Æskan

Årgang

Æskan - 01.11.1980, Side 49

Æskan - 01.11.1980, Side 49
Kóngsdóttirín í Furðulandi 13. Eftir að hafa afrekað þetta gekk Valur út á grasflötina. Sá hann aó kóngsdæturnar höfðu hækkað í jöróinni og stóóu þær nú meir en hálfar upp úr. Næsta kvöld fór allt á sömu leið, nema hvaö þá var tröllió með sex hausa. 15. Kóngsdæturnar voru nú frjálsar og valdi Valursér þáyngstu fyrir konu. — Þau fluttu inn í höllina og höfðu nóg efni, því að tröllin þrjú höföu safnað miklu af gulli og silfri. — Liðu nú stundir fram. 14. Þriðju nóttina kom tröll með níu hausa og er þaö hafói flengt Val lengi með hrísvendi, tók þaó til aó kasta honum í vegginn. Við þaó datt krukkan á veggnum niður og skvettist inni- haldiö á Val, en vió það varð hann svo sterkur aö hann hjó öll níu höfuðin af tröllinu, sem datt 16. Eitt sinn datt Val þaö í hug að gaman væri að fara heim og sjá gömlu foreldra sína. — Ekki vildi drottningin fara með, en hún gaf manni sínum hring sem hafói þá náttúru að sá, sem bar hann gat óskað sér tveggja óska, sem strax rættust. Skemmtileg myndasaga í litum

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.