Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1879, Blaðsíða 105

Andvari - 01.01.1879, Blaðsíða 105
Kvæði. IOI 4. (Eptir Platon'). Aster!* 2 á stjörnurnar stillt þú starir — ó væri eg himinn, Ótal svo augunum með eg gseti starað á þig. Með lifendum áður, minn Aster! sem árdegis stjarna þú lýstir, Nú skin þú dáinn með drótt dauðra sem kvöld- stjarnan blið. Önd mín er A g a þ ó n kyssti’ eg, mjer áðan kom fram. á varir, Yfrum svo óðfús hún var; auminginn þess vegna kom. Skógvaxnir hljóð gefi hamrar og hákletta fossandi lækir, Lágt hafi lambsmæðra-hjörð, láti af suðandi jarm, J>egar að sjálfur á sýrings hinn sætróma P a n3 * 5 * * * * fer að leika, Reyrpípur samskeyttar sjer setur á vöknandi munnii; ‘) fað er mælt, að hinn mikli heimspekingur IJ 1 a t o n (429—347 f. K.r.) hafi fengizt við skfildskap, einkum á yngri árum, áður hann sökkti sjer til fulls niður i heimspekina, Um sumar af stökum (,,epígrömmum“) þeim, sem honum eru eignaðar, mætti ætla að þær væru af honum orktar, svo eru þær fagrar, háleitar og einkennilegar, en þó er á þessu nokkur vafi, því annað skáld, sem líka lijet Platon og var kómediu-skáld, var uppi nokkru síð- ar. það hafa þó flestir fyrir satt, að þær visur, sem hjer eru þýddar, sjeu orktar af Platoni heimspeking. 5) Aster segja menn hali verið lærisveinn Platons og hafi þeir iðkað saman stjörnuvisi, en Aster merkir: stjarna, og þar af er hinn fagri orðaleikur i vísunni. 3) Um hjarðguðinn Pan og „sýrings11 eða hljóðpipu hans, sbr, (roða. fræði 127.—128, bls,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.