Æskan

Ukioqatigiit

Æskan - 01.02.1972, Qupperneq 57

Æskan - 01.02.1972, Qupperneq 57
BRÉFASKIPTI Jóhanna Gunnarsdóttir (11—12), Lækj- argötu 8, Siglufirði; Pálina Jensdóttir j (12—14), Bæjum I, Snæfjallahreppi, N.- *afjarðarsýsiu; Halldóra Hauksdóttir (14—15), Hringbraut 38, ufnarfirði; Kristín Svavarsdóttir (12—14), Holtslæk, Halsasveit, orgarfirði; Anna Pála Viglundsdóttir (11—13), Hefsstað II, opnafirði; Sigríður Arnadóttir (12—14), Fögruhrekku 26, Kópa- '°Ki; Sveinbjörg Haraldsdóttir (12—14), Álfhólsvegi 24A, Kóp.; Igriður Ingvarsdóttir (10—12), Höfðahrekku 9, Húsavik; Val- gerður Guðmundsdóttir (11—12), Birnustöðum, Skeiðum, Arn.; ", Sa ^Jörk Þorsteinsdóttir (11—13), Moldhaugum, Eyjafirði; Ás- a°g Pálsdóttir (12—13), Skólavöllum 5, Selfossi; Ásdis Þor- *.'“‘nsdóttir (10—12), Eskihlíð 16B, Rvik; Þóra Leifsdóttir (14— j? ’ ^oðabyggð 17, Box 140, Akureyri; Sigríður Bragadóttir (12— ^ Hliðarvegi 33, ísafirði; Bryndis Bragadóttir (11—12), Hlíðar- jf®1, '^> ísafirði; Sigrun Birgisdóttir (11—12), Hlíðarvegi 43, j.S.a lrÖi; Lilja Rós Sigurðardóttir (12—13), Grundarlandi 7, Ilvik; •j.'griður Knútsdóttir (15—17), Stillholti 3, Akranesi; Emma ^yyggvadóttir (11—12), Miðbraut 7, Vopnafirði; Adda Tryggva- j°j lr (9—11), Miðbraut 7, Vopnafirði; Lovisa S. Kristjánsdóttir Arnarneslireppi, Eyjafirði; Jóhanna B. l'orvaldsdóttir Háafelli, Hvítársiðu, Mfr.; Þóra Kristiansen (16—18), -8°f?t’,er®1 Rvik; Sigrún Þorsteinsdóttir (16—18), Garðavegi '1*í> Anna Þorbjörg Ingólfsdóttir (13—15), Höskuldsstöðum, Öngulsstaðahreppi, Eyjaf.; Aðalheiður Héðinsdóttir (13—15), I.angholti 2, Keflavik; Sigrún Benediktsdóttir (12—14), Heiðar- l>rún 17, Keflavik; Valdis Hrólfsdóttir (14—16), Finnmörk, V.- Hún.; Anna Jóna Jóhannsdóttir (12—14), Norðurvegi 19, Hrísey; Ingihjörg Hafberg (9—11), Sólvöllum, Hrisey; Sigrún Jónsdóttir (13—15), Karlsrauðatorgi 24, Dalvik, Eyjaf.; Hulda Kristjáns- dóttir (12—14), Svarfaðarbraut 7, Dalvík, Eyjaf.; Aðalheiður B. Marinósdóttir (12—14), Álfgeirsvöllum, Lýtingsstaðahreppi, Skag.; Ingihjörg M. Valgeirsdóttir (13—15), Daufá, Lýtingsstaðahreppi, Skag.; Margrét Jónsdóttir (13—15), Höfðabrekku, Kelduhverfi, N.-Þing.; Hólmfriður Rósa Jósepsdóttir (12—14), Fjarðarhorni, Hrútafirði, Strand.; Steinunn Leósdóttir (13—15), Þórshöfn; Svanhvít Kristjánsdóttir (13—15), Þórshöfn; Regina Hauksdóttir (12—16), Steinahlið, Flúðum, Hrunamannahreppi; Bryndís Hlíf Mariusdóttir (11—12), Miðtúni 16, ísafirði; Elisabet Hálfdánar- dóttir (12—13), Aðalstræti 13, ísafirði; Helga Kr. Árnadóttir (11 — 13), Smáravegi 8, Dalvík; Anna Birna Jensdóttir (12—13), Soga- vegi 94, Itvík; Margrét Arnfinnsdóttir (12—13), Vesturgötu 157, Akranesi; Bjarnveig Eiriksdóttir (12—13), Sogalandi 1, Rvik; Halla Pálmadóttir (15—16), Helgamagrastræti 7, Akureyri; Svala Haraldsdóttir (15—16), Rauðamýri 1, Akureyri; Ilegina Óskars- dóttir (11—13), Sæbergi, Melrakkasléttu, N.