Andvari

Ukioqatigiit

Andvari - 01.06.1959, Qupperneq 39

Andvari - 01.06.1959, Qupperneq 39
andvari SIGURÐUR TRÖLLI 37 frásögnina h)á Ólafi Davíðssyni. Þykir mér líklegt, að viðurnefnið hafi átt nokk- urn þátt í að varpa kynlegum blæ yfir minningu hans. Er furðulegt, hve skjótt vitneskja manna um Sigurð bónda brcyt- ist, er auðfundið, að Stefán veit ekki fyrir víst, hvenær hann var uppi, dregur af skiljanlegum ástæðum þá ályktun, að það hafi verið alllöngu fyrir sína daga, sbr. „sem átti að hafa húið í Göngu- skörðum", „í minni eldri manna, sem uppi voru þegar ég var ungur". Stefáni hefði sennilega komið sú fræðsla á óvart, að hér skuli á ferð samtímamaður föður hans, venjulegur skagfirzkur bóndi, sér- lundaður, en ekkert dularfullur. IV. BOÐSKAPUR. í einu bréfa sinna segir Stefán: „Hefði ég nokkurs mátt mín, hefði ég freistað að flýta fyrir degi, þegar það yrði lengur engum unnt að falsa vigt manngildisins a villu-vog guðfræðinnar".1) Þessi klausa á við hér, þar sem Stefán teflir manngildinu fram gegn guðrækn- mni, deilir á réttmæti þess, að manngildi Sigurðar trölla sé vegið á „villu-vog guð- fræðinnar". Áður en ég ræði megininntak kvæðis- ms, ætla ég að fara nokkrum orðum um persónur þess: Sigurð trölla og séra Hannes. Verður óspart vitnað til bréfa Stefáns og kvæða í öllu því, sem sagt verður hér á eftir. Viðhorf hans og hug- sjonir koma skýrast í Ijós, sé honum sjálf- um gefið orðið í ríkum mæli. Með því moti má tengja saman kafla úr verkum hans, sem varpa Ijósi á það, sem um er rætt. Munu flestir, scm rannsakað hafa skáldskap Stefáns og líf, fúslega taka undir með Sigurði Nordal, þegar hann P Bréf og ritg. I, bls. 220 (8. jan. 1910). segir í formála sínum fyrir Andvökuúr- valinu: „Allt, sem ég hef þótzt athuga skást um Stefán, hafði hann séð betur sjálfur". Persónur: Sigurður trölli er boðberi Stefáns. I bréfum sínum og ljóðum boðar hann þær dygðir, sem hann býr honum. Er því ekki að undra, að kvæðið skyldi vera í miklum metum hjá skáldinu. Hann lætur söguhetju sína flytja í mannauðan dal til að koma til liðs við meðbræður sína, sbr.: „En svo ég sleppi öllum skáldskapar- vifilengjum, þá er ég nú ekki lengur að leita þess í lífinu, hvar léttast sé að komast af, heldur hvar bezt verði komið við þeim litlu hæfileikuin, sem ég hefi, svo þeir geti orðið að einhverju gagni".1) Og ennfremur: Ég veit það er indælt við sjávarins sanda, þá sólarlags gullþiljum ládeyðan felst. En þar kysi eg landnám, sem langflestir stranda, ef liðsinnt ég gæti — ég byggði þar helzt.2 3) í sama strcng tekur hann í þessu erindi: Bein þín lest hvort hlýtur hér hcima eða gestur bera: hvar sem mest var þörf á þér. þar var bezt að vera.s) Sigurður trölli er ekkert glæsimenni hið ytra og hýr í lágu hrevsi við „svækju af sauðahita". Yfirborðsgljái er haldlaus þar efra. Þannig er söguhetjan einnig hoðberi fábrevtninnar, sem Stefán mat mikils, þegar að baki hennar felst hið sanna manngildi, þá er hún ekki nízka. 1) Bréf og ritg. I, bls. 28 (13. apríl 1891). 2) Úr „Vetrarríki". 3) „Föðurland, bvar sem gott var að vera".
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Andvari

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.