Æskan

Árgangur

Æskan - 01.02.1972, Síða 46

Æskan - 01.02.1972, Síða 46
Ljósm.: N. N. Ljósm.: N. N. NR. 80 TF-KBA ERCOUPE 415 Skráð hér 16. júní 1954 sem TF-KBA, eign Benedikts Sigurðs- sonar o. fi. Flugvélin var keypt í Bandaríkjunum (N 87425) og ætluð hér til einkaflugs. Hún var smíðuð i marz 1946 hjá Engineering and Research Corporation, Riverdale, Maryland. Raðnúmer: 598. 31. janúar 1957 keypti Árni Sigurbergsson flugvélina af Bene- dikt og Sigurði Ágústssyni. 26. marz 1957 hlekktist henni verulega á í iendingu á Reykja- víkurflugvelli, en hún var gerð flughæf að nýju. 21. júní 1961 keyptu þeir Bárður Danielsson og Björn Svein- björnsson flugvélina af Árna og Sigurði Hauki Sigurðssyni. i maí 1964 áttu þau Kristjana B. Mooney og Kristján Mikaels- son flugvólina. 14. júlí 1965 keypti Þorsteinn Sigurgeirsson hlut Kristjönu. ERCO 415-C ERCOUPE: Hreyflar: Einn 75 ha. Continental C-75-12. Vænghaf: 9.14 m. Lengd: 6.32 m. Hæð: 1.80 m. Vængflötur: 13.20 nrp. Farþegafjöldi: 1. Áhöfn: 1. Tómaþyngd: 385 kg. Hámarksflug- taksþyngd: 573 kg. Arðfarmur: 47 kg. Farflughraði: 160 km/t. Hámarkshraði: 228 km/t. Flugdrægi: 800 km. Hámarksflughæð: 4.700 m. 1. flug: 1937. NR. 81 TF-EHA ERCOUPE Skráð hér 12. júni 1954 sem TF-EHA, eign Steindórs Hjaltalín o. fl. Flugvélin var keypt frá Bandaríkjunum (N 99482) og ætluð hér til einkaflugs. Hún var smíðuð í júni 1946 hjá Engineering and Research Corporation, Riverdale, Maryland. Raðnúmer: 2105. Á tímabilinu áttu ýmsir hlut í flugvélinni, s. s. Gunndór Sigurðs- son, Garðar Steinarsson, Þórður J. Úlfarsson, Björn Brekkan, Karl G. Karlsson. Hinn 3. ágúst 1961 eiga þeir flugvélina einir, Karl G. Karlsson og Garðar Steinarsson. 28. apríl 1964 eru þessir skráðir eigendur: Kristján Friðjónsson, Haraldur Tyrfingsson, Bragi Ingólfsson og Davíð Ólafsson, en síðar keypti Stefán Jónsson part Kristjáns. ERCO 415-C ERCOUPE: Hreyflar: Einn 85 ha. Continental C-85- 12F. Vænghaf: 9.14 m. Lengd: 6.32 m. Hæð: 1.80 m. Vængflötur: 13.20 m:. Farþegafjöldi: 1. Áhöfn: 1. Tómaþyngd: 349 kg. Há- marksflugtaksþyngd: 573 kg. Arðfarmur: 88 kg. Farflughraði: 170 km/t. Hámarkshraði: 228 km/t. Flugdrægi: 800 km. Hámarksflug- hæð: 4.700 m. 1. flug: 1937. Arngrímur Sigurðsson og Skúli J. Sigurðsson skrifa um Islenzkar flugvélar 44

x

Æskan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.