Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1879, Blaðsíða 44

Andvari - 01.01.1879, Blaðsíða 44
40 Brjef frá Norvegi. Samt er minna fargjald á öðru og þriðja plássi hjá sumum fjelögunum, því þau keppa um farþegana hvert við annað eins og um vöruflutningana. í flestum bæjum eru bryggjur annaðhvort úr steini eða trje, sem gufuskipin renna sjer að til að skila af sjer mönnum og góssi, og taka aptur ann- að, er þar er fyrir; en víða eru stöðvar skipanna þar á milli, og stillir það þá ferðina á meðan bát- ar frá landi skila mönnum og góssi, og taka aptur annað, er þar skal í land. Er sú viðstaða aðeins noklcrar mínútur, og ætíð við bryggjurnar líka svo stutt sem verður, nema þar sem aðalstöðvar skips- ins eru. Sjóleiðin með fram endilangri Norvegs strönd, innan skerja, er að heita má einlæg völundarhús ; en mjög mikið er gjört og miklu fje tilkostað, að leiðbeina sjófarendum, bæði með vitum og ýmiskon- ar merkjum á klettum, skerjum og húsum, og öll blindsker auðkennd með járn- eða trjestöngum, sem eru múraðar niður í skerin eður festar við þau á annan hátt. Allstaðar meðfram strönd Norvegs, þar sem jeg hefi farið, sá jeg hina sömu sjófugla og hjá oss, veiðibjöllur, máfa, rissur, skarfa, langvíur, teistur og fl., en æðarfugl sá jeg ekki fyrr en kom norður fyr- ir Björgvin, og þar aðeins fáeina, en hvergi annar- staðar, jafnvel þó jeg hyggði að þeim, því mjer var forvitni á að vita um rælct Norðmanna til æðarfuglsins. Er mjer þó sagt að hann sjá- ist sunnar, en ekki er hann algjört friðaður nema á Norðurlandinu og Vesturlandinu um til- tekið árabil (þangað til 1885, 1886 og 1887); að öðru leyti er friðun á honum aðeins frá 15. apríl til 15. ágúst. Rjúpur eru friðaðar frá 15. maí til 15. ágúst — í sumum byggðarlögum til 1.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.