Æskan

Árgangur

Æskan - 01.02.1972, Síða 34

Æskan - 01.02.1972, Síða 34
EMILE ZOLfl: Paradí * rænka mín arfleiddi mig aö angóraketti, og hér kemur það, sem *''' min sagði mér frá eina vetrarnótt fyrir framan glóðheitan arin|f Ég var þá tveggja ára, og ég var vissulega feitasti og einfald® köttur, sem hægt var að hugsa sér. Þó að ég væri svona ungur,' ég svo montinn, að ég var haldinn fyrirlitningu á ánægju heirn11 lifsins. Ég hefði þó átt að vera þakklátur forsjóninni fyrir að hafa komið mér fí' hjá frænku þinni. Sú góða kona tilbað mig. Ég hafði raunverulegt svefnherb^ neðst í klæðaskápnum með fjaðrakodda og samanbrotinni ábreiðu. Maturinn eins góður og rúmið: ekkert brauð eða súpa, ekkert nema kjöt, indælt ^ steikt kjöt! Gott! Umvafinn öllum þessum þægindum átti ég aðeins eina einustu ósk, aðe^ einn draum, að skjótast út um hálfopinn gluggann og hlaupa út á þakið og tn Ástaratlot fundust mér leiðinleg, mjúka rúmið mitt fyllti mig viðbjóði. Ég ' svo feitur, að mér var illt af þvi, og frá morgni til kvölds fann ég aðeins til lei' yfir allri þessari hamingju. Ég verð að segja þér, að með því að teygja úr hálsin1 hafði mér tekizt að uppgötva þakið á móti glugganum mínum. Þann dag börð' fjórir kettir á því. Með úfið hár og rófurnar upp i loftið veltust þeir um í sólskib1 og blótuðu af eintómri ánægju. Ég hafði aldrei séð þvilíka undrasjón. Á Pe' stundu tók ég ákvörðun mína. Hamingjuna var að finna á þessu þaki, fyrir 1,1 þennan glugga, sem ibúar hússins lokuðu með svo mikilli umhyggju. Ég sönnunina fyrir þessu í þvi, hvernig þeir lokuðu dyrunum að skápunum, f sem kjötið var geymt. é Ég ákvað að flýja. Ég var viss um, að það var fleira til í þessu lífi en hálfste rautt kjöt. Það var líka til hið óþekkta, hið fullkomna. Dag nokkurn gleymdu V að loka eldhúsglugganum, og ég stökk ofan á lítið þak fyrir neðan. 32 4

x

Æskan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.