Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1879, Blaðsíða 32

Andvari - 01.01.1879, Blaðsíða 32
Í28 Brjcf frá Norvegi. unum og" er ein við hverja. Á efsta lopti halda til nokkrir karlmenn, er hafa þann starfa, að bæta sam- an netin, fella þau og' yfir höfuð, að gjöra allt við þau, eptir að þau koma frá vjelunum. — J>ráðurinn gengur í gegn um og utan um ýmisleg kefli (eins og t. d. í saumavjel), til þess að strítt sje á, og jafnt gefist eptir; virtist mjer því hann (þráðurinn) mæta býsna mildum núningi áður möskvinn er riðinn, og á þeim vjelum, er unnu á meðan jeg var, sá jeg nokkrum sinnum þræði slitna, en sem jafnskjótt voru bættir saman aptur. Mætti því ef til vill álíta, að þetta vjelarið væri ekki sem æskilegast, og sumir hafa á móti því þessa vegna; en þegar jeg skoðaði netin, þá var mjer þó ekki unnt að sjá, að garnið væri hið minnsta lúið. Hvað um það, stofnun þessi þrífst vel, því fyrir 5 árum síðan var hún byrjuð með að eins 3 vjelum, og aukþessara 12, sem nú eru, á að setja upp 3 í viðbót í vetur. Auk þessa er ann- ar maður nú, að búa sig undir, að stofnsetja aðra slíka vinnustofnun hjer, er hinir ekki líta hýru auga til. Hjer er mikið unnið að skipasmíðum bæði úr trje og járni. Jeg hefi nokkrum sinnum komið að annari stærstu smiðjunni til að sjá efni og frágang á smíði við lítinn járnbát, sem þar er verið að vinna að. Byrðingsplöturnar eru hjer um bil l/c úr þuml- ungi á þykkt, en böndin — vínkilmynduð — um 3 þuml. á breidd á báða flatvegi, og viðlíka þykk, sem lipurt miltajárn; bilið á milli þeirra hjer um bil 3/4 áln. í sjerstöku húsi er gufuketillinn, og frá honum liggja gufupípurnar undir jörðinni 1. að smiðjunni með fjórum eldstóm, er gufuvjelin blæs öllum þeg- ar snúið er lítilli sveif hjá hverri, — 2. að sögunar- verki, er vinnur bæði vel og fljótt, og—3. að sjerstakri járnvjel, er stendur nokkuð frá, með verkfæri á öðr- um enda til að skera í sundur járnplöturnar, og á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.