Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1879, Blaðsíða 86

Andvari - 01.01.1879, Blaðsíða 86
82 Brjef frá Norvegi. með glerkúlum, heldur bundið á öngultaumana ann- aðhvort flotholt eða aflöng glerhulstur, til að halda önglunum upp frá botni. fegar þorskvertíðin er úti á vorin á Sunnmæri, gjöra menn sig út á þil- bátunum fram á mið þar undan, er nefnist Havbro (marbakki) og liggur 15 mílur undan landi; þar lig'g'jEt þeir — ásamt hinum sænsku fiskimönnum —- yfir lönguveiði með línur þessar fram á haust, og afla opt vel. Hvorutveggja þessar fiskitegundir þykja góðar að verka saltfisk úr þeim, sjer í lagi langan, sem opt er í jafnháu verði sem þorskur, þannig til reidd. Makríll nefnist eins konar fiskur, er mikið veið- ist af i Norvegi. Er hann, að því leyti mjer er kunnugt, óþekktur hjá oss, enda er farið að minnka um hann, þegar kemur norður hjá þ>rándheimi í Norvegi. Fiskur þessi er töluvert stærri en síld, þegar hann er fullvaxinn, þykkur og feitur, með silfurlitað hreistur, eins og síldin, og mjög mjótt spyrðustæði. Hann gengur að landi á vorin, og liggur við fram á haust, er optofan sjóar í torfum, eins og síldin, og veiðist eins og hún í lagnet, sem róin eru eða sigld á eptir, en jafnframt á handfæri (dorg), sem þannig er búið út, að sakkan er höfð ljett og við hana festir 2 önglar með beitu á, þetta róið á eptir til að ginna fiskinn, því hann er gráð- ugur að náttúru, og veiðist opt vel á þennan hátt. En auk þessara veiðarfæra brúka Norðmenn einnig fyrirdráttarnet þegar makríllinn gengur svo að landi, að hægt er að ná honum í þau, og svo jafnframt nóta-útgerð sína. Á seinni árum eru Englendingar fai-nir að kaupa makrílinn í Norvegi og flytja hann heim til sín í ískössum, og mikið sjóða Norðmenn niður af honum í járnþynnudósir, til verzlunar bæði utan lands og innan.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.