Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1879, Blaðsíða 37

Andvari - 01.01.1879, Blaðsíða 37
Brjef frn Norvegi. 33 uppdrætti af sveitinni, er sendast skyldi íslandi að gjöf, eins og getið mun hafa verið um í blöðum hjá oss heima. Samskot þessi urðu þá að eins 1200 lcr.; en þar eð málarinn vildi hafa 2000 kr. fyrir myndina, eptir þeirri hugmynd, sem fyrir var ætluð, varíjeð sett á vöxtu og framkvæmdinni skotið á frest. Sagði jungfrú Vonen mjer, að fjeð væri nú þegar 'fengið og myndi því bráðum farið til að mála mynd- ina og hún send til íslands. Jeg dvaldi 2 daga í Dölum, og ijekk þar, að sumu leyti, sýnishorn af sveitasiðum Norðmanna, en jeg ætla ekki að þreyta þolinmæði þína með öðru um þá, en lítilli frásögu um bóndabrúðkaup, er jeg sá þar. Jeg reilcaði þar um timanlega dags, til að litast um. ásamt fjórum heldri mönnum, er einnig voru gestkomandi í Dölum, og bar okkur þá að húsi einu, er ung hjónaefni voru að týgja sig í; okkur var jafnskjótt boðið inn. Var verið að búa brúður- ina i hið norska brúðarskraut, sem er sjerstaklegur þjóðbúningur, er einn eða fleiri í byggðarlaginu eiga og lána fyrir ákveðið verð, þegar á þarf að halda. Þessi skrautbúningur er fyrst og fremst eins konar möttull yfir herðar og brjóst, alsettur málmskjöldum og víravirkisskrauti; um hálsinn silfurkeðja og neð- an í henni 3 nisti, er hanga ofan fyrir brjóstin; um mittið belti, er mjer virtist svipað eins og á skrautbún- ingi vorum. J>að sem verulegast er við búning þennan, er þó hin mikla brúðarkóróna, algjörð úr glæstum málmi (látúni eða gylltu silfri) með hangandi laufum allt í kring að ofan. Undan henni Qellu ýmislegalit korðabönd niður að mitti og milli þeirra sást hár brúður- innar ófljettað falla niður um herðarnar. Alltaf var leikið á hljóðfæri (violín) og dansað, og þegar brúð- urin var albúin tók hinn leiknasti af piltunum hana fram á leiksviðið og stje dans með henni, með hægð Andvari. V. 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.