Æskan

Árgangur

Æskan - 01.02.1972, Síða 20

Æskan - 01.02.1972, Síða 20
Jack Wild styður fæti á nýja bilinn. Jack Wild Drengurinn hér á myndinni er hinn sextán ára gamli Jack Wild. en hann varð á síðastliðnu ári heimsfrægur íyrir leik sinn i söngleiknum „Oliver". Snemma á þessu ári kom hann fram í sjö vikur i sjónvarpsþáttum í New York og fékk fyrir það eina milljón dollara. Þegar Jack kom aftur heim til London, en þar á hann heima. tóku foreldrar hans á móti honum. Foreldrar hans höfðu þá farið að fyrirmælum hans, en á meðan hann dvaldist í New York hafði hann sent þeim símskeyti og beðið þau að kaupa handa sér einn Bentley, og Bentleyinn, sem hann styður fæti á hér á mynd- inni, beið hans þegar hann kom út úr flugvélinni. Og þar sem Jack má ekki enn aka bil, sökum aldurs síns, þá varð einkabílstjóri að fylgja með i kaupunum. — Þegar ég var ;í bernskualdri, fór ég eitt sinn upp a yfirborðið til þess að sjá, hvernig umhorfs er á jörðinni. Nú eru nokkur ár síðan. An |tess að eiga mér nokkurs ills von, synti ég lrani og aftur og athugaði skipin og l'ólkið, sem hljóp í land og um borð í |tau aftur, og ég varaði liskana við, jtegar ég sá menn kasia iii neti lil jiess að veiða Jjá í. En |jeir heyrðu ekki lil min. og sumir syntu beint inn í möskvana. Síðan voru netin dreg- in upp, og |já Ijeið jjeirra ekki annað en bráður bani. En svo varð mér |j;tð á að gæta mín ekki nógu vel, og |>á lenti ég í einu netinu, og ásamt fiskunum var ég dregin upp á ski[j eitt. X'esalings telagar mínir börðust um, þai til þeir gátu ekki meira, og svo voru |>eir látnir i stóran kassa með götum á lokinu. og var hann dreginn á efiii skipinu. Sömu örlög hefðu auðvitað beðið mín, el ég hefði ekki gripið svo fast um netið með klónum, sem mér var unnt. 'Earé), hinn djarfi sjómaður, er hafði veiti ntig i net sitt, mælti til mín á jjessa leið: — Þú vilt ekki ylirgefa netið mitl. litla skjaldbaka, láttu ekki svona, sleppiu nú takinu undir eins! — Ó, gelðu mér líf, kveinaði ég. íg skal einhvern tima launa þér jjað, þegar þér liggur á. — Litli heimskingi! hrópaði ungi maðurinn. — Hvetn- ig ættir jjú að geta launað mér. Þú sent ert varla eins stór og óútsprungið fíkjuviðarblað? — En ég á eftir að stækka, svaraði ég. — Hver \eii nema jjti veiðir mig í annað sinn, |>egar ég er orðin stór og jjú getur haft meira gagn af ntér. Þá hló úngi maðurinn. — Það er nokkuð til i jjví, sem |jú segii. mælti hann. — og farðu jjá guði á vald. ()g síðan llevgði hann méi langt út í sjóinn. Eg varð eins og liáll meðvitundarlaus i fyrslu. En ei ég hafði náð mér aftur, svnti ég samstundis lil loreldra ininna. Ég sagði enguni Irá jjvi. sem við Itafði borið. F.g vildi ekki láta gera gys að mér fvrir jjað. Síðan hel ég gæit |jess vandlega að lara ekki of langt. en athugað |j;tð sem Iram fei úr öruggu lylgsni milli steina i Ijörunni. Eg hel l\lg/i vel með ungmenninii göfuga. sem |>á vai varla lullvaxinn. Hann er sá fríð- asti sveinn, sem ég hel augum litið. En auk jjess ei liami bæði hugprúður og gfjður. Og ég er sannfærð uni. að enginn væri beiur til j>ess fallinn að verða yðin Ijiifur og irúfnstur eiginmaður en |>essi lilgjali minn. \ugu Otóhimu leillruðu al hrifningu. — En hvernig ætlar |jú að koma |>\ i í kring, að þessi maðm sj;ii mig og biðji míii' — Eg mun taka hann á bak mér og koma með liann dla leið til hallai löðui vðar undii eins og tækilæri gefst. Þelta svar léll ki'ingsdéiitm ekki vel. — Þii eri méi ekki ráðholl. sagði liiin. F’vrst k\eikii |>11 brennheita ási i brjéisti niinu með hjali |jinu. og svo lalai |>ii iim að Ijiða eltii tækilæri. Ég \il lá að sja l’aió nú þegar. Og vei |>ér. el |>ú lilvðir ekki boði niinu. Skjaldbakan synii hrætld i buriu. Hún liafði ekki hugsað éu i. að ekki er heppilegt að æsa upp langanir. an jjess að vera tilbúinn að iullnægja jjeim. Si/t er |jað hent. |>egar ylirboðarai nianns eiga lilui að máli. Hún synti mi iniklu lengra en liiin var vön, lil j>ess að hugsa málið i næði. En jjað var éiréilegt á ylirborði halsins. og hávaðinn. sem hún lievrði. sagði henni. að éiveður væt'i í nántl- 18

x

Æskan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.