Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1879, Blaðsíða 100

Andvari - 01.01.1879, Blaðsíða 100
96 Brjef frá Norvegi. fullgjörð sköpun fiskjarins1. f>essa fiskunga nærir Hansson með því, að hræra í sundur egg, þynna það vel og láta svo í uppfóstursbrunninn ; því minni þarf þynning þessi að vera, þvi meira sem fiskarnir vaxa. fetta blandaða fiskakyn segir Hansson að sje miklu betri matur heldur en fisktegundin hvor um sig ; en það getur nú ef til vill verið að nokkru leyti þvi að þakka, að hann elur þessi börn sin svo ágæt- lega. Svo hann þurfi að kosta sem minnstu til að fæða fiska sína, elur hann upp ýmsar ormategundir handa þeim, þar á meðal bæði ánamaðka og fisk- maðka. Hann veitti því eptirtekt, í hvaða mold ána- maðka helzt var að finna; og þegar hann var kom- inn að raun um það, þá smiðaði hann sjer trjekassa, ljet í hann þessa mold, er ánamaðkarnir þrífast bezt í, og flutti svo þangað dálítið af þessum jarðarorm- um. Að nokkrum tíma liðnum vitjaði Hansson um í kassa sínum og var þá orðinn urmull af ánamöðkum í honum. Hefir hann síðan fengið marga máltíð handa fiskum sínum úr kassanum. Að fóstra upp fiskmaðka var minni vandi. Hann smiðaði trekt- m^mdaðan kassa úr trje með vel felldu loki yfir; á grind í honum ljet hann fiskætið og leyfði flugunum að komast þar að á meðan þær voru að verpa, en síðan setti hann lokið yfir. Kassanum kom hann fyrir yfir fiskitjörninni og hrundu svo maðkarnir nið- ur i hana um trektina þegar þeir fóru að skríða út úr fiskræksninu. — jpetta uppfóstur sýnist nú hálf- kynlegt, en það sparar Hansson fje og gjörir sitt til að fiskar hans nái góðum vexti og viðgangi, auk þess sem það sýnir nákvæmni hans og alúð við at- höfnina. ’) Nýmyndaða fiskunga með lirognunum föstum við lcviðinn s.l jeg lijá Wilson á Steini snemma í janúarmáu., þegar jcg fór suður um.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.