Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1918, Síða 4

Skírnir - 01.08.1918, Síða 4
194 Siöbót Lúthers [Skírnir sig fram til að ryðja braut, og á hverjum stað og: tíma hafi annaðhvort sigrað eða orðið að lúta í lægra haldi. En svo heíir eigi verið. — Saga kristninnar ber vott um það, að hún heflr eigi að eins verið baráttusaga vegna mótspyrnu þeirra manna, sem eigi játuðu kristna trú,. heldur er hún jafnframt saga um innbyrðis baráttu — strið' á milli rnargra stefna og flokka, sem risið hafa upp á- ýmsum tímum innan sjálfrar kristninnar. Meðal játenda/ Krists hefir frá því á fyrstu öldum kristninnar átt sér stað hið sama og sagt er frá í sögunni af Hringi kóngs- syni, sem nýkomin er í Eimreiðinni. — Hringur reið i skóg með mönnum sinum. Þeir sáu liind eina með gull- liring um liornin. Kóngsson vildi ná hindinni. Þeir eltm hana og sprengdu alla hestana. Svört þoka skall yfir. Þeir mistu sjónar á hindinni. Þeir ætluðu síðan heim- leiðis. »Gengu þeir nú allir samt, það sem horfði, þangað til hverjum fór að þykja sinn vegur réttur. Skildu þeir þá og fóru sinn í hverja áttina«. Líkt hefir kristnum mönnum oft farið. Það væri ef til vill ofsagt, að þeir hafi sífelt mist sjónar á aðalmarkinu sökum andlegrar þoku; en þeir hafa iðulega mist sjónar á aðalbrautinni, sem samleiðin gat legið eftir, hver komið auga á sína hliðargötu, þótt sinn vegur rettur og farið hann. For- kólfur hverrar stefnu hefir svo unnið sér fleiri eða færri fylgismenn, og flokkarnir síðan átt í baráttu hver við annan. Framan af öldum voru svo við og við haldin kirkju- þing, sem oftast komust að einhverri niðurstöðu um það,. hvort þessi stefnan eða hin var sú eina sanna kristilega trú. Sú stefnan, sem eigi hlaut þá viðurkenningu, var dæmd villutrú, og þeir, sem henni fylgdu, ofsóktir — oft »með báli og brandi«. — Að færa dæmi til þessa yrði of langt mál. En mörg eru þau til. — Eg má heldur eigi dvelja við skýringar á því, hvernig kristin kirkja varð ríkiskirkja — eftir margar og miklar ofsóknir, sem kristnir menn urðu fyrir, einkum af keisurum Rómaveldis. — Hins.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.