Vikan


Vikan - 12.09.2000, Síða 62

Vikan - 12.09.2000, Síða 62
17. september Merki dagsíns er Vindrún og ber í sér: Aðlögunarhæfni, lífsskilning, íhugun og oft mikið tilfinninganæmi ásamt dulúð og dá- lítilli alvörugefni. 13. september Merki dagsms er Valhallarlykill og ber í sér: Ráðsnilli, stefnufestu, félagslyndi og oft talsverða fullkomnunaráráttu ásamt inn- sæi og trygglyndi. lfíkingakort og dagsrúnir 22. ágúst - 20. september Var áður mánuður Friggjar, drottningar Ásgarðs og konu Úð- íns, og hét líka Aðdrátta- eða Fiskveiðimánuður. Hennar litur er hvítur, litur hreinleikans, hjónabandsins og viskunnar. Þau dýr, sem einkenna hetta tímabil, eru uglan (snæugla), kanín- an og snærefurinn eða hundurinn. Frigg býr að Fensölum ásamt öðrum meírí- og minniháttar dísum og gyðjum. Hún er vernd- ari félagasamtaka, lítilmagnans og froðleikssetra. Víka Lofnar eða Sjafnar 9. september -14. september Þeir sem l'æddir eru þessa dagana láta ekki mikið yfir sér en þcireru ekki allir þar sem þeireruséðir þvíol'l eru þeir óvenju- legum gál'um gæddir og eiga það til að koma öðrum þægilega á óvart. Vinátta þeirra erekki auðunnin. Vika Daggarinnar 15. september - 20.september Þessi vika er í raun tileinkuð konunt og hinum kvenlegu eig- inleikum mannkyns. Þeir sem fæddir eru þessa viku eru oll- ast mjögjarðbundniroggera helst ekkert óskynsamlegt aðeig- in mati. Þetla l'ólk er oltast nijög hjálpsaml og fórnfúst. mJá 14. september Merki dagsins er Kistill og ber í sér: Trygglyndi, sáttfýsi, hjálpsemi og stundum dálitla sjálfsblekkingu ásamt uppfinninga- semi og dulúð. • Y- •.T '- V -s- y l§ÚD o d oJ=Toö o 15. september Merki dagsins er Tryggð og ber í sér: Fórnfýsi, margþættni, aðlögunarhæfni og oft talsverða sérvisku ásamt klókindum og vinafestu. Y — v 16. september Merki dagsms er Ær og ber í sér: Hjálpsemi, tilfinninganæmi, innsæi og oft mikið trygglyndi ásamt vinafestu og sveigj- anleika. m- 'Y v o o"of=^o~ö O 18. september Merki dagsins er Hjörtur og ber í sér: Lífsskilning, aðlögunarhæfni, dulúð og oft talsverða alvörugefni ásamt hjálpsemi og vinafestu. 19. september Merki dagsins er Grasaskál og ber í sér: Tilfinninganæmi, fórnfýsi, innsæi og oft óþarfa lítillæti ásamt alvörugefni og hjálp- semi. Nánari upplýsingar: WWW.primrun.is Eða í Síma 6945983. Fax 5880171 Primrún.ís Hofteig 24,105 Reykfauík öll eftirprentun eða önnur notkun án leyfis höfundar er óheimil

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.