Vikan


Vikan - 09.05.1963, Page 6

Vikan - 09.05.1963, Page 6
V Sumir halda að Bols sé eitthvert sérstakt bolsjévíkkahrennivín, en þaS mun vera misskilningur. Hér stúdéra útsölumennirnir á Akureyri nýja víntegund, sem jieir höfðu ekki séð áður. Rétt fyrir aftan mig sat roskinn maður og veifaði rauðum vasa- klút i kringum sig, milli þess að hann rétti mér snjáðar silfurtó- baksdósir og krafðist þess að ég tæki í nefið honum til samlætis. Hann var búinn að segj a mér ævisögu sína, og var nú kom- inn langt aftur í kafla XII: Frægir menn. Flestum liafði hann leiðbeint eitthvað á lífsleiðinni og sagt þeim til verka, og höfðu þeir kunnað hon- um miklar þakkir fyr- ir. Þótt Johnnie Walker sé mikill göngugarpur, þykir öruggara að flytja hann í læstum bil norður, pví petta er mjög eftirsóttur náungi. Um svala náunga, áfengi í tonnatali, ufsalýsi, brunalykt, hestamennsku, sendistöðvar, mjóar brýr, lúxushótel og margt fleira, sem þið getið lesið um sjálf. Þegar ég leit beint framfyrir mig, sá ég geysistóra brú koma þjótandi á móti mér. Ég sá strax fram á það að hún væri svo mjó, að hún væri allsendis ónothæf til þeirra nota, sem við ætluðum henni — að renna yfir hana fjórum tonnum af áfengi. En ég féldc ekki við neitt ráðið, og horfði á vinstra hand- rið brúarinnar þeys- ast beint í áttina til mín, og hverfa fyrir neðan mig. Ég hefði getað svarið að vinstri brúarvængurinn skauzt afturfyrir mig á milli fóta, þar sem 6 VIKAN 19. tbl.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.