Æskan

Árgangur

Æskan - 01.02.1972, Síða 7

Æskan - 01.02.1972, Síða 7
Yngsta mamma í heiminum um þessar mundir, eftir því se.m við bezt vitum, er hin 10 ára gamla Mirtha Fontora í borginni Buenos Aires í Argent- inu. Hér sést hún eftir að hún ól sveinbarn á fæðingarheimili þar í borg, og var drengurinn tekinn með keisaraskurði. 10 ÁRA MAMMA e'Ra hund ... en ... mamma segir, að við höfum ekki á því. Það het'ur hún reyndar alltaf sagt síðan pabbi (*()- En mig langar svo að eiga þennan hund. Mig hefur ''ldrei langað eins mikið til neins." — Tómas leit af skjól- st*ðingi sínum beint í augu Níelsar. „Hann þarfnast mín, skilur, því það er ábyggilega enginn, sem . . . sent 'eitar hans eins og hann lítur út núna, horaður og illa ^aldinn, og nú er ég sem sagt að fara með liann á lög- leRlustöðina, og cg veit, að enginn kemur að sækja hann, l)() að mamma segi það — og hvað verður þá um hann ~~ hvað?“ Drengurinn féll nú alveg saman, grátekkinn ^tauzt fram og tárin runnu niður kinnar hans. l''íels kaupmaður stóð þögull og lofaði Tómasi að ^áta út, fór síðan að dunda ýmislegt i búðinni, meðan dtengurinn var að jatna sig. „fæja, nú gengur allt betur,“ s,|Rði Niels og rétti drengnum klút til þess að þurrka sér '*■ >.Jæja, Tómas minn, nú skalt þú taka vel eítir. Þú SeR>i', að móðir þín hafi ekki ráð á að halda hundinum, e’ það eina ástæðan?" f ómas játaði því. »Látum okkur nú athuga málið. Við gætum nú fundið til að við tveir héldum hundinum." Og Níels hélt áfram að útskýra málið fyrir Tómasi, og eftir því sent á leið ræðu Níelsar tók að birta í huga drengsins, andlit hans ljómaði og bros færðist í augu hans. fafnvel hund- urinn fann hrifninguna, sem lá í loftinu, og rak upp glaðlegt bofs. María varð dálítið undrandi á svipinn, er hún opnaði útidyrahurðina og sá þá þrjá standa á tröppunum. Reiði- svipur lærðist yfir andlit hennar, er hún leit á Tómas með hundinn, og hún heilsaði ekki Níelsl en leit hvasst á Tómas og sagði: „Var ég ekki búin að segja þér að fara með hundinn á lögreglustöðina?" Tómas opnaði munninn til að svara, en vinur hans varð fljótari til og kom honum til hjálpar: „Þetta er mér að kenna. Má ég koma inn fyrir, þá skal ég útskýra þetta allt?“ María færði sig hálfundrandi, svo að þeir kæmust inn. „Nú, hvað er það svo?“ spurði hún kuldalega og leit á N íels. Þetta voru nú ekki hlýlegar móttökur, fannst Níelsi, en hann hóf máls án þess að hika: „fa, ég hitti liann litla vin minn hérna, þegar hann var á leiðinni til lög- 5

x

Æskan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.