Æskan

Árgangur

Æskan - 01.11.1980, Síða 35

Æskan - 01.11.1980, Síða 35
Auðvitað var það Eva sem fann þetta upp. Evu datt alltaf eitthvað í hug, hún var vita full af hugmyndum. Þær hittust allar þrjár stallsysturn- ar, Eva, Sissa og Rut í portinu hjá Evu kl. 16.00. Það var orðið dimmt og það var kalt, þetta var rétt fyrir jólin. Eva útskýrði mál sitt með mikilli mælsku einsog henni var lagið. ,,Vá,“ sagði Rut, hún var tilkippileg í allt sem Hvu datt í hug. Og Sissu fannst hug- myndin ofsalega snjöll. ,,Þið segið engum frá þessu", sagði Eva. Hinar fullvissuðu hana um, að þær skyldu ekki minnast á þetta við nokkurn mann. ,,Við verðum að láta eins og ekkert sé“, sagði Eva. ,,Hana má ekki gruna neitt. Hvaða dagur myndi verða bestur?". ,,Ætli það sé ekki fjórði jóladagur", sagði Sissa. ,,Þá er fólk yfirleitt ekki með jólaboð. Þá fer maður í hús ef hana Línu gömlu í Koti, meira að segja án þess aó hafa eldspýtur. (Þió fáiö þá sögu seinna). Viö skulum öll undirbúa okkur undir komu jól- anna. Hvernig förum við aö því? Vió gerum auðvit- aó þetta venjulega, þvoum, hreinsum, bökum og búum til jólagjafir, en kannski getum viö gert eitt- hvaó fleira. Viö skulum aö minnsta kosti hafa tvö orö í huga, sem nokkurskonar ,,Kjörorö“, en þaö eru GLEÐI og GÓÐVILDI, þió getió líka fundió upp á einhverju ööru. Fjölskyldan velur sér einkunnarorð, hefur fund og ræöir málið. Gangi ykkur vel — Gleðileg jól. H. T. — amma. manni sýnist svo“. ,,Er hún ein um jólin?", spurði Rut. „Hugsið ykkur ef einhverjum dytti nú í hug að koma þangað einmitt þennan dag". ,,Hún er ein“, sagði Eva. ,,Hún Katrín gamla sagði henni mömmu það, og í gærkvöldi sagði mamma við pabba svo ég heyrði: Hugsaðu þér, hún Sara Jakobssen verður alein á jólunum í þessu stóra húsi“. Og þá sagði pabbi, að fyrst að hún væri svona sérvitur, þá væri það mátulegt á hana". ,,Hver á að fara fyrst?“, spurði Rut, hún fór ætíð svo varlega í sakirnar. ,,Þú verður að fara fyrst Eva", sagði Sissa. ,,Þurfum við að fara inn ein og ein ( einu?“ ,,Nei, við förum allar inn í einu, og svo getur þú Rut byrjað að tala". Eva var ákveðin þegar hún vildi svo við hafa. Hún kom ekki bara með hugmyndirnar, hún fylgdi þeim einn- ig eftir. ,,Hvað á ég þá að segja?“, spurði Rut, eins og hálf utan við sig, hún fylgdist ekki vel með. ,,Þú skalt bara hneigja þig og segja: Kærar þakkir fyrir boðið, segðu svo að það sé mjög ánægjulegt að hún vill hafa okkur hjá sér“. ,,En hún vill alls ekki hafa okkur, kannski verður hún alveg rasandi vond". ,,Ahh, skilur þú ekki, að það erum viö sem eigum að sjá um að hún verði ekki reið. Við verðum að tala eins hratt og eins mikið og við getum, svo hún komist ekki að. Og svo fáum við okkur bara sæti". Eva útskýrði þetta fyrir þeim eins sannfærandi og Kirkjumálanefndin sendir ykkur öllum bestu óskir um gieðileg og gæfurík jól. ÆSKAN — „Þér, Guð, sé lof fyrir gleðileg jól“ 33
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Æskan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.