Vikan


Vikan - 12.09.2000, Síða 14

Vikan - 12.09.2000, Síða 14
Texti: Steingerður Steinarsdóttir Myndir: Gunnar Gunnarsson Trúin á að dvergar búi í steinum og álffur sé í hverjum hól hefur jafnan verið rík f íslendingum. Ástin á gróðri er hað sömuleiðis, enda mikil gæfa fyrir fólk sem býr í jafnköldu landí að geta ræktað upp garða og hafa gróður í kringum síg sem skýtur upp grænum sprotum ögn fyrr en villigróðurinn sem vex óverndaður á heiðum og melum. Það færist hins uegar í uöxt að fólk skreytí garða sína með stórum steinum, stuðlahergi eða vegghleðslum sem efnivíð- urinn í er fluttur úr íslenskri náttúru inn í béttbýlið. Erla Stefáns- dónir sjáandi hekkir byggðir álfa og annarra vætta betur en nokk- ur annar íslendingur og hún var spurð hvort flutningur af hessu tagí gæti á einhuern hátt raskað heimilisró álfa eða dverga? Lffssýnarskólínn En eru þessar verur þá ekki til? „Jú, þær eru til í ákveðinni vídd sem er allt önnur vídd en sú sem við erum vön að skilja. Rétt eins og við sjáum ekki sólargeislana nema þeir fari í gegnum regndropa fá venju- leg augu ekki skynjað allar víddir tilverunnar. Sumir sjá n Nei, það er lítil hætta á því,“ svarar Erla og kím- ir. „Ég hef aðeins séð á ein- um stað stein í garði sem var bústaður álfa. Þetta er svolít- ið út í hött því híbýli álfa eru í raun og veru ekki í steinum. Steinninn er bara birtingar- myndin. Húsið er utan við eða neðan við steininn í annarri vídd. Ég hef séð í Hafnarfirði miklar vegg- hleðslur en það er ekkert í þeim, enda tæki það mörg ár áður en verur færu að nema þar land. Ég hef gaman af þessari trú íslendinga því hún vekur von urn að þeir sem trúa virði náttúruna og fari vel með hana.“ Telurþú þá aö í álfatrúnni sé fólgin viss umhvetfisvernd? „Tvímælalaust. Álfakortin sem ég gerði fyrir Hafnar- fjarðarbæ og ísafjarðarkaup- stað voru gerð með það í huga að fólk færi vel með náttúr- una og virti hana. í þessu felst trú á guð því ef við virðum það sem hann hefur skapað þykir okkur vænt unr hann. Mér sýnast mennirnir ætla að eyðileggja jörðina með alls konar úrgangi og ógeði. Auð- vitað eru álfar og aðrar verur að mörgu leyti ævintýri, en er það ekki það sem fegrar líf- ið?“

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.