Andvari

Volume

Andvari - 01.06.1959, Page 107

Andvari - 01.06.1959, Page 107
GEORG BRÖNDSTED: NOKKRAR MÁLVENJUR í ens\um örnefnum og mannanöfnum frá víhingaöld (ásamt stuttri greinargerð um máúlýz\una). Fyrirlestur, haldinn í Háshóla íslands, fimmtudaginn 12. marz 1959. Eins og kunnugt er, er norðausturhluti Englands sá liluti landsins, þar sem norrænna áhrifa gætir mest í örnefnum og mállýzku, og er þá miðaS viS línu, dregna frá London-Chester að ánni Tees, meðfram suðurtakmörkum greifadæmis- ins Durham. Þótt nauðafá norræn örnefni komi fyrir í Durham og litla greifadæm- inu Norðimbralandi, sem er þar fyrir norðan, er ekki þar með sagt, að á þeirn slóðum hafi ekki verið neitt norrænt þjóðarbrot, en þess gætir lítt, og hafa áhrif þess a. m. k. farið minnkandi, eftir því sem norSar dregur, því að þar var frá fornu fari ensk byggð og töluð hin svonefnda lágskozka mállýzka, sem reyndar hefur að geyma mörg norræn tökuorS. Hvaða hluti af þessu stóra svæði var byggður Dönum og hvaða hluti Norð- mönnum (og íslendingum)? Norður- landaþjóðirnar tvær, sem mótaS hafa þróunina á víkingatímum, voru, þegar hér var komið, það ólíkar, að til eru oyggjandi sannanir fyrir dönsku land- námi annars vegar og norsku hins vegar, að því er varðar sum þessara örnefna og mannanafna. Eftirfarandi nafnalistar voru dansldr: — hy: hær eða hús. — thorpe: nokkur hús í eigu einstaklinga (þó einnig notaS af NorSmönnum, og fvrir sunnan Danalög stöku sinnum með saxncskum fyrri lið). — toft: heimaakur. — klint: klettasnös. — both: búð, byrgi, smalakofi. Norskir nafnaliðir: — brekka: á dönsku hrink (bæjarheiti á fslandi). —- slakki — gil — foss — skáli: smalakofi. Fjölmörg orS og heiti voru samnorræn, og verður þá að greina á milli þeirra með hliSsjón af því, hversu oft fyrrnefndir nafnaliðir koma fvrir. Sem dæmi slikra samnorrænna orða má nefna: — skóg(r) — lund(r): um vígðan lund. — þveit: rjóður í skógi, nýbrotið land, láglend engjadrög — samheiti í þess- ari merkingu í greifadæmum norð- vestan til, sem byggð voru Norð- mönnum. Algengt hæði í Danmörku og Noregi, en vegna staðhátta al- gengara í hinum lirjóstrugri héruðum í norSvestri, sem byggð voru Norð- mönnum, enda þótt það þurfi ekki þar af leiðandi að vera eingöngu norskt. Landssvæðið, sem liér verður rætt um, cr norður- og austurhluti Yorkshires (16.500 km2, íbúatala svipuð og í Dan- mörku), hin svonefndu North og East Ridings ásamt borginni Jórvík. N. Riding,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.