Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1879, Blaðsíða 96

Andvari - 01.01.1879, Blaðsíða 96
9* Brjef frá Norvegi. um þar syðra í Norvegi, en I.öberg segir frá, að þessi „röi“ hafi annan lit norður á Finnmörku, gangi þar úr sjónum í árnar og hittist svo stór, að vegi allt að þvl 6 pd., er hann telur ,,merkilegt“. fað er líklegt að þetta sje sá hinn sami er vjer köllum sjóreyðitr eður sjóbirting. Margs konar önnur fiskakyn finnast í stöðuvötn- um i Norvegi, er jeg bæði sá á gripasafninu í Ber- gen og Löberg einnig telur upp, en sem jeg leiði hjá mjer að nefna, því þau munu flest óþekkt hjá oss. Að eins ætla jeg að geta um geddttna (gedde), sem til er í flestum stöðuvötnum í Norvegi og þykir þar vera til lítils góðs, því hún heldur sig vel af öðr- um fiskategundum og eyðir þeim, er mönnunum eru til meiri nytsemdar en hún sjálf, af því að hún læt- ur sjaldan ná sjer. Geddan er stærsti stöðuvatna- fiskur í Norvegi — getur vegið allt að því 60 pd. —; hún hefir fremur langan og hundstrýnis-myndaðan haus. Hún veiðist ekki á öngul nema lifandi fiski sje beitt, en góður fengur þykir hún þegar hún afi- ast og mesta sælgæti. Jeg heyrði einn Norðmann kalla föðurland sitt hcimkynni fiskanna (fiskenes hjem), og má það til sanns vegar færast, því þar er mikil mergð af yms- um fiskakynum. En af þeim sem nefnd eru í þess- um kafla fiskisögunnar, þá er líklega hartnær eins auðugt hjá oss af heilagfiski, laxi og silungi, og þessi þrjú fiskakyn veita líka landi voru margan málsverð. Vjer stöndum naumast mikið á baki Norð- mönnum að veiða fiska þessa ; en þó skal jeg geta þess, að sá útbúnaður Norðmanna á lúðulóðum sín- um, að halda önglinum frá botni með flotholti á taumnum, er að líkindum eptirbreytnisverður, sjer i lagi þess vegna, að beitan varðveitist þá fyrir marfló, sem allvíða reytir hana af önglum á stuttum tíma,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.