggja þessi áform. Portúgajski kon- súllinn í Sevilla, Sebastian Alvarez, tók að sér að stjórna eyðileggingar- starfseminni. Hann var sífellt á stjái niður við skipin í höfninni og Ferdinand Magellan. 57

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.