Fálkinn


Fálkinn - 25.10.1961, Page 20

Fálkinn - 25.10.1961, Page 20
Svipmyndir frá háskdlaveizl Hálfrar aldar afmæli Háskóla ís- lands var minnst með miklum og veglegum hátíðahöldum 6. og 7. okt. Einn liður í hátíðahöldunum var fjölmenn og glæsileg veizla á Hótel Borg. Á fimmta hundrað manns var boðið til veizlunnar. Ljósmyndari FÁLKANS brá sér niður á Borg þetta laugardags- kvöld og fékk að vera í anddyrinu, þegar hinir prúðbúnu gestir komu til veizlunnar. Nokkrar svipmynd- ir af veizlugestum birtast hér á opnunni í dag. (Ljósm.: O.Ólafss.). Fyrr' ^ennta- rr, hrá herra Dana, Jörgen ör~ensen. 0 HaPdi’r Kiljan Laxnes í '’róka sim'TíSun. 0 Forseti Islands hr. Ásgeir Ásgeirsson og forsetafrúin ræða við háskóla- rektor Ármann Snævarr og frú.

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.