Æskan

Ukioqatigiit

Æskan - 01.11.1968, Qupperneq 51

Æskan - 01.11.1968, Qupperneq 51
KNIJD RASMUSSEN: Hættustund T7g hef verið beðinn að segja frá því augnabliki lífs míns, sem ég tel vera mest spennandi. Ég ætla nú að reyna að verða við þeirri beiðni, en verð þó að viðurkenna strax, að úr nógu er að velja. Ég hef barizt við sult og verið að því kominn að örmagnast. Ég hef hlaupið kapphlaup á rekís, og náð til lands á síðustu stund, áður en allt varð að öskrandi, svörtum sjó á bak við mig. Ég hef villzt í snjóstormi, sem lék mig svo illilega, að við lá, að ég missti algjörlega löngunina til að lifa. ísbjörninn í vökinni. Og á ískaldri vetrarnótt, hálfnak tin og óvopnaður barðist ég einu sinni við Eskimóa, sem ætlaði að drepa tf'g með hníf. En eru þetta þó ekki atvik, sem vtrða næstum eins og hversdagsleg í lífi margra Grænlandsfara? Ætti ég að segja frá einkennilegasta andartaki ævi minnar, þarf ég ekki að hugsa mig um eitt augnablik. Ég mundi velja atvik frá veiðiferð nokkurri, þar sem ég á undarlegan og mjög °væntan hátt barðist fyrir lífi mínu í lítilli vök ásamt ísbirni. Ég var á ferðalagi með EskimóanUtn Qolutanguaq, frægum veiðimanni frá York höfða. Við höfðum lent í mjög vondu 'tðri og vorum rniklu lengur í ferðinni en áætlað var. Við höfðumst við í ht-Urn snjókofa, og loks er veðrahamnum slotaði, voru allar matarbirgðir okkar á þrotum. Við áttum nú ekki nema eins úfv Usta. Mjög langt var til mannabyggða og hvergi unnt að veiða villidýr, nenra vera mætti birni. Við lögðum af stað og spenntum hundana okkar tólf h'tir tvo sleða. Við urðum að fá mat handa þeim svo fljótt sem auðið va^ Snemma morguns lögðum við af stað í sæmilegu veðri. Hundarnir þutu yfir ísinn. Það var eins og þeir fyndu a sér, að eitthvað óvenjulegt var í aðsigi. Þeir voru nú óþreyttir, þar sem þeh höfðu hvílzt allvel meðan veðurofsinn geisaði. Við höfðum þegar ekið lengi, al þess að sjá eða finna nokkurt einasta spor eftir ísbjörn. En skyndilega tók i hundarnir viðbragð. Sleðarnir þustu lielmingi hraðar yfir ísinn en áður. I’|lir höfðu fundið lykt af nýjum bjarnar- sporum. Hundarnir verða að villidýrum u'íti leið og þeir finna bjarndýrslykt. Hver vöðvi var þaninn til hins ýtrasta. NaSlvaengirnir þöndust út um leið og þeir tóku á öllu, sem þeir áttu, til þess að komast sem fyrst að bráð sinni. Við sáum þegar, hvert spor bjarnarins lágu. Flýjandi birnir reyna alltaf að leita hælis í bröttum fjöllum og Wíðum. Hvassar og sterkar klær þeirra KNUD RASMUSSEN var fæddur í Jakobshavn í VestribyggS á Grænlandi 7. júlí árið 1879 og var faðir hans prestur þar. Knud ólst upp í Grænlandi, en síðar gekk hann í latínuskóla í Danmörku og varð stúdent árið 1900. Það ár kom hann í fyrsta sinn til Islands í flokki danskra stúdenta. Fyrstu vísindalegu Grænlandsför sína fór hann 1902. Markmið þeirrar ferðar var að rannsaka siði afskekktra Eskimóaflokka, safna vísum og sögum þeirra. Árið 1905 starfaði hann að undirbúningi hreindýraflutninga til Grænlands, en árið 1906—1908 dvaldi hann í Grænlandi og safnaði þjóðsögum Eskimóa og gerði athuganir á þjóðtrú og forneskju, með svo góðum árangri, að heimildir hans vörpuðu alveg nýju Ijósi yfir menningu þjóðarinnar. Árið 1912 gerði hann út ásamt vís- indamanninum Freuchen leiðangur til Pearylands norður jökulinn og til baka aftur. Varð ferð þessi nefnd 1. Thule- leiðangurinn. Annan Thuleleiðangurinn fór Knud 1916. Sú ferð var farin með endilangri norðurströnd Grænlands og varð hin mesta glæfraför. Eftir þessar ferðir beindist allur hugur hans að þjóðfræði Eskimóa. Hann skoðaði fornleifar þeirra, hann safnaði vísum, sögum og lögum, hann heim- sótti hverja 'iggð og talaði við alla. Hann innlifast Eski- móum, þeir e^ka hann eins og goð og dást að honum, og enginn rriður hefur verið jafn vinsæll [ Grænlandi og hann fyrr ov sigar j=n honum Var ekki nóg að kynnast Eskirnóunum Grænlandi. Verkefnið var vaxið upp í heild- arrannsókn á Eskimóum hvar sem var i heiminum og þess vegna gerir hann út leiðangur þann, sem hann varð frægastur fýrir, sleðaferðina vestur yfir nyrztu jaðra Kan- ada, allt vestur ti| Alaska. Heimsótti hann í þeirri ferð alla Eskimóaflokl] ', serT) þar bjUggU þessa ferð fór hann á árunum 1921 -1924 og varð hún til þess að gera hann heimsfrægari- Eftir för þessa var Knud talinn í flokki helztu landkönnuða heimsins. Eftir þessa ferg dvaidj Knud meira heima en áður og vann að rits hfum, Hann skrifaði mörg vísindaverk og skáldsögur, s-rn gefnar hafa verið út á mörgum tungu- málum. Síðustu ár «v| sinnar fór hann á hverju sumri til Græn- lands og héll ranng^^au^ Sfnurn þar áfram á fornum bú- stöðum Eshir1óabyggga. Hann andaðist í Danmörku 1933. Saga frá Grænlandi. höggvast í ísinn, og þeir klífa örugglega mjög brattar hlíðar, sem hundum gagnar ekkert að fást við. ísbjörninn hafði gréinilega orðið var við okkur. Hann tók stefnuna beint að snarbröttum hlíðum, þar sem hann ætlaði að verjast yfirvofandi hættu. Hundarnir þutu áfram eins og elding yfir ísinn. En spenningurinn var of mikill. Forystuhundar vinar míns villtust út af sporinu og fóru ranga leið. Ég var nógu miskunnarlaus, til þess að lilæja að þessari óheppni. Á veiði- ferðum langar alla lil þess að verða fyrstir að bráðinni. Og ég þóttist nú öruggur um, að hafa fengið nægilegt forskot til þess. —iiii—>1111—'1111 »1111—nii—mi—llli—llll——llll—llll— iiii—iiii—iiii—iin—ini—iin—iin-—— iin——iih—iiii—nn-—iiii—-ini——iiii—-nii—mi^—iiii—iiii—iiii—iiii—— i«£« 478 479
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Æskan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.