-Þing. Magnús Sigurðsson (13—15), Þórshöfn; Reynir Arason (13—15), Þórshöfn; Gestur Halldórsson (12-14), Hóli Bildu- dal, V.-Barð.; Hafsteinn B. Sigurðsson (12—14), Vetleifsholti, Ásalireppi, Rang.; Þorgeir Tryggvason (9—12), Búðardal, Dal.; Heimir Óskarsson (8—11), Svinhóli, Miðdölum, Dal.; Helgi Jóns- son (9—13), Saurstöðum, Haukadal, Dal.; Ólafur Guðjónsson (8—12), Hömrum, Haukadal, Dal.; Hilmar Óskarsson (10—13), Búðardal, Dalasýslu; Höskuldur Benónýsson (11—13), Bæ, Hrúta- firði, Strand.; Ingólfur A. Helgason (10—13), Húsabakka, Aðal- dal, S.-Þing.; Þorbjörn Bjarnason (10—12), Lyngholti, Bæjar- hreppi, Strand.; Aðalsteinn Þorkelsson (7—10), Borðeyri, Hrúta- firði, Strand.; Sigurður Þór Ottósson (8—10), Borðeyri, Hrúta- firði, Strand.; Jón Ó. Vilhjálmsson (8—10), Kollsá, Hrútafirði, Strand.; Jón Jóhannesson (9—13), Skálholtsvik, Bæjarhreppi, Strand.; Már Friðjónsson (8—10), Urðarteig 52, Neskaupstað; Óðinn Gunnarsson (13—14), Lækjargötu 8, Siglufirði; Stefnir Jóns (12—13), Ægisgrund 7, Garðahreppi, Gullhringu- og Kjósar- sýslu; Sölvi Magnús Gislason (11—13), Kirkjuhóli, Skutulsfirði, ísafjarðarsýslu; Þórir Kjartansson (14—16), Finnmörk, Miðfirði, V.-Húnavatnssýslu. ? HVer HLUTUR á sínum stað Skóburstarnir og skósvertu- osirnar þurfa helzt að eiga á'nn visa s*að, annars er aldrei VlSan að róa með þetta dót. — Fyrst er að fá sér gott herða- tré. Síðan saumar þú hæfilega stóran poka og er hann t. d. úr millifóðursstriga eða öðru nokkuð sterku efnl. Pokinn er tvöfaldur að ofan og herðatrénu er smeygt þar inn í. Eins og þú sérð á myndinni, eru pokarnir að ofan minni, þeir eru fyrir skósvertudósirnar, en neðri pokarnir fyrir skó- burstana. Ef til vill mætti skrifa eða mála á pokana nafnið á litnum, t. d. brúnt, svart o. s. frv. Síðan má hengja þetta hvar sem er, t. d. innan á skáp- hurðina, þar sem sópurinn og ryksugan eru geymd. Um það skaltu ráðgast við mömmu. SVAR VIÐ GALDRI Þegar áhorfandiun hefur dregið eitt spil úr stokknum, snýr galdramaður sér við með spilahunkann i hendinni, læt- ur hann líta þannig út, að hann snúi sér við, til þess að vist sé, að liann geti ekki séð, hvaða spil það var, sem hinn dró út úr spilunuin. Á meðan áhorfandi skoðar spilið og fest- ir sér i minni, hvaða spil það er, þá snýr galdramaður neðsta spilinu i stokknum við, þannig að jiað snýr hakhlið upp og virðist þvi vera efsta spil i stokk. Hin spilin snúa öll myndhliðinni upp, þótt það sjáist ekki vegna efsta spils- ins, sem snýr öfugt. Nú þarf galdramaður að hiðja áhorf- anda að stinga þessu spili, sem hann dró, inn i stokkinn aftur, hregða enn stokknum aftur fvrir hak og tauta „hókus pókus“ og snúa aftur við spil- inu, sem hann sneri við áður. Síðan breiðir hann öll spilin út á borðið með myndhlið upp, og kemur þá i Ijós, að þetta spil, sem áhorfandinn dró, snýr hakhliðinni ui>p, eu öll önnur spil snúa rétt. 55
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Æskan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.