Æskan

Årgang

Æskan - 01.11.1980, Side 51

Æskan - 01.11.1980, Side 51
Kóngsdóttirin í Furðulandi 21. Eftir langa göngu hitti hann loks gamlan mann, sem bjó ífjalllendi nokkru. Hann réði yfir flestum dýrum á þessum slóðum og ef hann blés í horn sitt komu þau. — ,,Ég skal spyrja dýrin mín,“ sagði hann við Val. 123. ,,Ef þú kemur til bróður míns, sem býr 100 mílur héðan, gæti verió að hann gæti sagt þér þetta, því að hann ræður yfir flestum fuglum loftsins. Einhver þeirra kann að hafa flogið þar yfir.“ 22. Dýrin komu og hlustuðu á spurninguna meö athygli. ,,Hvar er Furðuland?" en ekkert þeirra gat svarað henni. Snjór haföi fallið á þessum slóðum og lánaði gamli maðurinn Val góð skíði til þess að ganga á. 24. Þegar Valur kom til þessa manns eftir langa ferö, sneri hann skíðunum við eins og maður dýranna hafði sagt honum að gera, og þá runnu þau til baka og hurfu í fjarska. Valur sneri sér að fugla-manninum og sagði: ,,Getur þú frætt mig á því hvar Furðuland er?“ Skemmtileg myndasaga í litum

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.