Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1879, Blaðsíða 43

Andvari - 01.01.1879, Blaðsíða 43
.Rrjef fr.í Nórvegi. 39 hefir mjer þótt mikið til þess koma, að allir sem jeg hefi snúið mjer til, til að fá að sjá og skoða hitt og þetta, sem jeg hefi girnzt, hafa gjört sjer far um að leið- beina mjer, eptir því sem jeg hefi getað á móti tek- ið, jafnvel þó jeg hafi þótzt skilja, að þegar þeir eiga hvor við annan, og um eitthvað nýtt og nyt- samlegt er að ræða, þá sjeu þeir optast þögulir og ófúsir á að fræða þann, sem fræðast vill. Norðmenn eiga svo mikinn skipastól, að eng- in þjóð í heimi kemst í hálfkvisti við þá, þegar mið- að er við fólksijöldann; ríður þeim þvi næsta mjög á, að skipin nái að hafast eitthvað að, svo þau verði ekki eigöndum að ómögum. Kvarta þeir mjög um atvinnuleysi seglskipa sinna nú næstliðið ár, og kenna því að nokkru leyti um peningaþröng og vanhag manna, sem nú kvað kveða mikið að hjer í landinu. Gufuskipin eru orðin mörg—Norðmenn eiga nú um 250 talsins smá og stór.—J>au eru fljót í ferðum og flytja vörur fyrir öllu lægri borgun, en hægt er að gjöra á seglskipum, og þess vegna er nú orðið þetta misæri i seglskipaútveg þeirra, jafnframt því, að öll verzlun er dauf og aðgjörðalítil. Gufuskipin eru næst- um undantekningarlaust eign hlutafjelaga, en þareð þau eru mjög mörg í landinu (íjelögin) og keppa hvert við annað um flutningsgóss, er nú lika öllu til haldið, að þau gefi eigöndum sínum nokkurn arð af sjer, eptir þvi sem sumir segja. Öll hin smærri skip, er að eins ganga innfjarða, er sagt, að borgi sigbezt. En þó nú gufuskipin gefi ekki fje af sjer til muna beinlinis, þar sem mikill grúi er af þeim, þá er svo mikill óbeinlínis hagur af þeim, að ekki er hægt að reikna hann. Á öllum gufuskipum Norð- manna er sjerstök veitingasala, og fargjald farþega fast ákveðið eptir mílnatali: 40 a. á fyrsta plássi, 25 a. á öðru, og 15 a. á þriðja plássi um míluna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.