Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1879, Blaðsíða 50

Andvari - 01.01.1879, Blaðsíða 50
4G Brjcf frá Norvegi. en fram- og niðurhornið er hnýtt í mastrið sjálft; ■verður þannig þríhyrna af seglinu að ofan framan við það. Að öðru leyti er lögun seglsins svipuð eins og á spriti eða gaífalsegli. jþessi segl þylcja Sunnmæringum þægri en hin fyrir það, að þegar slagað er — sem bæði þeir og aðrir Norðmenn gjöra optast þegar mótbyr er, — þá þarf ekkert að hreifa þau í vendingu, en hin þarf ætíð að taka niður, þeg- ar snúið er við. — Með ráseglum sínum hafa Sunn- mæringar þann gang í beitivindi á áttæringunum, að ekkert gufuskip fylgir þeim eptir. Talaði jeg við nokkra menn, er kváðust hafa verið á, þegar hrað- gengu gufuskipi var skotið aptur íyrir, og sögðu þeir ekki sjaldgæft, að þessir áttæringar hlypi 3 Y2 mílu á kl.stundinni. En af því þessi rásegl á þeim eru stór og erfið, ráðgjöra þeir að minnka þau og setja annað mastur með latín-segli aptan við. Einn- ig voru nokkrir byrjaðir á að breyta siglingunni í 2 latín-segl og 2 fokkur. þar sem fiskimenn fluttu sjálfir veiði sina á sölu- torg í bæjunum í Norvegi, höfðu sumir vatnshelda fislcilcassa í bátum sínum til að halda henni lifandi; aðrir brúkuðu tilþess litla rimlakassa, með skipslagi og þilfari yfir, er tvær litlar lúkur voru á. þessir rimlabátar voru mjög skarpir að framan, mjóir en langir og aptur stroknir, og rúmuðu þeir á að gizka eina tunnu. Botninn í þeim var flatur og beygðist lítið eitt upp að framan. Höfðu fiskimenn allt af þessi lífsskip utanborðs hjá sjer og ljetu veiðina jafn ótt í þau og aflaðist. Munaði mjög lítið um að róa þá á eptir af því lagið á þeim var gott til gangs.— Slílc lífsslcip væri gott fyrir oss að hafa við silungs- veiði og aðra smáfisksveiði að vorinu og sumrinu, þar eð opt getur komið sjer vel, að geta haldið fisk- inum lifandi nokkurn tíma um það leyti árs. Einn-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.