Andvari

Volume

Andvari - 01.06.1959, Page 88

Andvari - 01.06.1959, Page 88
86 HANNES PÉTURSSON ANDVARI Sigurður A. Magnússon. Matthías Johannessen: Borgin hló (Helgafell). Ég syng um þig borg og hús foreldra minna og götur þínar sem liggja inn í hjarta mitt og binda okkur saman eins og dauðinn líf og eilífð. í hrjósti mínu berst hjarta þitt og ljóð þitt fyllir eyru mín, þegar þú leikur á hörpuna við lækjargötur og torg. Þessa fallegu játningu gerir Matthías í fyrsta kvæði bókar sinnar, og er hún forboði margra þeirra yrkisefna, sem á eftir koma. Þrátt fyrir það eru hér ekki á ferð ljóð um Reykjavík, sem svari til Ijóða Jóns úr Vör um þorpiS Patreks- fjörð, og í bók Matthíasar býr mun minna af sér-reykvísku andrúmslofti en í Fögru veröld. En Reykjavík liggur hér í leyni, götur hennar og sólskin, garðar og hlóm. Ber þó lítið á reykvískri stað- fræði, Kolbeinshaus, FlljómskálagarSur- inn, Frakkastígur, Tjörnin og Esjan koma og fara, án þess IjóSin séu ort í sérstökum tengslum við þessa staði. Menn þurfa ekki lengi að fletta bók Þorsteinn Jónsson frá Hamri. Matthíasar til að veita því athygli, að einstök orð koma þar til muna oftar fyrir en önnur, og skiptast þessi orS í tvennt, annars vegar eru orð eins og: brjóst, blóm, varir, hlátur, dans, sól og augu, hins vegar orð eins og: myrkur, mold, dauði og sorg. Og líkt og orðin, skipa hin persónulegu kvæði bókarinnar sér í tvo flokka: kvæSi um dauðagrun og hverfleika. En mér finnst Matthíasi ekki ennþá hafa tekizt að Ijá þessum andstæð- um í hug sínum þann innhverfa þunga, sem til þarf. Einnig gætir um of fábreytni í orðalagi kvæðanna, svo að úr verður einhæfni í skynjun. Mjög víða kemur fyrir orðalagiS inn í . . . eða í . . . Nokkur dæmi úr fyrri hluta bókarinnar: í sál mína; í andlit þitt; í götur þínar; inn í hjarta mitt; í draum þinn, inn í sál þína; inn í þig; inn í brjóst þín; inn í augu þín; inn í sál mína, inn í sál þína; í seinni hluta bókarinnar eru flciri dæmi af sömu tegund. En Matthías hefur ort um fleira en eigin hug, m. a. um kommúnismann í gervi kvæðanna um Galdra-Loft og
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.